Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 20
24 Hugariiug Leikhópur frá Þjóöleikhúsinu fer tll London í næsta mánuði með nýtt íslenskt hðpverkefnl Brynja, Karl, Geir óttar og Asmundur vifi stjórnvölinn. Flugfreyjur aö störfum. Lilja, Þórunn, Guölaug Maria og Guörún láta bakkana ganga. Visismyndlr: JA. Svona lítur leikmyndin út. Farþegasætin veröa þeir stólar, sem til eru, þar sem sýningin fer fram. Erlingur var kominn meö flug- stjórakaskeitiö, en búningurinn er enn ekki tilbúinn. „Þetta veröuródýrasta ferö á þessari leiö, sem fólk getur fengiö. Viö erum sem sagt meö undirboö á leiöinni Keflavik — New York — Keflavik.” Þessi hagstæöa ferö er nú i undirbtiningi i Þjóöleikhtís- kjallaranum. Hópur leikara og meöhjálparar þeirra vinna af miklu f jöri aö t ilboöinu og þegar Visir leit inn til þeirra fyrir helgina var aö koma form á hlutina. Hér er auövitaö ekki um aö ræöa raunverulega ferö. Hún veröur aöeins sviösett. Höfund- ar eru þau Þórunn Siguröar- dóttir, Erlingur Gislason og Brynja Benediktsdóttir, sem jafnframt er leikstjóri. Þauhófu undirbúninginn á siöasta hausti, en svo bættust þeim smám sam- an fleiri liösmenn og nú eru þau oröin 10. Mörg nöfn Verkiö hefur stööugt veriö aö skipta um nafn. Fyrst hét þaö Tabu, þaö átti aö halda þvi leyndu, siöan Stéttarsaga flug- fleyju, þá Daguri' lifi flugfreyju, Þöndum vængjum hét þaö meö- an hópurinn var einum of há- fleygur. Astir flugstjórans kom næst — sú tillaga kom vegna þess aö flugstjórinn er giftur leikstjóranum —, svo Flug- kabarett, en þá tók yfirflug- freyjan, Þórunn, af skariö og gaf þvf nafniö Flugleikur h/v (h/v stendur fyrir hópvinnu). Eins og nöfnin gefa til kynna er persónur leiksins áhöfn flug- véiar, en þó þessi staöur og þessar persónur hafi oröiö fyrir valinu, hefur leikurinn mun viö- ari skirskotun. Flugvélin er Flóki Vilgeröar- son, DC—12, sem tekur 600 manns I sæti. Þaö er þvl nóg aö gera hjá flugfreyjunum fjórum, Guölaugu Mariu Bjarnadóttur, Lilji Þórisdóttur, Guörúnu Þóröardóttur og Þórunni Siguröardóttur. Flugstjórinn er Erlingur Gíslason, en aörir áhafnarmeölimir sjást ekki. Þó heyrist eitthvaö til þeirra. Bún- inga og leikmynd teiknar Sigurjón Jóhannsson og ljósa- meistari er Asmundur Karls- son. Hljóð frá þursum Þetta veröur leikur meö söngvum, er eins konar kabarett- og hljóöskáldiö er Karl Sighvatsson. „Viö náöum honum úr trölla- höndum,” sagöi Brynja. Þaö vildi Karl alls ekki staöfesta, hann væri enn þurs (sbr. Þursa- fiokkurinn), þótt ekki bæri hann þaö meö sér. Hávaöameistari er svo Geir Óttar Geirsson. Tilbúnar persónur ,,Viö höfum viöaö aö okkur ýnsum gögnum og gert vett- vangskönnun,” sagöi Brynja. „Þó sýnum viö ekki hlutina nákvæmlega eins og þeir eru, þvi aö þetta er fyrst og fremst leikhús. En þvl veröur ekki neit- aö aö ýmislegt llkist raunveru- leikanum, enda höfum viö nokk- ur komiö viö sögu flugsins.” „Þaö skal tekiö fram,” skaut þá Þórunn inn f, „aö allar persónur eru tilbúningur ogallri samllkingu viö lifandi eöa látna er visaö til fööurhúsanna, eins og stendur á leikskránni okk- ar.” En leikskráin veröur i lík- ingu viö umslagiö, sem flug- farþegar fá undir farseölana sfna og aöra pappfra. Á breskri grund Flugleikurinn veröur frumsýndur i London 17. júnl á 20 ára afmæli Islendingafélags- ins. Siöan veröur þaö líklega sýnt Bretum í Wales, þvl aö hópurinn hefur veriö beöinn um aö komafram í Cardiff. Hér