Vísir - 08.03.1979, Blaðsíða 13
12
c
Æ:
I
Fimmtudagur 8. mars 1979
VÍSIR
VÍSIR
Fimmtudagur 8. mars 1979.
Umsjóh:
Gylfi Kristjánsson — Kjartan L. Pálsson
■
Þórunn á
bakkanum
Þa6 vakti mikla athygli á sundmóti
Ægis i gærkvöldi, að besta sundkona
landsins, Þórunn Alfreösdóttir, var
þar ekki meöal keppenda.
Þórunn hefur til þessa ekki látiö sig
vanta á sundmót, en mótiö I gærkvöldi
var annað mótiö i röö, þar sem htin er
á bakkanum allan timann og tekur
engan þátt i hamagangnum i vatninu.
Er viö fórum aö spyrjast fyrir um
hvort hún væri hætt allri keppni, feng-
um viö þau svör aö svo væri I bili
a.m.k. og aö hún æföi sig ekki heldur.
Eftir þvf sem viö komumst næst,
mun hún þó ekki vera meö öllu hætt að
æfa eða keppa, heldur hefur hún tekiö
sér frí ogætlar aö hvila sig frá sundinu
i nokkrar vikur.
Vonandi er þaö rétt, þvi aö fs-
lenska sundlandsliöið, sem hefur
fengiö mörg skemmtileg verkefni aö
glfma viö næstu mánuöina má ekki án
hennar vera. Hún er og hefur veriö
kjölfcsta þessliös i langan tíma og yröi
inikiö áfali fyrir þaö ef hún hætti aö
æfa meö þvi...
—klp—
; a
BLEIU-
ÞVOTTUR
HiÁ ÍRENU
Frægasta listdanspar heimsins á
skautum.h jónin Irina Itodnina og Alex
ander Zaitsev, geta ekki tekiö þátt i
heimsmeistarakeppninní i listhlaupi,
sem hefst i Vlnarborg I Austurriki i
næstu viku.
Þessi frægu hjón, sem hafa veriö ó-
sigrandi á ölium Evrópumótum,
heimsmeistaramótum og ólympiu-
leikum I áraraöir uröu aö leggja niöur
æfingar og keppni I ár, þar sem þau
áttu von á barni.
Þetta langþráöa barn fæddist i siö-
ustu viku, og í gær sýndi sovétska
sjónvarpiö mynd er þau komu út af
s júkrahúsinu — hann mcö soninn sem
skfröur hcfur veriö Aiexander, i fang-
inu og hún meö fangið fullt af blómum.
Rodnina var áöur trúlofuö dans-
félaga sinum, en þegar hann sveik
hana fyrir aöra skautamey, var Alex-
ander valinn úr stórum hópi manna til
aö æfa og keppa meö henni. Þau uröu
ástfanginn og giftu sig fyrir þrem ár-
um. Barneignum slógu þau á frest þar
til nú, en þau ætla sér aftur út á Isinn
og stefna aö þvi aö taka gullverölaunin
á ólympfuleikunum I Moskvu á næsta
ári.
— klp —
Áhuginn í
lágmarki
Forkeppni ólympluleikanna i knatt-
spyrnu er nú hafin og I gær var einn
leikur háöur. Þá áttust Holland og
Belgia viö, og fór leikurinn fram i Hoi-
landiv
Honum lauk meö sigri Belgiu, sem
skoraöi tvö mörk gegn ehu. Ekki var
mikiðum áhorfendur, þvf aö þeir voru
aöeins um eitt þúsund. Þaö er eitthvað
annaö en þegar atvinnumenn þjóö-
anna eigast viö, en I forkeppni
Ólympiuleikanna og á leikunum sjálf-
um keppa aö sjáifsögöu einungis
áhugamenn, eöa svo á þaöaö heita aö
minnsta kosti.
gk.-
Hugi bœtti metið
sitt í baksundi
Sneiddi nœr tvœr sekúndur af íslandsmetinu í 200 metra
baksundi, en það nœgði samt ekki til að vinna bestg gfrekið
Mjög þokkalegur árangur náö-
ist á síöaridcgi sundmóts Ægis
sem lauk i Sundhöllinni i Reykja-
vik f gærkvöldi. Þar var sett eitt
tslandsmet, en auk þess sáu
dagsins Ijós drengjmet og telpna-
met.
