Vísir - 08.03.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 08.03.1979, Blaðsíða 19
19 vtsm >•••••••• Fimmtudagur 8. mars 1979. Útvarp kl. 20.00: Kristin kirkja og mótun iífsskoðana ,,Ég ætla aö ræða við sr. Jónas Gislason dósent við guðfræðideild H.i. um kristna kirkju og þátt hennar I mótun lifsákoðana manna” sagði Asgeir Beinteins- son umsjónarmaður þáttarins „Við erum öll heimspekingar” en hann verður á dagskránni kl. 20.00 f kvöld. Asgeir sagði að i viðtalinu við sr. Jónas kæmifram aðhann teldi að greinarmun yrði að gera á milli kristinnar trúar og viðhorfa manna til lifsins og tilverunnar: viðhorfin gætu verið ólik þó aö trúin væri hin sama. Annars kvað Ásgeir þennan þátt aðallega vera almennt spjall um llfið og tilveruna og til þess ætlaöur að fólk ihugaði þau mál undir flutningi þáttarins. — HR Krossinn og sjónvarpsloftnetið — kristin trú og nútiminn. „Við erum öll heimspekingar” verður fjallað um áhrif kristninnar á lifsskoðanir manna. Þessir kankvisiegu krakkar á kunnuglegum stað minna okkur á að nú er barnaár. Þvi er ekki úr vegi að minna á það barnaefni sem út- varpiö hefur fram að færa. i dag kl. 17.20 er á dagskrá útvarpssaga barnanna „Bernska i byrjun aldar” eftir Erlu Þórdisi Jónsdóttur og er það Auður Jónsdóttir leikkona sem les. 1 fyrramálið er svo hin gamal- kunna saga „Aslákur I álögum” á ferðinni I morgunstund barnanna og er það Sigriður Eyþórsdóttir sem les þessa ágætu sögu eftir Dóra Jóns- son. _ HR Fimmtudagur 8. mars 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Þankar um umhverfi og mannlff Fyrsti þáttur 15.00 Miðdegistónikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagið mitt: ijelga Þ Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Gtvarpssaga barnanna. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Ari^i Böövarsson flytur þáttinn. 19.19.40 islenskir einsöngv- arar og kórar syngja. 20.00 Við erum öll heimspek- ingar 20.30 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar islands i Há- skólabiói. 21.20 Leikrit: „Snjómokstur” eftir Geir Kristjánsson Að- ur útv. 1970. 22.05 Samleikur I útvarpssal 22.30 Veöurfregnir fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (22). 22.55 VÍÖsjá 23.10 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — simi 86611 j Kennsla Leiðbeini framhaldsskólanemum i stærðfræði. Uppl. i sima 82542 i kvöld og næstu kvöld. :? Dýrahald Gæludýraeigendur athugið. Purina fóöur, fyrir hverskonar hunda og hvolpa, ketti og kett- linga fæst i helstu matvöruversl- unum á Stór-Reykjavikursvæð- inu. Það er hollt og næringarrikt og auðvelt meðferðar. Rannsókn- ir tryggja Purina-gæðin. ÍTilkynningar Samtök heimsfriðar og samein ingar Kynningarfyrirlestur fimmtu- daga kl. 8.30 Skúlagötu 61, 3.hæð simi 28405. Einkamál Ung hjón óska eftir að kynnast myndarleg- um, frjálslyndum hjónum meö sameiginlega skemmtun i huga. Æskilegur aldur: 25-30 ára. Sem gleggstar upplýsingar svo sem aldur og fl. ásamt slmanúmeri sendist i pósthólf 10109-130 Reykjavik fyrir 15. þ.m. Hin óviðjafnanlega GÖMLU MORINAR leyndar- dómsfuilagaldra- og spáspilabók, ennfáanleg. Sendið nafn og heim- ilisfang ásamt 1000 kr. til augld. Visis merkt „Spilaspá”. Þjónusta Trjáklippingar NU er rétti timinn til trjáklipping- ar. Garðverk, skrúðgarðaþjón- usta. Kvöld-og helgar-simi 40854. Hvaö kostar aö sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saman og þolir hörð vetrar- veöur aðeins ef hann er vel lakkaöur. Hjá okkur slipa bileig- endur sjálfir og sprauta eða fá fast verðtilboð. Kannaðu kostnaðinn og ávinninginn. Kom- iö i Brautarholt 24 eða hringið i sima 19360 (á kvöldin I sima 12667) Opið alla daga kl. 9-19. Bilaaðstoð h/f. Snjósólar eða mannbroddar geta forðað yður frá beinbroti. Geta einnig skotið bildekkjanögl- um iskóogstigvél. Skóvinnustofa Sigurbjörns Austurveri Háaleitis- braut 68. Bólstrun Klæðum og bólstrum húsgögn. Gerum föstverötilboðef óskað er. HUsgagnakjör, simi 18580. Er stiflaö? Fjarlægi stiflur úr vöskum, VC rörum baðkerum og niðurföllum. Hreinsa og skoia út niðurföll i bilplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki rafmagnssnigla. o.fl. Vanir