Vísir - 08.03.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 08.03.1979, Blaðsíða 5
vtsnt Fimmtudagur 8. mars 1979. •5 Umrceðuhópur ó róðstefnu Verkfrceðingafélags íslands: „OFVOXTUR HLAUPINN í FISKISKIPASTÓLINN" — segir Jónas Bjarnason efnaverkfrœðingur Þaö var ekki sundurgreint hvaöa tegund skipa þetta væri en viö vorum jafnvel á þeirri skoöun að loönuskipin væru of mörg svo og skuttogararnir.” Selja hluta flotans „Þaö voru skiptar skoöanir á þvi hvaöa aðferðum ætti aö beita til aö koma flotanum niður i skikkanlega stærö. Menn lögöu þó til aö þaö ætti beinlinis aö selja eða leggja hluta af flotanum. Aörir voru á því að láta úreld- inguna um aö fækka skipunum. Láta tlmann höggva skarö I flot- ann. Jafnframt komu fram hug- myndir um aö láta banna eöa þrengja innflutning á fiskiskipum þannig að innlend skipasmiöi sæti ein aö endurnýjun þeirra i náinni framtið. Ég segi fyrir mitt leyti aö ég hef hvergi séð tölur sem mæla gegn þvi að fiskiskipaflotinn sé of stór. Allar hagtölur benda til þess að flotinn sé mikið of stór og sóknin I fiskstofna margföld á við þaö sem hagkvæmt gæti talist. Þróunin sýnir aö tæknivæöing og stækkun skipastólsins hefur veriö mörgum sinnum meiri en aukning aflans. Hins vegar bera menn margt á borð gegn þessu en á öörum grundvelli. Þeir sækja rök sln I atvinnusjónarmiö og lands- byggðasjónarmið og eru meö ýmsa aöra útúrsnúninga.” -KS Fiskiskipaflotinn er of stór og sum skipa of gömul. Þaö er álit umræöuhópsins aö annaö hvort eigi aö selja hluta flotans til þess aö fækka honum eöa láta skipin ganga úr sér vöxtur heföi hlaupið I fiskiskipa- stólinn. En þó vildu fulltrúar hagsmunaaöila halda þvi fram að það ætti aöeins við hluta hans. Þeir sögðu aö heildarlestafjöld- inn gæfi ekki rétta mynd vegna þess að hluti flotans væri tækni- lega úreltur, þvi sem væri ofaukið væri fyrst og fremst gömul skip þar meö talin nokkur loönuskip. „Það komst aldrei á dagsskrá aö ræöa hvaö fiskiskipaflotinn er nákvæmiega mörgum tonnum of stór vegna þess aö i hópnum voru fulltrúar I sjávarútvegi sem draga i efa bæöi hagtölur og út- reikninga sérfræöinga almennt”, sagöi Jónas Bjarnason efnaverk- fræöingur i samtaii viö Visi en hann var i forsvari fyrir einn af umræöuhópunum á ráöstefnu verkfræöinga um öflun sjávar- fangs sem haidinn var um siöustu helfi. „Viö ræddum um spurninguna hvort fiskiskipin væru of mörg og ef svo væri hvernig mætti fækka þeim”, sagöi Jónas. „Niður- staöan varö sú að almennt séö vorum viö sammála um að of- Dr. Jónas Bjarnason efnaverk- fræöingur Umræöuhópurinn telur aö inn- lendar skipasmiöastöövar eigi aö sjá um endurnýjun islenskra fiskiskipa fyrst um sinn Vandervell vélalegur ■ I ■ ■ I Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og díesel Dodge — Plymouth Fiat Cada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzín og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renauit Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiöar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og díesel Þ JONSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍL ARYÐVORNhf Sheifunni 17 m mm RiNATDNE RO YAL— VERÐLA UNAVEKJARINN - ER MTTA EKKf FERMINGARGJÖFIN? HÉR ER ÞAD — Sambyggða klukku- og út- varpstækið með vekjaraklukku sem nær í þig inn í draumalandið. Vekur annað hvort með bjölluhringingu eða útvarpi. Útvarpið hefur 3 bylgjur, LB. MB. og FM. Þú getur sofnað út frá útvarpinu, því það slekkur á sér sjálft eftir 59 mínútur. Komdu og skoðaðu Royal-verðlaunavekjarann. Stærð: 300 x 155 x 94 mm. Gott verð, kr. 35.475 ARMLILA 38 (Selmúla megin) 105 REYKJAVÍK SÍMAR: 31133 83177 PÓSTHÓLF 1366

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.