Vísir - 08.03.1979, Blaðsíða 15
I dag er f immtudagur 8. mars 1979/ 67. dagur ársins. Ardegisf lóð er
kl. 2.39/ síðdegisflóð kl. 15.24.
3
15
APOTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna 2. —
8. mars er i Vesturbæjar-
apóteki og Háaleitis-
apóteki.
Þaö apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
'öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lökað.
" Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30*og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJONUSTA
Reykjav. .lögreglan, simi
11166. Slökkviliö og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkviliö 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkviliö og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjöröur. Lögregla,
simi 51166. Slökkviliö og
sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaöur.
Lögregla 51166. Slökkviliö
og sjúkrabfll 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og I
simum sjúkrahússins.
SKÁK
Svartur leikur og
vinnur.
«
1 11
1 •
f|i £
t 1 # r:
H t 1
& S t^ t
Hvitur: Novotelnov
Svartur: Averbach
Sovétrikin 1955
1.. . Bxf2+ !
2. Dxf2 Dxdl+!
Gefið.
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkviliö simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabfll og
lögregla 8094, slökkviliö
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkviliö 2222,
sjúkrahúsiö simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkviliö og sjúkrabfll
.1220.
. Höfn i Hornafiröiliög-
ORÐIÐ
Svo langt sem austrið
er frá vestrinu, svo
langt hefur hann fjar-
lægtafbrotvor frá oss.
Sálmur 103,12
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkviliö, 8222.
Egilsstaöir. Lögreglan,
1223, sjúkrablll 1400,
slökkviliö 1222.
Seyöisfjöröur. Lögreglan
og sjúkrablll 2334.
Slökkviliö 2222.
Neskaupstaöur. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjöröur. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkviliö
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkviliö 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkviliö og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabfll 61123 á vinnu-
staö, heima 61442.
óiafsfjöröur Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjöröur, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
liö 71102 og 71496.
Sauöárkrókur, lögregla
5282
Slökkviliö, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
Isafjöröur, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Patreksfjöröur lögregla
1277
Slökkviliö 1250,1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkviliö 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogu..
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
unánud.-föstudags ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
VEL MÆLT
— Núverandi rlkis-
stjórnvill aö helming-
ur landsmanna veröi
settur til aö rannsaka
og hafa eftirlit með
hinum helmingnum —
-GeirHallgrlmsson
Slysavaröstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjöröur, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaöar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar I sim-
svara 18888.
Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgldög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
Uppskriftin er fyrir 4
4 formbrauösneiöar
20-40 g smjör
4 skinkusneiðar
4 appelsinur
sýrö rauö paprika
4 matsk. rifinn ostur
Ristiö brauðiö, smyrjiö
það meö smjöri og leggið
eina skinkusneiö á hverja
brauösneið. Afhýöiö appel-
sinur og skerið i sneiöar.
Skiptiö appelsinuhringjun-
um jafnt niður á skinku-
sneiöarnar og leggiö tvo
paprikustrimla þar ofan á.
Stráið rifnum osti yfir.
Setjiö brauösneiöarnar á
ofiiplötu og inn f 200 gr. C
heitan ofn. Bakiö i 5-10
minútur.
Umsjón: Þórunn I. Jónotansdóttir
til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opiö
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
Orð dagsins, Akureyri,
simi 96-21840
Nefndin.
Listasafii Einars Jónsson-
ar er opið sunnudaga og
miövikudaga milli kl. 13.30
og 16.00.
Fjáisiþróttasamband ts-
iands. Viöavangshlaup
íslands 1979.
fer fram i Reykjavik 11.
mars n.k. Keppt veröur I
eftirtöldum 7 flokkum
Stelpur f. 1967 og siöar
Stelpur f. 1965-1966
Konur f. 1964 og fyrr
Strákar f.1967 og siöar
Piltar f. 1965-1966
Sveinar og drengir f.
1961-1964
Karlar f. 1960 og fyrr.