Við sögöum i blaðinu i gær frá
úrslitunum fyrsta dag mótsins, en
þá voru sett mörg unglingamet.
Varþví búistviö góðum árangri I
mótinu igær enda mætt þá á stað-
inn flest okkar besta sundfólk.
Islandsmetiö sem „fauk” i gær-
kvöldi var i 200 metra baksundi.
Þar var Hugi Haröarson frá Sel-
fossi langfyrstur i mark. Sýndu
klukkur timavarðanna 2:18,4
min. er hann snerti bakkann að
loknum 200 metrunum, og er það
liðlega 2 sekúndum betri timi en
gamla Islandsmetið, em var
2:20,3 min en það átti Hugi sjálf-
ur.
Þetta met var samt ekki besta
afrek mótsins, miðað við stiga-
töflu, en hún er gerð út frá heims-
metunum i hverri grein um hver
áramót. Það var Bjarni Björns-
son Ægi sem var með besta
árángurinn á mótinu, er hann
synti 400 metra skriðsund á
4:16,5 mín. Islandsmetið hans i
þeirrigrein er aftur á móti 4:14,0
min.
t þvi sundi setti Eðvald Þ. Eð-
valdsson IBK nýtt sveinamet —
kom i mark á 5:10,0 min.I 400
metra fjórsundi kvenna setti Þór-
anna Héðinsdóttir Ægi telpnamet
— synti á 5:38,4 min en sigurveg-
ari i þvl sundi varö Sonja
Hreiðarsdóttir Ægi, sem kom i
mark á 5:32,1 min.
Sonja sigraöi einnig i 200 metra
bringusundi kvenna á 2:50,0 min.
og 200 metra baksundi, sem hún
'CE
Y'íTV
Hugi Haröarson. Hann setti
tslandsmet I 200 metra bak-
sundi f gærkvöldi.
Góður sigur
Aston Villo
Nokkrir leikir voru háöir I
deildarkeppninni i ensku knatt-
spyrnunni í gærkvöldi, og bar þar
hæst stórsigur Aston-Villa gegn
Bolton, en leik liöanna lauk meö
3:0sigri Villa. En annars uröu úr-
slit þessi:
1. deild:
Aston-Villa :Boiton 3:0
Norwich-Woives 0:0
2. deild:
Sunderland-Wrexham 1:0
synti á 2:39,2 min. I 200 m
bringusundi karla sigraði Ingólf-
ur Gissurarson IA á 2:38,4 min.
Ingi Þór Jónsson IA sigraði i 100
metra flugsundi karla á 1:03,9
min. og Margret M. Sigurðardótt-
ir UBK i 100 metra skriðsundi
kvenna, sem hún synti á 1:05,2
min.
1 50 metra bringusundi meyja
kom Guðrún Fema Ágústsdóttir
Ægi fyrst f mark á 41,4 sek en
ólafur Einarsson varö fyrstur i
mark f 50 metra flugsundisveina.
Boðsundin bæöi voru eign Ægis,
Kvennasveitin synti 4x100 metra
fjórsund á 4:55,6 min. og karla-
sveitin 4x100 metra skriösund á
3:58,3 mln....
— klp —
Evrópukeppni meistaraliða:
ENGISPRETTUR
í VANDRÆÐUM
Nottingham Forest, ensku
meistararnir i knattspyrnu, virö-
ast vera eina liöiö sem hefur
nokkurn veginn tryggt sér sæti til
aö leika i undanúrslitum
Evrópukeppni meistaraliöa. For-
est vann góöan sigur gegn
Grashoppers eöa Engisprettun-
um, eins og sumir kalla þá, frá
Sviss, en önnur liö sem léku á
heimavöllum I fyrri leik 8-liöa
úrslitanna voru i miklum vand-
ræöum.
