Vísir - 08.03.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 08.03.1979, Blaðsíða 23
23 VÍSIR Fimmtudagur 8. mars 1979. i hrlöarkófi og slæmri færö. A mótum Njaröargötu og Hringbrautar lokuöu tveir strætisvagnar akstursleiöinni I hádeginu og mynduöust fljótt langar biöraöir en lengra má sjá aö bilar eru sitt á hvaö á veginum. Vfsismynd Eirfk- Krabbameinsfélag Reykjavíkur 30 ára Krabbameinsfélag Reykja- vikur á 30 ára afmæli i dag. Þess verður minnst með mörgum hætti, en i dag verður haldinn aðalfundur félagsins að Suður- götu 22. A morgun verður hátiðarfundur i Norræna húsinu. Þar verða flutt ávörp i tilefni afmælisins og danski yfirlæknirinn Jörgen Rygaard dr. med. flytur fyrirlest- ur um skipulag nútima krabba- meinslækninga. A laugardag verður haldin læknaráðstefna á Hótel Loftleið- um. Þar verður fjallaö um með- ferð gegn æxlum i höföi, hálsi, skjaldkirtli og lungum. Um tiðni og tegundir lungnakrabbameina og um krabbameinsleit, krabba- meinslækningar og krabbameins- skráningu á íslandi. —KP. Formannaráðstefna SUS.: Fordœmir siðlausar skattaálögur ríkisstjórnarinnar ,,AÖ undanförnu hefur komiö i ljós á hversu veikum grunni nií- verandi stjórnarsamstarf er reist. Til þess var stofnaö á siö- astliönu hausti samkvæmt kröfu Verkomannasambands islands tíl þess aö ná fr.am pólitiskum markmiöum Guömundar J. Guömundssonar og Karls Steinars Guönasonar meö þaö aö yfirvarpi aö setja samningana i gildi”, segir i stjórnmáiaályktun sem formannafundur Sambands ungra sjálfstæöismanna, haidinn 3. mars hefur sent frá sér. Þar segir ennfremur, að það mikla fyrirheit hafi verið svikið á fyrsta degi stjórnarsamstarfsins og saga núverandi rikisstjórnar sýni, aö hástemmt tal vinstri flokkanna um samráð við verka- lýðshreyfinguna þýði i þeirra munni einungis samráð viö flokksforingja Alþýöubandalags og Alþýöuflokks innan Alþýðu- sambands islands. Þá benda ungir sjálfstæðis- menn á getuleysi stjórnarflokk- anna til að koma sér saman um úrlausn í efnahagsmálum og jafnframt að sjálfstæöismenn hafi lagt fram tillögur sínar sem hafi þau meginsjónarmið að leið- arljósi, að auka frelsi borgaranna til að ráðstafa eigin fé, horfið vefoi frá hafta og bannstefnu stjórnarflokkamia, dregið verði úr miðstýringu og verkefni færð frá hinu opinbera til frjálsra sam- taka borgaranna og að lögmál markaðarins verði látin ráða. Formannaráðstefnan fordæmir siðlausar álögur rikisstjórnarinn- ar með afturvirkum sköttum og tekur undir að bannað verði i stjórnarskrá að lög virki aftur fyrir sig. Lögð er áhersla á mikilvægi þátttöku Islands i Atlantshafs- bandalaginu og að Jslendingar megi hvergi hvika i vörnum sin- um, en hornsteinn hverrar utan- rikisstefau sé að tryggja öryggi landsoglýðs. _jm Gormar á öllum hjólum og bíllinn því dúnmjúkur f holum og eigin- leikar bilsins í lausamöl erú frá- bærir. Verð Station kr. 2.150.000.- Sedan kr. 1.950.000.- TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Byggður á grind með 65 ha. tvigengisvél (Gamia Saab-véiin) Komið, skoðið og kynnist þessum eftirsóttasta bíl austantjalds. ■ "' ' V f*,' ~ ■■ ■ ... ■ l Þeir 8em auglýsa eftír húsnæði eða auglýsa hÚ8iueði til leigu í Vísi eiga nú kost áoðfú ókeypis eyðublöð fyrir húsaleigu- 8amninga hjá auglýsinga- deild VÍ8Í8 að Síðumúla 8. Notendur samnings- form8Ín8 geta, þuí gengið frá leigumála á 8kýran og ótvírœðan hátt. Skjalfestur 8amrdngur eykur öryggi og hagrœðiþeirra sem not- fcera sér húsnœðismarkað VÍ8Í8, ódýrustu og árangursríkustu húsrueðis- miðlun Iand8in8. Húsnæöi óskastl ( m ■ # ■ ii Hjá þeim er alH skýrt og skjalfest!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.