Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 21
VÍSIR
Mánudagur 14. mal 1979
UnniO aö uppsetningu afmælissýningar Myndiista- og
handiðaskóians aö Kjarvalsstöðum.
Myndllsta- og
handföasköllnn
fertugur
Afmælissýning að Kiarvalsstöðum
1 tilefni af 40 ára afmæli
Myndlistar- og handiöaskóla
ísla nds hefur veriö sett um veg-
leg afmælissýning á Kjarvals-
stööum og er hiin opin til 20.
mal. Skólinn var stofnaöur 1939
af LUdvig Guömundssyni og var
hann fyrsti skólastjóri hans.
Var upphaflegt markmiö hans
einkum aö sérhæfa kennara og
kennaraefni I teiknun og handlö
hvers konar. Fyrsti kennari var
Kurt Zier og fyrsta
kennsluhúsnæöi var I fjórum
kjallarastofum á Hverfisgötu
57.
Óhætt er aö fullyröa aö marg-
ir af fremstu listamönnum
þjóöarinnar hafa hlotiö mennt-
un sfna I Myndlista- og handföa-
skólanum, en nii eru I skólanum
um 160 nemendur og aö auki 500
á ýmsum námsskeiöum á veg-
um skólans.
Þaö sem háir skólanum nú er
húsnæöi, en hann er til húsa I
þrem samliggjandi húsum á 5
hæöum aö Skipholti 1 og er
innangengt aöeins milli tveggja
húsanna. Enda er skólinn nú
oröinn hiö mesta völdundarhús
og varla fyrir ókunnuga aö rata
þar. Er mjög brýnt aö reynt
veröi aö leysa þessi vandamál
skólans.
Núverandi skólastjóri er Ein-
ar Hákonarson.
—IJ.
The N“-
DISCO
MANIACS
kTO)nr3Ht|AJ
® 3-20-75
Verkalýösblókin
Ný hörkuspennandi banda-
risk mynd, er segir frá spill-
ingu hjá forráöamönnum
verkalýösfélags og viöbrögö-
um félagsmanna.
Aöalhlutverk: Richard
Pryor, Harvey Keitel og
Yapet Kotto. Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
IHE EROTIC EXPERIENCE OF 76
Kynórar kvenna
Mjög djörf áströlsk mynd
Sýnd kl. 11.10
Bönnuö innan 16 ára.
3 2-21-40
Mánudagsmyndin:
GADEN UDEN MADE
%jrÍ
scoRSE^e AmK
ROBERT U'K
_DE NIRO
EASTSIDE • E T KVARTER ' NEW YOPK
HVOI? fORBPYDEl.se EP E T LEVEBR0D
Miskunnarleysi göt-
unnar
(Mean streets)
Mjög fræg bandarísk mynd,
er gerist I New York I „Litlu
ttallu.”
Leikstj. Martin Scorsese
Aöalhlutv: Robert De Niro
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Ný br á ös k em m t ileg
heimsfræg amerlsk kvik-
mynd I litum um atburöi
'föstudagskvölds i diskótek-
inu Dýragaröinum. I mynd-
inni koma fram The
Commodores o.fl. Leikstjóri
Robert Klane. Aöalhlutverk:
Mark Lonow, Andrea
Howard, Jeff Goldblum, og
Donna Summer.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Slöasta sýningarhelgi
4Í 1-89-36
Thank God It's Friday
(Guði sé lof það er
-föstojdagur)
tslenskur texti
.. ‘3*1-15-44
Brunaútsala
Ný amerisk gamanmynd um
stórskritna fjölskyldu — og
er þá væglega til oröa tekiö
— og kolbrjálaöan frænda.
Leikstjóri: Alan Arkin.
Aöalhlutverk: Alan Arkin,
Sid Caesar og Vincent
Gardenia.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tonabíó
3*3-11-82
Litli lögreglumaðurinn(
(Electra Glide in Blue)
A JAMES WUHAM GUERCIO-RUPEHT HlTZIG Produclioo
slamno ROBERT BLAKE BILLVIGREEN) BUSH
Lnitod Artists
He'sa
GOOD COP..
Ona
BIG BIKE...
Ona
BAD ROAD
Aöalhlutverk: Robert Blake,
Billy (Green) Bush, Mitchell
Ryan.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
aæmrHP
Simi .50184
Vígstirnið
Ný, mjög spennandi amerisk
mynd um striö milli stjarna.
Sýnd kl. 9.
Hækkaö verö.
Capricorn one
Sérlega spennandi ný ensk-
bandarisk Panavisionlit-
mynd, meö ELLIOTT
GOULD, — KAREN BLACK
— TELLY SAVALAS ofl.
Leikstjóri: PETER HYAMS
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
19 000
salur A—
Drengirnir frá Brasilíu
IEW CRADl
A PRODUCER CIRCEE rRODUCOON
GRECORY *■«! LAURENCE
PECK OUVIER
|AMES
MASON
AIRANKUN (. SCBAEFNER EltM
THE
BOYS
FROM
BRAZIL.
t ILU PALMLR -THl BOTS «OM 8RAZIL'
5rfa> V COLDSMfTH
GCHiU) LEVtN
CTTOOtl RICHARDS SCHÁJ INtR
------------------- -m
GREGORY PECK —
LAURENCE OLIVIER —
JAMES MASON
Leikstjóri: FRANKLIN J.
SCHAFFNER
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Hækkaö verö
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
salur
B
KDÍ.ER
KKEEXKO , MOORt:
Bl'RION
HARTA
kUU.IR
-|Hl'.MII‘(.IISI"
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05-6.05-9.05
- salur'
Flökkustelpan
MARTIN SORCERER
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
-------valur D-----^----
Sprenghlægileg gamanmynd
i litum, meö TONY CURTIS,
ERNEST BORGNINE o.fl.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Ef yrði nú stríð og eng-
inn mætti.... é
\£ 1-13-84
Ný gamanmynd I sérflokki
Með alla á hælunum
(La Course A
L'Echalote)
Sprenghlægileg, ný, frönsk
gamanmynd i litum, fram-
leidd, stjórnaö og leikin af
sama fólki og „Æöisleg nótt
meö Jackie”, en talin jafnvel
ennþá hlægilegri og er þá
mikiö sagt.
Aöalhlutverk:
Pierre Richard,
Jane Barkin.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9