Ahangendur Forest voru þó
ekki mjög hressir i gærkvöldi
þegar Sulser skoraði fyrir
Grashoppers strax á 10. minútu —
hans 10. mark i Evrópukeppninni
i ár — en Birtles jafnaði fljótlega.
Þannig var staðan i hálfleik en I
siðari hálfleik skoraði Robertsson
fyrst úr vitaspyrnu fyrir Forest,
og þeir Gemmill og Lloyd bættu
tveimur mörkum viö. Úrslitin þvi
4:1 og Forest ætti ekki að verða
skotaskuld úr þvi aö komast
áfram.
Austria Wien lenti i miklu basli
á heimavelli með Dynamo
Dresden og þegar fjórar minútur
voru til leiksloka var staðan 1:1.
En Austria skoraði tvivegis á
lokaminútunum og sigraði þvi 3:1
eftir aö Dynamo hafði komist i 1:0
i fyrri hálfleik.
Tommy Hansson kom sænsku
meisturunum Malmöyfir l:0á 13.
minútu i leiknum gegn Wisla
Krakow, en hann fór fram I Pól-
landi. En Nawalka jafnaöi fyrir
Wisla I fyrri hálfleik og
Kazimierz skoraði sigurmark
Wisla rétt fyrir leikslok.
Fjórði leikurinn 1 keppni
meistaraliða var háður i fyrra-
kvöld og þá sigraði Köln liö Glas-
gow Rangers 1:0 eins og viö
skýrðum frá i blaðinu i gær.
gk—•
Vitaspyrna alveg í lokin:
Zimmermann
skaut yfir
Svissneska liöiö Servette
Geneva náöi athyglisveröasta
árangri allra liöa I fyrri umferö 8-
liöa úrslita Evrópukeppni bikar-
hafa f knattspyrnu, sem fram fór I
gærkvöldi.
Servette hélt til Dusseldorf I V-
Þýskalandi og lék þar gegn
Fortuna. Um 9 þúsund áhorfend-
ur mættu á leikinn til að sjá
heimaliöið vinna stóran sigur, en
þeir uröu fyrir miklum vonbrigö-
um. tirslitin urðu 0:0, og Gerd
Zimmermann skaut himinhátt
yfir úr vitaspyrnu, sem Fortuna
fékk rétt fyrir leikslok.
Magdeburg frá A-Þýskalandi,
sem sló Val út úr keppninni I
haust, fékk Banik Ostrava i
heimsókn og vann 2:1 sigur.
Magdeburg haföi yfir I hálfleik
2:0, en Ostrava minnkaði muninn
og nægir 1:0 sigur I siðari leiknum
til að komast áfram á úti-
markinu.
Beveren, sem hefur forustuna I
belgisku knattspyrnunni, lék á
útivelli gegn Inter Milan á ltaliu,
og Beveren, sem náði þar jafn-
tefli 0:0,á að eiga góða möguleika
I heimaleik sinum.
Fjórði leikurinn I 8-liöa úrslit-
um var leikur Ipswich og Barce-.
lona i Ipswich.Ipswich sigraði 2:1
og skoraöi Gates bæöi mörk Ips-
wich en Vigo mark Barcelona.
Það veröur þvi erfitt fyrir
Ipswich að halda þessu nauma
forskoti sinu, þegar leikið verður
á heimavelli Barcelona, þar sen.
áhorfendur eru aldrei undir 100
þúsund talsins.
gk—•
■ 1 |P1
Ef forráöamenn v-þýska iiösins Hannover standa viö gefin loforö
mun Einar Magnússon leika meö Vikingi gegn Fram I tsiandsmót
inu um helgina.
k’ I
'J
13
Fœr Víkingur grœnt
Ijós fró Hannover?
Lofað i símtali í gœr að falla frá öllum
fjárkröfum fyrir leikleyfi til handa Einari Magnússyni
— Verður með gegn Fram á sunnudaginn ef það stenst
Miklar Iikur eru á þvf aö Einar
Magnússon leiki aftur meö sfnum
gömlu félögum úr Vikingi,er Vik-
ingur mætir Fram i 1. deildinni i
Laugardagshöllinni á sunnudags-
kvöldiö.