Þátttökutilkinningar skulu
hafa borist skrifstofu FRt
iþróttamiöstööinni i Laug-
ardal eöa pósthólf 1099 I
siðasta lagi 5. mars. Til-
kynningar sem berast eftir
þann tima veröa ekki tekn-
ar til greina.
Þátttökugjald er kr. 200
fyrir hverja skráningu i
kvenna- og karlaflokki en
kr. 100 i aöra flokka.
Stjórn FRl.
Frá Mæörastyrksnefnd
Lögfræöingur Mæöra-
styrksnefndar veröur
framvegis við á mánudög-
um milli kl. 17 og 19.
Kvennadeild Baröstrend-
ingafélagsins heldur bingó
og baU I Domus Medica
laugardaginn 10. mars kl.
20.30.
Samtök migrenisjúklmga
hafa fengið skrifstofúaö-
stööu aö Skólavöröustfg 21
II hæö (Skrifstofa Félags
• heyrnalausra) Skrifstofan
er opin á miðvikudögum
milli kl. 17-19, simi 13240.
Fjáreigendur I Reykjavik
og Kópavogi
Sameiginleg árshátið Fjár-
eigendafélaganna i
. Reykjavík og Kópavogi
veröur haldin föstudaginn *
9. mars i' Veitingahúsinu
Ártúni, aðVagnhöföa 11, og
hefst meö borðhaldi kl.,
19.30. Aögöngumiðar veröa
seldir i Halta hananum
Laugavegi 178, mánudag-
inn 5. mars milli kl. 5-7 og
bókabúðinni Vedu Kópa-
vogi frá 4-6 sama dag.
Skemmtinefiidin
Kvenfélag óháða
safnaðarins. Aöalfundur
félagsins veröur haldinn
eftir messu n.k. sunnudag.
Kaffiveitingar I Kirkjubæ.
Fjölmennið.
Kvennadeild Styrktar-
félags lamaöraogfatlaöra.
Fundur veröur haldinn á
Háaleitisbraut 13, fimmtu-
daginn 8. mars kl. 20.30.
Minningarkort
Barnaspitala Hringsins
fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaversl. Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti,
Bókabúö Glæsibæjar,
Bókabúð Olivers Steins,
Hafnarfiröi, Versl. Geys-
ir, Aöalstræti, Þorsteins-
búð, Snorrabraut, Versl.
Jóhannesar Noröfj.
Laugav. og Hverfisg, O.
Ellingsen, Grandagarði,
Lyfjabúð Breiöholts,
Háaleitisapóteki, Garös
apóteki, Vesturbæjar-
apóteki, Landspitalanum
hjá forstööukonu, Geö-
deild Barnaspitala
Hringsins við Dalbraut og
Apóteki Kópavogs.
Minningarkort Laugar-
nessóknar eru afgreidd I
Essó-búöinni, Hrisateig
47, simi 32388. Einnig má
hringja eöa koma I
kirkjuna á viötalstima
sóknarprests og safnaö-
arsystur.
Minningarspjöld Lands-
samtaka Þroskahjálpar
eru til sölu á skrifstofunni
Hátúni 4a, Opiö kl. 9-12
þriöjudaga og fimmtu-
daga.
Minningarkort Kvenfélags
Háteigssóknar eru af-
greidd hjá Guörúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti
32 simi 22501, Gróu Guö-
jónsdóttur, Háaleitisbraut
47, s. 31339 Ingi Björg
Sigurðardóttur Drápuhliö
38 s. 17883, Ora og skart-
gripaverslun Magnúsar
Asmundssonar Ingólfs-
stræti 3 og Bókabúöinni
Bók Miklubraut 68 simi
22700.
TIL HAMINGJU
Laugardaginn 30. sept. ’78
voru gefin saman i hjóna-
band Sigriöur Karlsdóttir
og Gunnar Kristjánsson.
Þau voru gefin saman af
séra Þórarni Þór i Patreks-
fjaröarkirkju. Heimili
ungu hjónanna er aö Aðal-
stræti 59, Patreksf.