menn. Valur Helgasonsimi 43501. Plpulagnir. Tek að mér viðgerðir, nýlagnir og breytingar. Vönduö vinna — fljót og góð þjónusta. Löggildur pipulagningameistari. Siguröur C. Kristjánsson Simi 44989 eftir kl. 7 á kvöldin. Bólstrun Klæðum og bölstrum hUsgögn eigum ávallt fyrirliggjandi roccocostóla ogsessolona (chaise lounge) sérlega fallega. Bólstrun SkUlagötu 63, slmi 25888 heima-; slmi 38707. Hraömyndir — Passamyndir. Litmyndir og svart-hvitt i vega-j bréf ökuskirteini nafnskirteini ogl ýmis fleiri skirteini. TilbUnar strax. Einnig eftirtökur eftir gömlum myndum. Hraömyndir, Hverfisgötu 59, simi 25016. Trjáklippingar Fróði B. Pálsson simi 20875 og Páll Fróöason simi 72619. Garð- yrkjumenn. Safnarinn Kaupi öll Islensk frhnerki ónotuð og notuö hæsta verði Ric- hardt Ryel Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaibodi Háseta vantar á netabát Ur Grindavik. Uppl. I sima 92-8325. Gröfumenn óskum aðráöavanangröfumann nú þegar. 011 réttindi áskilin. Uppl. veitir Viðar i sima 10458 kl. 13-17. Laghentur maöur óskast á trésmiðaverkstæði i Kópavogi. Uppl. i sima 40800. Saumakonur óskast. Seglageröin Ægir, simi 14093 og 13320. StUIka óskast til verksmiðjustarfa nú þegar. Uppl. i sima 36945. Netagerðarmaöur, sveinn eða meistari óskast til starfa á netaverkstæöi Uti á landi. Uppl. I sima 96-62182 á kvöldin. Atvinna óskast Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu. Flest kemur til greina. Simi 28758. Vantar þig vínnu?Þvi þá ekki að' reyna smáauglýsingu i Vfsi? i Smáauglýsingar VIsis Berá ótrií- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annáð, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ung kona óskar eftir atvinnu, helst viö verslunarstörf; starfsreynsla. Uppl. I sima 38149 eftir kl. 13 i dag og á morgun Húsnæðiíboói RUmgott vinnuherbergi er til leigu i Garðastræti 2. uppl. i sima 17866. Til leigu 3ja herbergja ibUð búin húsgögn- um og sima á góöum stað i Reykjavik. Ibúðin leigist reglu- sömu fólki ica.4-5mánuði. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 14. mars merkt „Útsýni”. Til leigu frá 1. april til 1. september 3ja herbergja ibúð I Hraunbæ. Tilboð er greini fjölskyldustærð, hUsaleigu o.fl. sendist augld. Visis fyrir 15. þ.m. merkt „24252”. Til leigu iðnaöar- , verslunar- og lagerhúsnæði, um þaö bil 180 ferm. að stærö á götuhæð við Smiðjuveg i Kópavogi. Uppl. i sima 13837. Húsnæóióskast) Raðhús, einbýlishús eða stór ibúð óskast til leigu nú þegar eða eftir samkomulagi Uppl. i sima 82264. Húsnæði óskast i Keflavík eða Reykjavik. óskum eftir að taka á leigu 2ja-4ra herbergja ibUð. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 28443. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnaeðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og,geta þar með sparaö sér verúlegan kostn- aö viö samningagerð. Skýrt samningsform, auövelt i Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, SiðumUla 8, simi 86611. Reglusöm kona óskar eftir herbergi með aögangi aö eldhúsi og baði. HUshjálp kem- ur til greina. Uppl. i sima 30839 e.h. og e. kl. 17 i sima 26881. Óskum eftir 2ja, 3ja eða 4ra herbergja ibúð. Þrennt I heimili, erum á götunni. Góðri umgengni, reglusemi og skilvlsum greiöslum heitið. Ein- hver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 33139 eftir kl. 4 á dag- inn. Su Okukennsla ökukennsla — æfingatimar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guögeirsson, simi 35180. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurðsson, simar 76758 og 35686. ökukennsla — Æfingatfmar Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Nýr Ford Fair- mont. ökuskóli Þ.S.H. simar 19893 og 33847 ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsla — Æfingatímar. Læriö að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Toyota Cressida árg. ’79. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 21412,15122, 11529 og 71895. ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valiö hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaö strax. Læriöþar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ö. Hanssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.