Forráöamenn handknattleiks-
deildar Vikings fengu i gær loforð
fyrir þvi frá þýska liðinu Hann-
over, sem Einar lék meö siðast,
að þeir myndu senda simskeyti til
Handknattleikssambands Islands
þar sem segði, að Einar Magnús-
son væri laus allra mála hjá
félaginu og mætti þeirra vegna fá
leikheimild á Islandi.
A þessari leikheimild hefur
staöiö frá þvi snemma i haust, aö
Einar kom aftur heim til tslands,
eftir að hafa leikið i Vestur-
Þýskalandi, þar af siöast með
2. deildin í handknattleik:
Stjörnuhrap
í Höllinni!
„Þetta var aldrei nein spurn-
ing,” sagöi einn leikmanna KR i
handknattleik eftir aö liö hans
haföi sigraö Stjörnuna úr GarOa-
bæ 18:17 i 2. deild Islandsmótsins
1 handknattleik I gærkvöldi i af-
spyrnulélegum leik.
Vera má að I huga þessa leik-
manns hafi það aldrei verið nein
spurning að KR myndi sigra, en
þó voru leikmenn Stjörnunnar
miklir klaufar aö ná a.m.k. ekki i
annað stigiö i gærkvöldi. Þeir
klúðruðu hvað eftir annaö f góö-
um færum, ogkórónuðu siðan allt
með þvi að missa boltann þegar
ein minúta var eftir. Þá var stað-
an 17:17 og einn leikmanna
Stjörnunnar kominn aleinn fram
völlinn en áá sem haföi boltann
var eins og blindur kettlingur við
kertaljós og sá ekki neitt. Upp úr
Laugdœlir í
efsta sœtið
Einn leikur var háður i 1. deild-
inni i blaki I fyrrakvöld, en þá
léku Laugarvatnsliöin Mimir og
UMFL fyrir austan.UMFL
sigraöi örugglega i leiknum, og i
fyrsta skiptið á mótinu hefur
UMFL tekiö forustuna. En fram-
undan er hörkukeppni UMFL
gegn bæöi Þrótti og ÍS, og ekki
gott aö segja hverni henni iýkur.
En aö loknum leiknum I fyrra-
kvöld er staöan I mótinu þessi:
UMFL 14 11 3 34:18 22
Þróttur 13 10 3 32:15 20
tS 13 9 4 32:17 18
UMSE 11 1 10 11:32 2
Mímir 13 1 10 11:38 2
gk
„ORMURINN" AFGREIDDI
AJAXBANANA í HONVED!
Uiigverska liöiö Honved, sem
sló hollenska liöiö Ajax út úr
UEFA-keppninni i knattspyrnu,
lenti heldur betur i erfiðleikum á
heimavelli sinum i gærkvöldi er
v-þýska liöiö Duisburg kom i
heimsókn og liðin léku i 8-liöa úr-
slitum keppninnar.
Honved varð aö sætta sig við
ósigur á heimavelli sinum og það
þýöir nánast dauðadóm yfir liðinu
i keppninni. Staðan i hálfleik var
1:1 og þegar 5 min. voru til leiks-
lokavarstaðan2:2. En þá skoraði
Ronnie Worm sigurmark Duis-
burg, sem ætti ekki að veröa
skotaskuld úr þvi að komast I
undanúrslit keppninnar.
Red Star frá Júgóslaviu, sem
m.a. sló Arsenal út úr keppninni,
á erfiðan leik fyrir höndum þegar
það leikur siðari leikinn gegn
WBA i Englandi. Fyrri leikur lið-
anna var I Belgrad I gær og Red
Star vann aöeins 1:0 með marki
sem var skoraö rétt fyrir leikslok.
Manchester City á I miklum
erfiðleikum eftir að hafa aðeins
náð 1:1 jafntefli I Manchester i
gær gegn Borussia Mónchenglad-
bach. City leiddi I hálfleik 1:0
eftir að Channon hafði skorað, en
Lienen jafnaði fyrir Borussia I
siðari hálfleik.
Þá léku Herta Berlin og Dukla
Prag frá Tékkóslóvakiu I Berlin,
og lauk þeirri viðureign meö jafn-
tefli 1:1.