Ljósmynd MATS — Lauga-
vegi 178
Y
GENCISSKRANING
V Feröa-
manna-
, Gengið þann 7.3. 1979 klukkan 13. gjald-
f TÉahclarikiadoIlIir Kaup 324.00 Sala 324.80 eyrir 357.28
■ 1 Sterlingspund ! 565.65 658.25 724.08
1 KanadadoIIar 272.45 273.15 300.47
Í100 Danskar krónur . 6235.25 6250.65 6875.72
100 Norskar krónur 1 6368.95 6384.65 7023.12
'100 Sænskar krónur , 7421.10 7439.40 8183.34
,100 Finijsk mörk 8157.10 8177.20 8994.92
100 Frariskir frankar .. 7561.25 7579.95 8337.95
,100 Belg. frankar • 1103.75 1106.45 1217.10
100 Svissn. frankar-r. rr. 19336.40 19384.10 21322.51
100 Gvllini ’ 16160.80 16200.70 17820.77
100 V-þýsk mörk 17455.50 17498.60 19248.46
;100 Lfrur 38.53 38.63 42.50
i 100 Austurr. Sch 2383.25 2389.15 2628.07
; 100 Escudos 679.70 681.40 749.54
100 Pesetar 469.05 470.25 517.28
\100 Yen _ , 158.45 158.85 174.74
Hrúturinn
21. mars -20. aprll
• Þaö verður mikiö um
r misskilning I dag.
0 Reyndu aö leiörétta
• hann, annars mun
• hljótast verra af.
Nautiö
21. april-21. mai
• Viðskiptin ganga vel I
• dag. Notaöu tækifæriö
T' og komdu þinum per-
Z sónulegu vandamál-
$ um I lag. Reyndu aö
• gefajsvolitiö eftir.
^ Tviburarnir
mai—21. júnl
® Ættingjar kvabba
0 mikið á þér i dag.
• Reynduaökoma þeim
• 1 skilning um aö þú
• hafir ekki tima til aö
• sinna þeim. Vertu
• heima i kvöld.
Krahhinn
21. júni—23. juli
Reyndu ekki aö miöla
málum milli kunn-
ingja þinna i dag.
Hugsaðu um fjöl-
skyldu þina, þú hefur
vanrækt hana að
undanförnu.
3*
l.joniö
24. júli-
2:t. á^úst
• Tillögur, sem þú setur
J fram i dag, fá góöan
^ hljómgrunn. Þú færö
• óvæntan glaðning.
• Láttu aöra taka þátt I
• gleði þinni.
m
\11‘> ja n
24. áKÚsl— 23. sept
Þú færö villandi upp-
lýsingar i dag. Taktu
þaö ekki nærri þér. At-
hugaöu hvaö stendur á
bak viö þetta.
Vogin
24. sept —23 okl
Þú ert ánægö(ur) meö
sjálfa(n) þig i dag.
Þaö máttu lika vera
þú hefur staöiðþig vel.
Frestaöu feröalagi
sem þú haföir I huga.
Drekinn
24. okt.— 22. nóv
• Leitaðu ráöa hjá
• kunningja þinum
• varðandi vandamál
• þin. Hann ætti aö geta
• hjálpað þér aö leysa
úr þeim.
HoKmaAurinn
23. r.óv —21. «|es.
0 Ef þú ert aö hugsa um
0 aö kaupa stóra hluti i
• dag, skaltu fresta þvi.
• Borgaöu gamla skuld,
• þér mun liða betur á
• eftir.
SleinneiHn
22. des.—20 jan.
• Haföu gætur á félaga
• þinum. Hann er ekki
• allur þar sem hann er
• séöur. Lánaöu ekki '
• peninga i dag.
S'-H') Vatnsherinn
21.—19. febr.
• Ekki taka þaö nærri
e þér þótt áætlun sem þú
• hefur unnið aö stand-
• ist ekki. Koma timar,
? koma ráö.
Fivkanur
20. febr.—20.Viárt
0‘ úrlausn vissra vanda-
• mála vekur furöu
•t þina. Láttu eins og
• ekkert sé, þú munt
• venjast þvi. Gættu
• heilsu þinnar.
••••••••«••••