Vísir - 08.03.1979, Page 17

Vísir - 08.03.1979, Page 17
17 VlSIR Fimmtudagur 8. mars 1979. LÍF OG LIST LÍF OG LIST Baltasar viö eitt verka sinna Að sameina létt- leika og ögun Til Islands hafa fluttst ýmsir góöir listamenn erlendis frá. Athyglisvert er að flestir þeirra hafa starfað á tónlistarsviðinu. Einn höfum við þó eignast á myndlistarsviðinu Balt- asar. Baltasar er gagn- menntaður myndlista- maður og sést það vel á myndum hans. Er hvild að sjá slika tæknilega undir- stöðu á sýningum hér i borg þessa dagana. Grafikmyndir Baltasar sem hann sýnir nú i Norræna húsinu eru nokk- urskonar hliðstæður við oliumálverk hans. Þaö er hraði i teikningunni létt og leikandi mýkt. Þannig má lita á grafikverkin sem eina hlið málverka Baltas- ars, ekki sem andstæðu þeirra. Þessi atriði er mikilvægt að hafa i huga Myndlist Ólafur M. 1 Jóhannes- i son skrif- i ar þegar sýningin er skoðuð og metin. Sýningin i Norræna húsinu greinist i nokkra flokka. Litum nú nánar á þá. Sjálfsmyndir (1-12) Hér fer Baltasar aö dæmi gamalla meistara og kryf- ur sjálfan sig frá ýmsum hliðum. Nægir i þessusam- bandi að minna á Rem- brandt. Finnast mér þessar sjálfsmyndir einna skemmtilegastar. Vil sér- staklega benda á mynd no. 10. Þetta er frekar dimm mynd, eins og listamaður- inn komi framliðinn úr djúpi myrkurs með skin- andi hvit upphleypt augu. Sjálfsmynd no. 9 er öllu ruglingslegri linurnar taugaveiklunarlegar lfkt og i ákveðinni mynd Picasso af Dora Maar. 1 mynd no. 12 kemur fram hinn stollti Spánverji, létt teiknuð, vel formuð mynd. Blóm (13-24) Blómamyndir Baltasars eru æði misjafnar, sumar næstum hroðvirknislegar. Athugasemd Þorsteinn Sveinsson, formaöur Þjóöieikhúskórs- ins, haföi samband viö blaöiö vegna fréttar af aöalfundi kórsins, sem birtist i blaðinu 6. mars. Þorsteinn taldi fyrirsögnina villandi, og tók fram aö engin óánægja væri i Þjóðleikhúskórnum. Kórinn heföi aöeins sam- þykkt áskorun á Alþingi og rikisstjórn varöandi fjár- Þó er ein þeirra sjaldséð meistaraverk mynd 17. Melasól. Andstæðurnar hin hárfint teiknaða urt og gróf dökk umgerðin vinna saman þannig að þessi mynd ber af. Það er ein- stakt að mynd sem byggir á svo rikum andstæðum, hinu fingerða agaða og hinu grófgerða frjálsa nái samhljómi og verði órofa heUd. Nekt (25-36) Nektarmyndir Baltasars finnst mér skiptast nokkuð i tvö horn, annarsvegar myndir sem búa yfir mikUli formrænni fyllingu, hins vegar myndir sem verða nokkuð tómlegar sökum vöntunar á e&iis- legrifyllingu fyrirsætanna. Mynd 27. er dæmi um fyrri vinnubrögðin mynd 26 um þau siðari Hestar (37-48) Baltasar er mikill hestamaður og lætur vel að teikna þá, enda eru margir hestamenn ólatir við at kaupa þær myndir af hon- um. Matisse var og mikUl hestamaður en ekki var hann þó duglegur við að mála þá. En það er nú annaö mál. Ein hestamynd á þessari sýningu er sérlega eftirminnUeg no 39. Aramórareiö. Flngerö mynd I gráum tónum af manni með tvo til reiðar. Listamaðurinn hefur beitt fingrum hér sem víðar til að ná fingerðum áhrifum. Andlit (49-51) Myndir af óla K. er nú fremur leikur. Myndin af Tófu er agaðir einföld beinskeytt. Af Kristjönu innileg og fagmannlega unnin, minnir helst á Saskíumyndir Rembrands. Það er sagt að á bak við hvern mann sem nær árangri standi góð kona, ekki veit ég það en myndlistarmennhafa verið iðnir við að mála konur sln- ar með misjöfnum árangri. Cézanne sagði við konu sina þegar hún sat fyrir „Sittu kyrr eins og epli”. Baltasar segir ekki það sama viö fyrirsætur slðar, hjá honum situr hin hraða kvika lina I fyrirrúmi. veitingu til óperuflutnings árlega. Einnig geröi Þor- steinn athugasemd viö texta, sem birtist meö mynd af kórnum, þar sem segir aö kórinn hafi lftið haft aö gera