Vísir - 08.03.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 08.03.1979, Blaðsíða 11
11 VISIR Fimmtudagur 8. mars 1979. /"------' V 1 \ Gísli Björnsson lög- reglufulltrúi skrifar hér um börn og um- ferðarslys í tilefni af umferðarviku Junior Chamber, Reykjavík semnústendur^fir^ aB vera og lifið gengur sinn vana- gang er hættan minni. Hér er um atriði aB ræBa sem aBstandendur barna geta einir fylgst meB og veriB á varBbergi fyrir. Almenn umferBarfræBsla i skólum og áróBur til ökumanna kemur aB takmörkuBu gagni hvaB þetta snertir. Á siBasta ári munu 148 börn innan 14 ára aldurs hafa slasast i umferBarslysum hér á landi. Ekki þarf aB útlista hvaB þessi slys hafa i för með sér enda verBur þaB ekki reynt hér. Þó aB allir hafi aB sjálfsögBu sinar skyldur og ábyrgB gagnvart þess- um vanda hlýtur þaB þó aB standa okkur næst sem foreldr- um. Til aB ná árangri til úrbóta þarf aB hagnýta sér alla þá reynslu sem þegar hefur veriB greitt hátt verB fyrir. Til aB svo megi verBa þarf aB huga aB öllum atriðum málsins en ekki einblina stöBugt á sömu hlutina. EKKERT UTILOKAÐ í ÞESSUM EFNUM" — segir Hjörleifur Guttormsson orkumólaróðherra um það hvort Bessastaðaárvirkjun eða hringlína eigi að hafa forgang Það hefur komiB fram aB Orku- málastofnun telur aB svonefnd SuBausturlina sé hagkvæmari valkostur i orkumálum á Aust- fjörBum en BessastaBaárvirkjun. A hún aB framleiBa 64 megawött og kosta um 20 milljarða króna en talið er aB Suðausturlinan er gæti flutt 60-70 megawött myndi ekki kosta nema um 6 milljarða króna. SiBan þegar afl færi aB skorta væri bætt viB 3ju vél Hrauneyjar- fossvirkjunar er kostaBi um 5 milljarBa. Samkvæmt þessu ætti þessi valkostur i orkumálum aB vera um helmingur af stofn- kostnaBi BessastaBaárvirkjunar. „Við erum að taka orku- málin upp til endurskoðun- ar í Ijósi nýrra viðhorfa" sagði Hjörleifur Guttorms- son orkumálaráðherra er Vísir innti hann eftir bréfi er honum á að hafa borist frá Orkumálastofnun við- víkjandi Bessastaðaár- virkjun. hefBi komiB neinn þrýstingur á þessa linutengingu fyrr en á siBustu vikum og taldi hann sjálf- sagt er ný viBhorf kæmu upp aB þau væru athuguB mjög gaum- gæfilega. Lagning hringlinunnar væri auBvitaB sjálfsagBur hlutur og alltaf á dagskrá aB henni yrði hrundið i framkvæmd: spurning- in væri bara hversu hratt yrBi aB henni staBiB og jafnframt hvort jafnhliBa yrBi unniB aB virkjunum á Austurlandi, þ.e. BessastaBaár- virkjun. ÞaB væri ekkert útilokaB i þessum efnum. —HR Hjörleifur sagði aB hér væri spurningin um forgangsröBun verkefna er ráðuneytið hyggBist reyna aB meta á næstunni meB aðstoB sérfræBinga. HefBi þaB kvatt til um 30 menn sérfróBa um orkumál og ættu þeir aB gera til- lögur varBandi breyttar áherslur. og forgangsverkefni á næstunni. Ættu þeir aB lita sérstaklega á orkumálin á Austurlandi bæBi hvað varBaði virkjanir og linu- lagnir og væri eitt aðalmáliB þar hvort lagning Suðausturlínunnar ætti aB hafa forgang eBa fyrri áfangi BessastaBaárvirkjunar en þaB væru framkvæmdir aB upp- hæB um 12 milljarBa. Einnig kæmi Krafla inn I þetta sam- hengi. Þá sagBi Hjörleifur að ekki Hjörleifur Guttormsson: „Spurning um forgangs- röðun verkefna”. Kl MAN Það þráir áreiðanlega oft og ein- att meira hlýju og umhyggju föBur, móBur eBa annara en fleiri leikföng. ÞaB verBur enginn sæll, hvorki ungur né gamall af ver- aldarvafstri eingöngp,hvernig má þaB lika vera I heimi þar sem allt er hverfult og ótraust. Er þaB ekki þrátt fyrir allt þannig aB i