Þetta voru fyrri leikir liöanna I
8-liöa úrslitum, en þeir siðari
veröa á dagskrá um næstu mán-
aðamót.
gk-.
þvi náði KR boltanum, og Krist-
inn Ingvason skoraði sigurmark
KR rétt á eftir.
Gifurlegspennaer nú i 2. deild-
inni, en það verður aö segjast eins
og er að KR sem hefur forustuna
þar hefur ekkert 11. deild aö gera
ef liðið gjörbreytist ekki til hins
betra. Stjarnan var nefnilega
betra liðið i 45 minútur f gær-
kvöldi og hefði ef leikmenn liðsins
kynnu meira en þeir gera, tryggt
sér öruggan sigur.
Stjarnan var undir i upphafi
leiksins, en eftir að staöan hafði
verið 5:5 komst Stjarnan yfir og
eftir að KR hafði skorað siðasta
mark hálfleiksins var staöan 11:8
fyrir Stjörnuna I hléinu.
En fyrstu 15 minúturnar i siðari
hálfleik skildu leiðir. KR-ingarnir
voru mjög ákveðnir i sókn og vörn
og sýndu á þessum kafla ágætan
leik. Hin vegar voru Stjörnumenn
algjörir klaufar og þeir skoruöu
ekki mark i 14 mínútur. Þá hafði
KR hinsvegar komist yfir 14:12
En Stjarnan jafnaði og eftir það
var leikurinn i járnum og sigur-
inn gat alit eins lent hjá Stjörnun-
um sem þó risu ekki undir nafni i
gær.
Pétur Hjálmarsson i marki KR
var yfirburðamaður I Laugar-
dalshöll i gærkvöldi, og án hans
hefði KR aldrei unnið sigur.
Markhæstir leikmanna voru
Björn Pétursson með 5 hjá KR og
Hjörtur Harðarson og Magnús
Teitsson með 4 hvor hjá Stjörn-
unni. gk —.
Pyngjan
léttíst
Spænskir knattspyrnumenn
fóru sem kunnugt er I verkfall um
siöustu helgi, og fresta varö öllum
leikjum I 1. og 2. deild.
Félög þessara ieikmanna, sem
töpuöu þar af stórum peninga-
upphæöum I kassa sinn — i bili
a.m.k. — eru aö vonum ekki
ánægö meö þetta, og I gær var
ákveöiö aö sekta aila ieikmennina
um upphæö sem nemur 10 hluta
launa þeirra.
Þaö veröa myndarlegustu
summur hjá mörgum þeirra, þvi
aö knattspyrnumenn á Spáni eru
meö þeim tekjuhæstu I heim-
inum. gk,-
KR
Þór AK.
Ármann
Þór Vm.
KA
Stjarnan
Þróttur
Leiknir
13 8 2
11 7 1
12 6 2
10 5 2
11 6 0
11 5 0
10 4 1
307:254 18
223:195 15
253:230- 14
182:189 12
211:196 12
242:227 10
5 232:217
11 0 0 11 160:296
KANARIEYJAR
Polizei Hannover. Kafðist Hann-
over að fá 10 þúsund vestur-þýsk
mörk I sinn hlut frá Vlkingi, ef
Einar ætti aö fá aö leika með liö-
inu á Islandi.
Þessar kröfur komu Einari og
félögum hans I Vikingi mjög svo á
óvart, þvi aö áður en Einar fór frá
Hannover var hann búinn að
ganga frá öllum málum viö
félagið. Forráðamenn þess sögðu
aöef til kæmi fengi hann frá þeim
fulla heimild til að leika á Islandi
en óskuðu honum gæfu og gengis
þar.
Einar sá enga ástæðu til að fá
þetta skriflegt og undirritað. Það
heföi hann þó betur gert, þvi að
þegar til kom, neitaöi Hannover
öllu og heimtaði peninga. Hefur
staöið i stappi um þetta siðan og
fjöldi bréfa og simtala farið á
milli félaganna.