heima veröur leikurinn sýndur næsta haust. Þaöer auöveltaöferöast meö leikinn, þvi aö hluti leik- myndarinnar er léttur í flutn- ingi og hinn hlutinn er til á hverjum staö. Hann saman- stendur nefnilega af áhorfenda- sætunum, sem raöaö veröur upp eins og gerist I flugvél. Þar meö eru áhorfendur f hlutverki farþeganna. En fá þeir aö koma fram sem venjulegir farþegar? Þ.e.a.s. fá þeir einhverjar veit- ingar? „Ja, viö höfum ekki enn feng- iö vínveitingaleyfi, en þaö er aldrei aö vita,” sagöi Erlingur. Og viö sjáum hvaö setur. —SJ. ÞÖRF LESNING Laugarásbió: Verkalýösblók- h/Blue Collar Bandarisk árgerö 1977. Leikstjóri: Paul Schrader Handrit: Leonard og Paul Schrader Myndataka: Bobby Byrne Tónlist: Jack Nitsche og fleiri. Leikendur: Richard Pryor, Harvey Keitei og Yapet Kotto. Blue Collar er samnefni fyrir verkamenn f USA. Heitiö er komiö frá þessum ljósbláu vinnuskyrtum, sem vinsælar eru hjá þeim, er erfiösvinnuna stunda. Þetta er mynd um þá menn. Þessir tilteknu vinna I bifreiöaverksmiöju viö færi- bandiö, þar sem enginn má hægja á sér, þá hægist á fram- leiöslunni. Haröir verkstjórar þrýsta á aö menn haldi sér aö vinnunni og spara sjaldnast til þess oröaforöann. Þrlr verka- mannanna eru óánægöir meö sinn hlut af afrakstrinum og vilja fá málum breytt til betri vegar, svo aö þeir standi sæmi- kvUonyndir lega undir útgjöldum heimila sinna. Þeir snúa sér fyrst til trúnaöarmanns verkalýösfé- lagsins á vinnustaönum, en þaö breytir engu um stööu þeirra, þar sem trúnaöarmaöurinn viröist frekar draga dilk at- vinnurekandans. Þá þreifa vin- irnir fyrir sér á æöri stööum launþegasamtakanna, en þeir fá enga úrlausn sinna mála. Þeir leggja þvf á ráöin um aö ræna skrifstofu verkalýösfé- lagsins meö þaö aö leiöarljósi, aö þegar allt komi til alls, þá séu þetta nú þeirra peningar hvort eöer. Viö þann verknaö komast þeir aö ýmsu gruggugu i mál- efnum félagsins, sem reynist af- drifarlkt. Illa væri lesendum gert aö rekja söguna lengra. Mynd þessi kristaDast um skoöun, sem einn eldri verka- manna lét I ljós, um aö þaö virtist stefha ráöandi manna, bæöi innan og utan Iaunþega- samtakanna aö ala mátulega á illindum i rööum verkamanna, svo aö þeir tækjuekki einseftir þvi, sem fram færi á „æöri” stööum. Mér finnst þetta stórgóö mynd. Leikstjórinn, sem jafn- framt er handritshöfundur aö hálfu, Paul Schrader, er sá hinn sami og samdi handrit myndar- innar „Taxi Driver”, sem hann hlaut veröskuldaö lof fyrir. Hugmyndin aö baki er ágæt og vel útfærö og þó hér sé um „glæpamynd” aö ræöa, þá kemst boöskapurinn vel til skila, án þess aö veriö sé aö dreifa mannslikum um allt í gegnum myndina. Leikur er lfka ágætur hjá þeim þremur, sem eru í aöal- hlutverkum. Richard Pryor hóf sinn feril sem brandarakarl i sjónvarpinu hjá þeim vestra, hér er hann sem sniöinn i sitt hlutverk. Harvey Keitel er llka góöur, hefursést nokkuö upp á slökastiö, skilar sfnu aUtaf vel, er afslappaöur og eölilegur. Smáhlutverkin sum hver eru ekki f eins góöum höndum. Boöskapur myndarinnar er þarfur I sinum margbreytileik. Þarna eru reifuö á nýjan hátt ýmis vandamál I mannlegum samskiptum, hvitra og svartra, rfkra og snauöra. Eini galli myndarinnar fannst mér þessar negraklisjur, sem viröast óaö- skiljanlegur þáttur kvikmynda, þar sem negrar eru saman- komnir. Þessi „dirty words” setja dálltiö leiöinlegan blæ á myndina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.