öllum blundi þrá eftir öryggi en hvar getum við leitaB öryggis ef viö trúum ekki á neitt nema hverfula hluti. Eiga niðurrifsöflin að fá að leika lausum hala? Nú horfumst við sem orBin er- um fullorBin i augu viB þá staBreynd að vissir hópar fólks ganga markvisst fram i þvi aB af- kristna unglinga og börn og reyna af öllum mætti sinum aö ónýta áhrif þeirra fáu sem enn reyna aö hamla gegn þessum hópsálar- morðum með þvl aö boða óhikað tilveru sálarinnar og tilveru GuBs skapara himins og jarðar. Við megum ekki gleyma þvi eina nauBsynlega á barnaári og það er að „velja góöa hlutann” (sbr. Lúkas 10.42 v) ViB megum ekki gleyma þvi að börnin eru efni- viöur sem margt er hægt að „smiöa” úr. Þaö veltur allt á þvi hvaB uppalendur móta úr þessum efniviB eöa á aB láta tilviljun ráöa hvað úr „efninu” verBur eBa á að lofa óæskilegbum niðurrifsöflum að gera úr þvl guölastara og alls- konar trantaralýB sem fyrirlltur Dagrún segist i grein sinni telja að kominn sé timi til að kenna börnum og unglingum það sem nytsamara sé en ástundun skemmtana og ásókn i hé- góma. Þörf á sókn gegn öllu illu En viB hverju er aö búast i veröld sem hefur að stórum hluta snúiB baki viB skapara slnum, hæöist aB þeim sem trúa á annað og betra llf eftir þetta, gerir gys að kristilegum hugsunarhætti og trú á hiö góöa og sanna og við hverju er aB búast þegar enginn hreyfir hönd eöa fót til aö sporna við afkristnun þjóBarinnar — heimsins,enginn utan þeirra er til þess eru ráðnir aB predika orð Bibllunnar. En hversvegna ekki aB gera stórátak á barnaári og hefja sókn gegn öllu illu og kenna börnunum að biBja bænirnar sin- ar og setja traust sitt á algóöan Guð og kenna þeim aö vera heiðarleg og sannorð. KenniB þeim einnig söguna um miskunn- sama Samverjann. Þaö er ekkert sem skortir I eins ríkum mæli I þessum heimi og samúö meö þeim sem eiga erfitt. Þaö væru aldrei framin ofbeldisverk aldrei háöar styrjaldir og aldrei framdir mannorösþjófnaðir ef samúðin og náunganskærleikurinn væri jafn rikur I brjósti allra manna og i brjósti hins miskunnsama Sam- verja hann mat það meira aö hjálpa meöbróður sinum i neyö hans en aö safna gulli I pyngju sina hann lét af hendi sinn siöasta pening og sagðist skyldi senda meira seinna ef meö þyrfti til að greiða fyrir umönnun alókunnugs manns. Er ekki þessi saga verö um- hugsunar og eftirbreytni og lýsir hún ekki fegurri hugsunarhætti en þeim sem fram kemur hjá þeim sem gera sér aB skyldu að hæBast aö sköpunarverki GuBs og lltilsviröa fegurB þess og gæði meB illri breytni sinni, ágirnd og valdagræögi. En eitt er nauBsyn- legt og þaö er aö hjálpa börnun- um aö velja góöa hlutann. r a Dagrún Kristjánsdóttir fjallar i þessari grein sinni um þörfina á að sporna viðöllu því illa, sem haft er fyrir börn- um á barnaári og spyr meðal annars: „Á að lofa óæskilegum niður- rifsöflum að gera úr börnunum guðlastara og allskonar trantara- lýð, sem fyrirlítur hverskonar dygðir og ber enga virðingu fyrir neinu hvorki eigum annarra, lífirtrú eða tilfinningum?" V-----------Y hverskonar dygBir, og ber enga viröingu fyrir neinu, hvorki eig- um annara lífi trú eöa tilfinning- um? Er ekki nóg komiö af glæp- um I þessu litla þjóöfélgi og er ekki nóg komiö af svikum, marg- feldni og hræsni til þess aö ein- hver fari að rumska og sjá aö hér er eitthvaö meira en lltið aö og sjá að hér veröur aö gera eitthvað róttækt til að fyrirbyggja aö þjóð- félagið haldi áfram að rotna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.