Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 13
Mánudagur 14. mal 1979 . 'ot'iíaw 13 Magnús Eliasson, Vestur-Islendingur. Mynd GVA. „Tll Wlnnipeg eftlr vatnl” Magnús Elíasson tiyiur l|6ð eftlr vestur-íslendlnga l Norræna húslnu „Ég ætia aö fara meö kvæöi eftir Jóhann Magniis Bjarna- son, Vestur-íslending” sagöi Magnús EHasson.Vestur-tslend- ingur. sem hér er staddur um þessar mundir og mun koma fram á samkomu á vegum is- lendingaféiagsins i Norræna húsinu á þriöjudagskvöldiö. ,,Ég held aö ég velji kvæöiö Grimur frá Grund og Hálfdán- arskeið eftir Guttorm Gutt- ormsson. Þaö fjallar um mann sem fór hlaupandi yfir ísinn á Winnipegvatni um 140 km leiö til aö sækja meöul til Winnipeg og var ótrúlega skjótur i förum. Kvæðiö byrjar svona: Til Winnipeg eftir vegi, sem var ekki hér né þar. Hann ætlaði á einum degi, allt utan frá Sandy Bar. Svo hlaut hann feröina aöhefja, og hlaupa sem nú skal sýnt, Hann ætlaöi ekki aö tefja, því erindiö var svo brýnt. Ljóöið endar á þvi að segja frá Indiánum, sem héldu aö skratt- inn sjálfur væri á ferðinni og skutu á Hálfdán. En slík var ferðin á kappanum, aö hann heyröi einungis einhvern háv- aða fyrir aftan sig, sneri viö og þegar hann haföi fariö um 70 metra. fann hann kúluna liggj- andi á isnum”, sagöi Magnús Ellasson. Magnús hefur veriö framar- lega i stjórnmálalifinu i Winni- peg og m.a. tvisvar sinnum átt sæti i borgarstjórn sem fulltrúi jafnaðarflokksins, en hann er einn af þremur aðal- flokkum i borginni. Magnús átti mikinn þátt i aö koma á samstarfi milli Winni- pegborgar og Reykjavíkur. Magnús er 68 ára gamall og hef- ur aldrei komiö áöur til Islands, en talar enguaö siöur reiprenn- andi islensku og sagðist hann hafa lært hana af foreldrum sin um, sem voru i'slenskir, en siöan haldiö henni viö á hvern þann hátt sem hugsast getur, en eink- um meö lestri islenskra bóka og blaða. „Þetta hefur auövitað veriö mjög erfitt”, sagöi Magnús, „þvi aö allt viöskipta- lifiö er á ensku, öll skjöl og pappírar, en einhvern veginn hefur þetta nú samt tekist”. Við spurðum Magnús hvernig þaöværiaö veraborgarfulltrúi i Winnipeg. „Þetta er mjög um- fangsmikið starf og krefst þess raunar að maöur sinni þvi ein- göngu en þaö er greitt fyrir þaö eins og um hálft starf sé aö ræöa”, sagöi Magnús. Ljóöakvöldiö sem Vestur-Is- lendingunum verður eins og áöur segir I Norræna húsinu þriöjudaginn 15. mal. —ÓM Rakarastofon Klapparstíg simi 12725 HÁRGRilOSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG Klapparstig 29 - Simi 13010.. I))un Eigum til afgreiðslu nú þegar 2 vörubíla ámjög hagstæðu verði. P. STEFANSSON HF. HVERFISGÖTU 103 REYKJAVIK SIMI 26911 MANNAKORN tilkynnir BROTTFÖR KL.8. Brottför kl. 8 nefnist 3. plata Mannakorns. Lög og textar Magnúsar Eiríkssonar eru löngu landsþekkt að gœðum og hafa fáir Islendingar átt jafn miklum vinsœldum að fagna á þvi sviði siðustu árin. * A þessari nýju plötu Mannakorns eru án efa mörg af þeim heztu lögum sem Magnús hefur samið. Einnig er óhœtt að fullyrða að þeir Mannakornsfélagar hafa aldrei verið i betra formi en nú Fylgist með ferð Mannakorns um landið nú í vor FÁLKIN N

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.