Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 12
 Stjórnendur jaröarinnar bíöa eftir Neró Furöuleg- um manni sem hefur sjálfkjöriösig sem keisari v jaröarinnar / vlsm Miðvikudagur 28. febrúar 1979. Umsjón: Gylfi Kristjánssoní Kjartan L. Pálsson. HROLLUR TEITUR AGCI Rangers nú með tromp ó hendi Skoska liðið Glasgow ltangers slapp meö aðcins 1:0 tap gegn þýsku meisturunum FC Köln I fýrri leik iiðanna i Evrópukeppni meistaraiiða i knattspyrnu i gærkvöldi. Er það mikið afrek hjá Skot- unum að komast frá Köin með ekki stærra tap á bakinu, þvi að Rangers varö að tefla fram hálfgerðu varaliði á móti Þjóö- verjunum vegna veikinda og meiðsla meöal bestu leikmanna liðsins. Varnarleikur Rangers i gær- kvöldi var mjög góöur en honum var stjórnað af þeim Tom Forsyth og Joe Jardine. Voru þeir eins og hershöfðingjar i vörninni — sendu samherja slna út og suöur og börðust sjáifir eins og ljón. Þeim tókst þó ekki aö stööva landsliðsmanninn þýska, Dieter Muller, á 12.mlnútu siðari hálf- leiks, en þá skoraði hann eina mark leiksins. Hann og margir aðrir leikmenn Köln áttu góð tækifæri til að skora fleiri mörk, en varnarveggur Rangers ar þéttur fyrir og stóö af sér öll áhla up. Skotarnir voru mjög ánægðir meö þessi úrslit og teija sigeiga góða möguleika i siðari leikn- um, sem fram á aö fara i Glasgow eftir hálfan mánuð. Búast þeir við að senda þá FC Köln, sem i 1. umferö Evrópu- keppninnar I haust lék við Akranes, út úr keppninni. —klp— . LATTU OKKUR FA ALLT VEROMÆTT I HUSINU. OPNAOU © Bvus 9-3 © Bulis , Þ!Ð VORUD HÉRNA A SIÐASTA ARI. — En titillinn samt í húsi Só ítalski í mikilli lífshœttu ttalski skiðamaðurinn Leonardo David var taiinn enn i mikilli Iifshættu eftir skuröaðgerð, sem gcra varð á höföi hans á íaugardaginn, er hann féll I brunbraut- inni i heimsbikarkeppninni I Lake Placid i Bandarikjunum. David, sem cr aðeins 18 ára gamall, og mesta skíöamannsefni, sein italir hafa komið meö fram I rnörg ár, fékk illa 50 metra frá marki f keppninni á laugardag- inn. Slasaöist hann mikið a höfði og þurfti aðgera á honum mikla aðgerð. Var lengi vel taliö að hann myndi ekki lifa hana af. en f gærkvöldi var iiöan hans öriitlu betri, en þó var hann ekki talinn úr allri lifs- hættu. Leonardo David var einn af stigahæstu ntönnum I heimsbikarkeppninni fyrir slysið á iaugardaginn. Hann hefur oft veriö I fremstu röð i mótum I vetur og sigraði a.m.k. I einni heimsbikarkeppni i Noregi nú fyrir nokkrum vikum... —klp— I Aðalhiuti sundmóts Ægis verður hald- 1 inn I kvöid í Sundhöll Reykjavikur, og hefst keppni ki. 20. Keppt verður í 12 greinnm, og alit besta sundfólkið mætir til leiks. Sundmót Ægis hófst reyndar I fyrra- kvöld, en þá var keppt i 1500 metra skriðsundi karla og kvenna. t kvenna- sundinu sigraði ólöf Sigurðardóttir frá Seifossi á 18.52.2 min. sem er 2. besti timi ístendings tii þessa. Sonja Hreiöarsdóttir Ægi varð önnur á 19.17.0 sem er stúlkna- met. Katrfn L. Sveinsdóttir, Briðabliki sem varð þriðja á 19.37.4 min. setti telpnamet bæði I 1500m og 800 metrunum. Bjarni Björnsson Ægi sigraöi I karia- sundinu ál7.14.5 min. t þvi sundi setti Eð- vald Þ. Eðvaldsson tBK sveinamet bæöi I 800 og 1500 metrum, og Óiafur Einarsson, Ægi setti sveinamet á fyrstu 400 metrun- um. gk—• Bob Latchford hefur veriö drjúgur við aö skora fyr4r Everton I vetur. Miðvikudagur 7. mars 1979. VISIR mm^mmmmrnmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmm Armenningum tókst ekki að synda I gegn um Reykjavikur- mótið i sundknattieik án þess að tapa stigi. Þeir léku slðasta leik mótsins i gærkvöldi gegn Ægis- mönnum, og