Það var svo loks i gær aö for-
ráðamenn Hannover samþykktu
að gefa Einari leikleyfi án þess að
fá greiðslu fyrir. Biöa Vikingar
nú spenntir eftir að vita hvort
þeir standa við þau orð, en ef þeir
gera það þýðir það aö Einar
veröur meö liðinu gegn Fram á
sunnudagskvöldiö...
—klp—
l STAÐAN )
Staöan I 2. deild tslandsmótsins
I handknattleik karla er nú þessi:
NANNA ER
ORÐIN
LANGEFST
Nanna Leifsdóttir frá Akureyri
hefur nú tekið örugga forustu I bikar-
keppni Sklðasambandsins, en sem
kunnugt er sígraöi hún bæöi i svigi og
stórsvigi I llamragili um sföustu heigi
er punktamót var haldiö þar.
Eftir þaö mót hefur Nanna hlotiö 78
stig, en Steinunn Sæmundsdóttir frá
Reykjavik, sem er önnur, hefur aöeins
65 stig. t næstu sætum eru þessar:
Hrcfna Magnúsdóttir, Akureyri 34
Kristin Clfarsdóttir, tsafiröi 26
Asdis Alfreösdóttir, Reykjav. 25
Nina Helgadóttir, Reykjavfk 23
t karlaflokki hefur Haukur Jóhanns-
son frá Akureyri nú nauma forustu á
Sigurö H. Jónsson frá tsafiröi. Haukur
hefur hlotiö 51 stig en Siguröur 50. En
þeir sem konta næstir eru þessir:
Tómas Leifsson, Akureyri 44
Björn Otgeirsson, Húsavik 39
Karl Frfmannsson, Akureyri 36
Bjarni Sigurösson, Húsavik 28
Finnbogi Baldvinsson, Ak. 27
Arni Þ. Arnason, Reykjav. 24
gk-
Garðar í
landsliðs-
hópinn
Landsliösnefnd Körfuknattleiks-
sambands tslands hefur bætt einum
leikmanni i landsliöshópi-nn sem mun
æfa fyrir keppnisferö til Skotiands og
Danmerkur. Þessi leikmaöur er hinn
kornungi KR-ingur, Garöar Jóhannes-
son, sem hefur átt mjög góöa leiki meö
KR aö undauförnu og má segja aö
hann hafi sýnt framfarir I hverjum
leik.
Hins vegar hafa þrir þeirra sem
upphaflega voro valdnir i hópinn til-
kynnt aö þeir muni ekki veröa meö,
Sfmon ólafsson sem er meiddur,
Jónas Jóhannesson sem getur ekki æft
vegna persónulegra ástæöna og Torfi
Magnússon Val.en hann stundar nám I
tþróttakennaraskólanum á Laugar-
vatni.
Einar Matthiasson, formaöur
Landsiiösnefndar, tjáöi VIsi 1 gær-
kvöldi aö fleiri leikmenn yröi ekki
valdnir i landsliöshópinn þrátt fyrir
þessi forföll.
gk.-
ÍS-banar
slegnir 6t
Körfuknattleiksliö Barcelona, sem
sló tS út úr Evrópukeppni bikar-
meistara i 1. umferö keppninnar i
haust, varö aö láta sér lynda aö tapa
siöari leik sinum f undanúrslitum
keppninnar i gærkvöldi fyrir Italska
liðinu Cabetti Cantu. Lcikurinn fór
fram f Mllanó og ttalarnir unnu 101:83
eftir aö hafa leitt i hálfleik 50:49.
Barcelona vann fyrrileik liöanna 89:84
en Gabetti vann samanlagt 185:172 og
leikur þvf til úrslita.
Þar veröa mótherjar þeirra EBBC
frá Hollandi sem sigraöi Bologna frá
itaiiu i undanúrsiitum i gærkvöldi.
ttalarnir höföu unniö fyrri leikinn meö
85:73, en hollenska liöib haföi unnið
þann mun upp aö ioknum venjulegum
leiktima f gær er staðan var 90:78.
Þurfti þvi aö framlengja og þá tryggöi
EBBC sér sigur 105:92 og sigraði þvi
178:177 samanlagt.
gk.-