Vísir - 08.03.1979, Side 8

Vísir - 08.03.1979, Side 8
Fimmtudagur 8. mara 1979. vtsœ félk Mikki, Mína og Kína Mikki mús og Mína og reyndar allt liðið I Disneylandi eru alltaf að fá gesti. Bæði f rægt fólk og venjulegt leggur leið sina í ævin- týralandið og nú fyrir stuttu barði þar að dyr- um aðstoðar visinda- og tækniráðherra Kina, Fang Yi að nafni. Fang Yi kom i tveggja daga heimsókn til Kaliforníu og kom þá meðal annars við i McDonnel- Doug las f lugvélaverksmiðj- unum. Kvefaðist Kinverjar snýfa sér hreint ekkert öðruvisi en annað fólk, og það er ekki þess vegna sem við birtum þessa mynd. Þetta er reyndar aðstoðarráð- herr Kína, Teng Hsiao- Piiig, sem I lok átta daga heimsóknar sinnar til Bandarikj- anna kvefaðist hastar- lega, og var skipað að halda sig i rúminu næsta dag. Féllu þvi allar móttökur og til- heyrandi niður þann daginn. Nú beinast kvik- myndavélarnar að Billy Carter, og sjálf- sagt kann forsetabróð- irinn vel að meta það. Meðfylgjandi mynd var tekin af honum ( New York, þar sem hann beið eftir þvi að eitt atriða hans yrði filmað. Billy var reyndar að fara yfir handritið þegar Ijós- myndarlnn truflaðl hann I stól slnum, sem að sjálfsögðu er vel merktur. Billy leikur i sjónvarpsmynd sem heitir ,,Flathead Annie & Sweetiepie: Lady Truckers", og fer þar með hlutverk lög- reglustjóra. Umsjón: Edda Andrésdóttir .‘4 L a 1 3 s • AO Lc Á • • • m Hann er pennavinur minn. Hann undirritar ávfsanirnar á [ atvinnuieysisstyrkinn)V

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.