Vísir - 08.03.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 08.03.1979, Blaðsíða 20
(Smáauglýsingar — sími 86611 Fimmtudagur 8. mars 1979., ) ___________, (Ökukennsla ökukennsla — Æfíngatimar. Get nú aftur bætt viö mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. „ökukennsla — Greiftslukjör 'Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaft er. ökukennsla Guftmund- ar G. P'étúrssonar. Simar 73760 og 83825 Ökukennsla — Æfingatimar ú Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófift. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Símar 30841 og 14449. Bílaviðskipti Toyota Crown 1967 —Varahlutir Til sölu allskonar varahlutiri Toyota Crown ’67. Simi 75143 Til sölu Austin Allegro special árg. ’79. Silfurgrár meftsvörtum vinyltopp lituftu gleri, þokuljósum, hliðar- listum, kiukkustokk og hnakka- púðum. Km. 5.500. Er i ábyrgft. Uppl. i sima 54141. Cortina árg. ’70 til sölu litift skemmd eftir árekstur selst ódýrt. Simi 71921 eftir kl. 7. Mazda 929 árg. ’77 ekinn 31 þús.km. 2ja dyra til sölu. Uppl. i sima 37009 eftir kl. 6. Til sölu Nova árg. ’65 i ágætu lagi. Verft kr. 250 þús. Uppl. i sima 42865. Itange Rover árg. ’72 til sölu. Skoðaður ’79. Ek- inn 80 þús. km. útvarp og segul- band. Skipti möguleg. Uppl. i sima 76324 eftir kl. 6. Tilboð óskast i Fiat 125 special árg. 1970. barfnast smá lagfæringar. Simi 42841 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Óska eftir aft kaupa girkassa i VW 1600 ár.g. ’70 efta i 1302. Uppl. i sima 52234. Til sölu Ford Granada U.S.A. einkabill, árg. ’75, 4ra dyra, sjálfskiptur meft öllu, 6 cyl dökkblár, ný vetrardekk. útvarpog segulband ekinn 57 þús. km. Verft 3,7 millj. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 53635. Saab 99 árg. ’74 til sölu. Sumardekk á felgum fylgja. Útvarp — segulband. Uppl. eftir kl. 7 i sima 33271. Vél i Toyota Mark 2 árg. ’72 óskast til kaups. Uppl. i sima 35617. Marina 1804 árg. ’74 ekinn 79 þús. km. Grár mjög góftur billá 1350þús.Simi83104 og 83105. Óska eftir tveimur litlum sparneytnum og litift keyrftum bilum helst endur- ryftvöröum, verfthugmynd 1300-1800 þús. Staftgreiftsla fyrir rétta bila. Uppl. gefur Sigurpáll i sima 12725 og 71669 á kvöldin. Til sölu Skodi L 110 árg. ’76. Mjög vel út- litandi i toppstandi. Góftir greiftsluskilmálar. Uppl. i sima 19840 kl. 12-13 daglega og simi 84507 á kvöldin. Fiat 127 árg. ’74 Dökkgrænn, ekinn 39 þús. km. Verft 800 þús. Simi 83104 og 83105. Ford Granada ameriskur árg. ’75 ekinn 57 þús. km. 6 cyl sjálfskiptur. Verð 3,5 millj. Skipti möguleg á ódýrari. Simi 83104 og 83105. Lada Topaz ’77 ekinn 57 þús. Guldrappaður. Verð 1800 þús. Simi 83104 og 83105. Til sölu felgur 15” og 16” breikkaðar jeppafelg- ur. Kaupi einnig felgur og breikka. Uppl. i sima 53196 eftir kl. 18.00. Varahlutasalan. Til sölu varahlutir i Cortinu árg. ’67 V.W. 1300 árg. ’65. V.W. Valiant árg. ’66. Meftal annars vélar, gi'rkassar, hásingar, bretti, hurðir og fleira. Kaupum bila til niðurrifs. Varahlutasalan Blesu- gróf 34. Simi 83945. Stærsti bilamarkaftur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150 - 200 bila i VIsi, i Bilamarkafti Visis og hér I smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitt- hvaö fyrir alla. barft þú aö selja bil? Ætlar þú aft kaupa bil? Aug- lýsing i Visi kemur viftskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þaft, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Trabant 601 árg. ’78 ekinn afteins 1500 km, tíl sölu. Brúnn og hvitur, verft 1150 þús. Simi 83104 og 83105. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYÐVÖRNhf Skeif unni 17 B 81390 PORTRAIT Oliumálverk eftir góftum Ijósmyndum. Fljót og ódýr vinna, unnin af vönum listamanni. Tek myndir sjálfur, ef nauðsyn krefur. Uppl. i sima 39757, e. kl. 18.00 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllill Fólksbllakerra. Til sölu fólksbílakerra. Uppl. i sima 52248. Mercury Comet Custom árg. ’74 6 cyl. sjálfskiptur, ekinn 72 þús. km. Skoftaður ’79. Krómfelgur, vetrar- og sumardekk, útvarp. Til sýnis á Bilasölunni Braut. Uppl. I sima 99-1768. Bilaviðgerðir Bilaviðgerðir Bilavarahlutir úr fiber. Til sölu fiberbretti á Willys ’55-’70 og Toyota Crown ’66-’67. Húdd á Dodge Dart ’67-’69, Dodge Challenger ’70-’71, Mustang ’68, Willys ’55-’70. Framendi á Chevrolet ’55, Spoiler á Saab 99 — BMW og fleiri. Einnig skóp og aurhlífar á ýmsar bifreiftir. Selj- um efni til smáviftgeröa. Polyester h/f, Dalshrauni 