Vísir - 08.03.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 08.03.1979, Blaðsíða 3
3 VÍSIR Fimmtudagur 8. mars 1979. Ef fólk á I erfiðleikum með að koma skóm eöa reiöhjólum til viðgerðar á verkstæðiðhans Kristins skreppur hann bara á skellinöðrunni sinni á staðinn og gerir við þaö, sem aflaga hefur farið eða fer með þaö á verk- stæðið. þið til dæmis kuldaskóna, sem ég er i. Ég keypti þá fyrir nærri 10 árum og það sér ekki á þeim. Ég ber alltaf á þá feiti og áburö, svo að þeir haldast alltaf mjúkir og springa ekki”. A meðan Visismenn stóðu við á verkstæðinu hjá Kristni bar þar að ungan Dalviking, sem var all- ur snjóugur, en hann hafði ætlað að fara að leika fótbolta. En það vantaði loft i boltann en úr þvi bætti Kristinn i snatri með loft- dælunni sinni. Sjálfsbjargarviðleitni Ýmsir Dalvikingar, sem við hittum höfðu haft á orði, aö Krist- inn Jónsson, væri talandi dæmi um hvernig menn kæmust fram úr erfiðleikum ef sjálfsbjargar- viðleitnin væri nægilega mikil. Við spurðum Kristin, hvort hann hefði fengið einhverjar verulegar bætur úr tryggingum vegna vinnuslyssins sem hann varð fyrir. „Það var ósköp litið, en ég var sáttur við þaö. Ég er á móti þvi að fólk heimti allt af rikinu. Rikið býr ekki til peninga ef enginn nennir að vinna. Það er sjálfsagt að hjálpa þeim, sem nauðsynlega þurfa hjálpar við, en fólk á fyrst og fremst að bjarga sér sjálft”. Ferðaskrifstofan Sunno: * Skipuleggur orlofs- ferðir aldroðro Ferðaskrifstofan Sunna mun skipuleggja sérstakar orlofsferð- ir til sólarlanda i vor, eins og á undanförnum árum. Ferðirnar verða farnar í aprll og mai og eru ætlaðar lifeyrisþeg- um og venslafólki þeirra. Sunna mun skipuleggja bæði einstaklings- og hópfertir, en leggur áherslu á að hóparnir verði ekki of stórir. Þegar hafa verið ákveðnar tvær ferðir til Mallorca 20. april og 11. mai'. Þær eru báðar þriggja vikna og kosta um 200 þúsund krónur, en fer þó eftir vali hótela og ibúða. Breytingar í utanrík- isróðuneytinu Hannes Hafstein, sendi- dorsstarfinu I Brussel aö eigin fulltrúi islands i Brussel, mun taka við skrifstofu- stjórastarfi í utanríkis- ráðuneytinu í júlí næst- komandi. Hann hefur starfað i utanríkisþjón- ustunni síðan árið 1965. Þá mun Hendrik Sv. Björnsson taka við sem ambassador I Brussel og Hörður Helgason taka við ráðuneytisstjórastarfi utan- rikisráðuneytisins, svo sem áður hefur verið skýrt frá hér I blað- inu. Jafnframt mun Guömundur I. Guðmundsson láta af ambassa- ósk. — JM Myndir af ráðstefnu Vcgna greinar um dulræn fyrir- bæri i Visi i fyrradag skal tekið fram, að myndirnar, sem birtust með greininni voru teknar á ráð- stefnu Félags Nýalssinna að Hótel Loftleiðum árið 1977. Hún bar yfirskriftina „Á jaðri eðlis- fræðinnar” en konan á myndun- um, sem beygöi skeiðar með hugarorku heitir Greta Woodrew. Arkitektar hanna aðeins um fímmtán prósentíbúðarhúsa Starfandi arkitektar hér á landi sem eru um eitt hundrað talsins hanna vart meira en um 15 pró- sent ibúöarhúsa sem byggð eru. Einnig vart meira en helming af öilum byggingum, ef miðað er við rúmmál. Þetta kom fram á ráðstefinu sem Arkitektafélag Islands hélt nýverið, þar sem rætt var um stöðu og framtið arkitekta. Þrátt fyrir þá staöreynd, sem hér að framan greinir, þá er ásökunum um hönnunargalla yfirleitt beint að arkitektum. 1 umræöuhópum sem störfuðu á ráðstefnunni kom fram að nauð- synlegt væri að leggja aukna áherslu á að bæta þekkingar- grundvöll stéttarinnar og aðlaga nám i byggingarlist islenskum aðstæðum. 1 þessu sambandi var álitiö rétt að stefna að kennslu i byggingarlist við Háskóla ls- lands. —KP KAUPMENN- INNKAUPA- STJÓRAR PEYSUR Á DÖMUR, HERRA JBÖRN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.