slöan óperan Carmen var sýnd. Þaö væri ekki rétt, þvl slöan heföu veriö flutt söngleikur og óperettan Káta ekkjan I Þjóðleikhúsinu og auk þess heföi kórinn fariö I söng- ferö til útlanda. Alþýðuleikhús LÍFOGLIST LÍFOGLIST Tönabíó ÍS* 3-11-82 INNRÁS í ELD- FLAUGASTÖÐ 3 (Twilights Last Gleamíng) EN HEHSYNSLBS GRUPPEINDTOG RAKETBASEN MED VOLD SKETE RICHARD WIDMARK R ROBERT ALDRICH (Det beskidte dusin) INSTRUKTOR L „Myndin er einfald- lega snilldarverk, og maöur tekur eftir þvi aö á bak viö kvik- myndavélina er frá- bær leikstjóri. Aldrich hefur náö hátindi leik- stjóraferils sins á gamals aldri.” — Variety — —Aöalhlutverk: Burt Lancaster, Richard Widmark Burt Young. Leikstjóri: Robert Aldrich (Kolbrjálaöir kór f élagar, Tólf Ruddar) Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuö börnum innan 16 ára. hafnarbíó ‘Vlt.-AAá RAKKARNIR Hin magnþrungna og spennandi litmynd, gerð af SAM PECKINPAH, ein af hans allra bestu með DUSTIN HOFFMAN og SUSAN GEORG tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15 Aðalhlutverk: John Travolta, Olivia New- ton-John. Sýnd kl. 5 Hækkað verð. Tónleikar kl. 8.30 A\\\W\\»lllf(/////A ® VERÐLAUNAGRIPIR "Á. ^ OG FÉLAGSMERKI K Ns, Fynr allar tegundir iþrotta, bikar- ^ ^ ar. styttur. verðlaunapeningar ^ —Framleiðum félagsmerki s ^ f J I w % i $ t* Laugavegi 8 - Reykjavik - Simi 22804 aV v//////lllll\\\\\\w ’NBOi *£2 19 OOO — salur Villigæsirnar _____ RICHARD n Me harris BURION HARDV KRUGER "THEWILDCEESE" Leikstjóri: Andrew V. McLaglen Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Hækkað verð Sýnd kl. 3-6 og 9 ------salur B------------ Oonvoy Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH Islenskur texti 14. sýningarvika Sýnd kl. 3,05-5,40-8,30- 10,50 -------salur O------------ Dauðinn á Nil AbAIHALHKISIItS raiiBiMii-iMiim-inuHim ranwt-iiuunoii'iiiKiwH OUVUHIStíl - LS BHU uoKumm'iiiuuuiisHn SINOH MocQHIKWUU' DiVlD KIYÍH MiGULSMITH' UCKHUHXH lUKiooui DUIHOHIHf Hill Saifí Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN Islenskur texti 10. sýningarvika Sýnd kl. 3,10-6,10-9,10 Bönnuö börnum. Hækkað verð ------salur t - ökuþórinn D- Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. Is- lenskur texti — Bönnuð innan 14 ára. 7. sýningarvika Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15-11,15 HVER ER MORÐINGINN? (And Then There Were None) Sérstaklega spenn- andi og mjög vel leikin ný, ensk úrvalsmynd I litum, byggð á einni þekktustu sögu Agöthu Christie „Ten Little Indians”. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Elke Sommer, Richard Attenborough Herbert Lom tsl. texti Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^11 ..... Simi.50184 Kvnórar kvenna ÍHE EROTIC EXPERIENCE OF 76 Ný, mjög djörf amerisk-áströlsk mynd um hugaróra kvenna i sambandi við kynlif þeirra. Mynd þessi vakti mikla at- hygli I Cannes ’76. tslenskur texti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. J* 1-15-44 Hryllingsóperan Sýnum i kvöld og næstu kvöld, vegna fjölda áskoranna hina mögnuðu rokkóperu með Tom Curry og Meatloaf. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Vaskir vikingar Afarspennandi ný itölsk kvikmynd um einn af mörgum spell- virkjaleiðöngrum, sem bandamenn gerðu út til megin- landsins meöan siðari heimsstyrjöldin geis- aöi. Leikstjóri Robert B. Montero. Aðalhlutverk: Dale Gummings, Frank Ressel, Rick Boyd. Danskur texti. Enskt tal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. 3*3-20-75 SIÐASTA ENDURTAKA Á BEAU GESTE Ný bráöskemmtileg gamanmynd leikstýrt af Marty Feidman. Aöalhlutverk: Ann Margret, Marty Feld- man, Michael York og Peter Ustinov. tsl. texti. Hækkað verö. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.