lauk leiknum með jaf ntefli 10:10. Armenningar fögnuðu engu að siður Reykja- vikurmeistaratitli I lokin, þeir hefðu mátt tapa leiknum og hefðu samt unnið mdtið. Senda ekki lið fil S-Kóreu! Fimm kommúnistaþjóðir hafa neitaö að taka þátt I heimsmeistarakeppni kvenna I körfuknattleik, sem fram fer I S-Kóreu I april. Meðai þessara þjóöa eru heimsmeistar- arnir frá Sovétrlkjunum, en hinar þjóö- irnar, sem senda lið sln ekki tii keppninn- ar, eru Kina, Tékkóslóvakla. Búlgaria og Júgóslavla. Bandariska liöið, sem tapaði fyrir þvi sovéska I úrslitaleik slðustu HM-keppni, fer nú beint i undanúrsiitin, en hin þátt- tökuliðin 12 leika i þremur riðlum áður. Þetta er ekki I fyrsta skipti, sem kommúnistaþjóðir neita aö senda iþrótta- fólk sitt til keppni I S-Kóreu, og er skemmst að minnast, er þær gerðu slikt þegar heimsmeistarakeppnin i skotfimi fór þar fram á siðasta ári. gk—. Armenningarnir hófu leikinn með miklum látum, og eftir fyrstu fimm minúturnar var staðan 4:1 þeim i vil. t næstu fimm minútna lotu sóttu Ægis- menn sig og jöfnuðu 4:4 og 5:5. t þriðju lotunni komst Armann yfir aftur og leiddi að henni lokinni 9:8, en með harðfylgi jafnaði Æg- ir 10:10 rétt fyrir leikslokin. Endanleg úrslit mótsins urðu þvi þau að Armann hlaut 7 stig, Ægir 3 og KR 2. Armenningar voru hressir i ieikslok I gær, og Guöjón Ólafs- son, þjálfari þeirra, dró tappa úr kampavinsflösku og veitti strák- unum sinum örlítinn dreitil 1 pappagiösum niður i laugina. Aö sögn munu Armenningar ekki æfa stift þrátt fyrir þennan árangur, sem þeir hafa náð, en I mótinu voru þeir þó meö áberandi besta liðið. Mörk Armanns i gær skoruðu Pétur Pétursson 3, Stefán Ingólfs- son 2, Birgir Halldórsson 2, Krist- inn Ingólfsson 2 og Siguröur Þor- láksson 1. Mörk Ægis: Guöjón Gunnars- son 6, Ólafur Stefánsson 2, Þor- steinn Geirharösson og Guö- mundur Rúnarsson eitt mark hvor. gk-. Guðjón Óiafsson, hinn skapmikli þjálfan Armanns, var manna kát- hýrara yfir þjálfaranum en þegarhann var hvaö verstur iskapinu út I astur I Sundhöilinni I gærkvöidi og skenkti leikmönnum slnum dómarana i leikjum mótsins. kampavin i pappaglös við mikil fagnaðarlæti viðstaddra. Var öllu Visismynd Friðþjófur Eru meistarar Liver- pool að gefa eftir? — Töpuðu aftur stigi i gœrkvöldi — Brighton tók forustuno í 2. deild Er Liverpool eitthvað að gefa eftir i baráttunni um Englands- meistaratitilinn I knattspyrnu? Liðið tapaði stigi gegn Chelsea um helgina og I gærkvöldi varð Liverpool að gera sér jafntefli að góða gegn Covenlry. Liverpool var þó áberandi betra liðiö i leiknum og Kenny Dalglish vai*tvívegis mjög nærri því að skora. En þaö tókst ekki, og Coventry, sem hafði tapað þremur siðustu heimaleikjum sinum, hlaut loks stig á heima- velli. En úrslitin i Englandi í gær- kvöldi urðu annars þessi: 1. deild: Birmingham — QPR 3:1 Coventry —Liverpool 0:0 Middlesb.— Everton 1:2 2. deild: Burnley —Sheff. Utd. 1:1 Charlton-Cambridge 2:3 Oldham —Brighton 1:3 Evertonskaust upp i 2. sætið i 1. deild með sigrinum yfir Middles- brough. Skoski landsliðsmarik- vörðurinn Jim Stewart hjá Middlesbrough fékk á sig tvö mörk, sem skrifast verða á hans reikning, en það voru þeir Bob Latchford og Ross Jack sem skoruðu. David Armstrong skoraði fyrir Middlesbrough úr vitaspyrnu. förnu, en vonir liðsins um að halda sæti sinu i 1. deild jukist aðeins, er liðið sigraði QPR. Þá má geta þess að Brighton Birmingham hefur ekki unnið I tók forustuna í 2. deild með sigri marga glæsta sigra að undan- J sinum yfir Odham.. gk.- Ekki fullt hús

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.