6, Hafnarfirfti, simi 53177. (Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferftabifreiðar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Akið sjálf Sendibifreiöar nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiftar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bllaleig- an Bifreift. (Skemmtanir DISKÓTEKIÐ DÍSA — FERÐADISKÓTEK. Auk þess aft starfrækja diskótek á skemmtistöftum i Reykjavik, rdc- um vift eigin ferftadiskótek. Höf- um einnig umboft fyrir önnur ferftadiskótek. Njótum viftur- kenningar viftskiptavina og. keppinauta fyrir reynslu, þekk- ingu og gófta þjónustu. Veljift vifturkenndan aftila til aft sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Simar 52971 (hádegi og kvöld), 50513 (fýrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. DISKÓTEKIÐ DISA H/F. Diskótekið Dollý Ef þú ætlar aft lesa þér tíl um stuftift sem DISKÓTEKIÐ DOLLY, getur skapaft, þá kemst þú aft þvi að þaft er engin smá- saga sem lesin er á S.minútum. Nei. Saga stuftsins h já DOLLY er löng og skemmtileg og endar aldrei. Sjáum um tónlist á árs- hátíðum, þorrablótum skólaböll- um, einkasamkvæmum og öftrum skemmtunum. Kynnum tónlistína aUhressilega. Ljósashow, sam- kvæmisleikir. DISKÓTEKIÐ DOLLÝ. Simi 51011. Bátar 12 — 30 tonna bátur óskast til kaups. Simi 27470. r---------1 Veiöbréfasala Skráning kaupenda aft spariskirteinum rikissjófts pr. 15.3. 1979 er hafin. Fyrirgreiftslu- skrifstofan, fasteigna og verft- bréfasala. Vesturgötu 17. Simi 16223.borleifur Guftmundsson, heimasimi 12469. Leiðin til hagkvæmra viðskipta liggur til okkar. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verft- bréfasala, Vesturgötu 17. Slmi 16223. borleifur Guftmundsson, heimasimi 12469. Les i bolla og lófa alla daga. Uppl. i sima 38091. Trjáklippingar. Frófti B. Pálsson, simi 20875 og Páll Fróftason, simi 72619. /í>ÆR\ ■ ^fWONÁK ÞUSUNDLÍM! wmm smáauglýsingar «86611 (Þjénustuauglýsingar Húseigendur Smiöum allar innréttingar, einnig útihurðir, bilskúrs- huröir. Vönduö vinna. Leitiö jpplýsinga. Trésmiðja Harðar h.f Brekkustig 37, Ytri-Njarðvik simi 92-3630, heimasimar, 92- 7628, 7435 Allar ferminaarvörur á einum stað Bjóöum fallegar fermingarserviettur, hvita hanska, hvitar slæöur, vasa klúta, blómahárkamba, sálmabækur fermingarkerti, kertastjaka og köku- styttur. Sjáum um prentun á serviett ur og nafnagyllingu á sálmabækur Einnig mikift úrval af gjafavörum Veitum örugga og fljóta afgeiftslu. Póstsendum um land allt. KIRKJUFELL Klapparstig 27 Bifreiðaeigendur Nú stendur yfir hin árlega bifreiða- skoðun. Við búum bifreiöina undir skoðun ónnumst einnig allar aðrar viö- gerðir og s'tillingar. Björt og rúmgóö húsakynni. Fljót og góð afgreiðsla. Biireiðastillingin Smiðjuvegi 38, Kóp. Simi 21090 með góðu, gömlu fermingarmyndunum á, og gyllingar á þær eftir ósk- um, hverskonar biblíur m.a. Biblían i myndum — með hin- um 230 heimsfrægu téikning- um eftir Gustave Doré fögur fermingargjöf. Einnig sálma- bækur. Gylling yður að kostnaðar- lausu á hverja bók, sem keypt er hjá okkur. Kaupandinn fær myndamótið, ef hann þarf að láta merkja sér annað seinna. Sendum heim. Allar nánari upplýsingar í síma 86497. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stlHur úr wc-rörum, niðurföilum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögerðir og setjum niður hreinsibrunna. vanir menn. Simi 71793 Og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDORSSON Pipvlognir KSIS’ Getum bætt vift okkur verkefnum. Tökum aftokkur nýl3gnir, breytingar ’og viftgerftir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- son, sími 74717. Baldvin & Þorvaldur Söðlasmiðir Hlíðarvegi 21 Kópavogi Húsbyggjendur - Húseigendur Tökum að okkur ýmsa við- gerðavinnu, innréttingar og glerjun. Hef einnig talsverða reynslu í húsaþéttingu og örugg þjón- usta — Fagmenn. Uppl. í sima 73543 eftir kl. 7 á kvöldin. KOPAVOGSÐUAK Allar nýjustu hljómplöturnar Sjónvarpsviftgerftir i verkstæfti efta heimahúsi. Útvarþsviðgerðir. Biltæki C.B. talstöðvar. tsetningar. TÓNDORG Hamraborg 7. Sími 42045. Simi 41026 Glugga- og hurðaþéttingar - SLOTTSLISTEN Tökum aft okkur þéttingu á opnanleg- um gluggum og hurftum. béttum meö Slottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Simi: 83499 istæði eða I OIWWPBWWW MBSTARl Sjinvarpsviðgerðlr HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaöastræti 38. Dag-/ kvöld- og helgarsimi 21940.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.