Vísir - 08.03.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 08.03.1979, Blaðsíða 21
VÍSIR Fimmtudagur 8. mars 1979. 21 Átthagafélög sam- einast um kaup ó félagsheimili Kangæingafélagiö og fleiri átt- hagafélög I Reykjavik hafa lengi veriö á hrakhólum meö hiisnæöi fyrir starfsemi sina og þurft aö fá leigöa samkomusali fyrir fundi og skemmtanir. Hefur þetta staöiö starfsemi félaganna mjög fyrir þrifum i mörgu tiliiti ekki síst fjá rhagslega. Nú er i athugun aö Rangæinga- félagiö og nokkur fleiri átthaga- félög i borginni bindist samtökum um aö kaupa húsnæöi sem oröiö gæti sameiginlegt félagsheimili þeirra i framtiöinni. Ekki er enn afráöiö hve mörg félög sameinast um þetta átak en Skaftfellingafélagiö hefur haft forgöngu um aö leita aö húsnæði. Nú hefur boöist heppilegt hús- næði á viðráðanlegu verði og er þessa dagana veriö að kanna undirtektir i átthagafélögunum um það hvort þau geti aflað nægi- legs fjármagns til kaupanna. Af þessu tilefni boöar Rang- æingafélagið til almenns félags- fundar þar sem rætt veröur um hugsanlega þátttöku i þessu sam- eiginlega hagsmunamáli átt- hagafélaganna. Fundurinn verður aö Hótel Esju sunnudag- inn 11 mars kl. 14:00 Þó aö þeir eldri kvarti yfir kulda og slæmri færö í snjókomunni þessa dagana er greinilegt aö þessi litla hnáta nýtur þess aö veltast um i snjónum og svala sér á grýlukerti þegar þorstinn sækir á. Visismynd EJ video BROWNSVILLE STATION VILLAGE PEOPLE O. FL. Mickie Gee á nú eftir Munið söfnunina ’GLEYMD BÖRN 79„ giro nr. 1979-04 Penthúsió VERÐUR MEÐ KAFFI Á BOÐSTOLUM 4daga í heimsmeHð munló! okkar árlega^ ’pajama partý,, ^ sunnud. U.mars 'm Blaðburðarbörn óskast i Keflavík strax V ■ nyir umboósmenn okkar eru: Stokkseyri Guðbjörg Hjartardóttir' Eyrarbraut 16, sími 99-3324. Djúpivogur Hjörtur Arnar Hjartarson # Kambi, sími 97-8886. LUNDIR GARÐABÆ Brúarf löt Hörgslundur Markarf löt Sunnuf löt Upplýsingar í síma 86611 Akerrén-styrkurinn 1979 Dr. Bo Akerrén, læknir i Sviþjóö og kona hans tilkynntu islensk- um stjórnvöldum á sinum tima, að þau heföu i hyggju aö bjóöa árlega fram nokkra fjárhæö sem feröastyrk handa Islendingi er óskaöi aö fara til náms á Norðurlöndum. Hefur styrkurinn veriö veittur sautján sinnum, i fyrsta skipti voriö 1962. Akerrén-feröastyrkurinn nemur aö þessu sinni 1.500 sænskum króríum. Umsóknum um styrkinn, ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, svo og staöfestum afritum prófskirteina og meðmæla, skal komið til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. april n.k. 1 umsókn skal einnig greina, hvaða nám umsækjandi hyggst stunda og hvar á Norðurlöndum. — Umsóknareyðublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 6. mars 1979 Laus staða í Keflavík Staða skrifstofumanns V hjá Pósti og síma í Kef lavík, er laus til umsóknar nú þegar. Allar upplýsingar um stöðu þessa verða veittar hjá stöðvarstjóra Pósts og síma Keflavik. Póst og símamálastofnunin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.