Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 27

Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 27
Utvarp kl. 17.20, Ný framhaldssaga: „MIKAEL MJÖGSIGLANDI 99 Guðni Kolbeinsson byrjar i kvöld að lesa þýðingu sina á bók eftir Olle Mattson, „Mikael mjögsiglandi”. Bókin er framhald bókarinnar „Briggskipið Blálilja”, sem Guðni las í útvarpið 1977. Fyrri bókin fjallaöi um Mikael, en faöir hans var talinn hafa far- ist meö Blálilju. Hann kemur þó dag einn heim. Siöari bókin er -fjallar um þaö aö faöir Mikaels kemur heim og er vel fjáöur og setur á fót granitnám, — en nokkrum árumsiöar var granitiö uppuriöogfátæktinsvarf aöá ný. Auöbjörn útvegsbóndi, rikasti maöurinn I þorpinu, gerir hvaö hann getur til þess aö koma „gistihússhyskinu” á kné. Dular- fullur skipstjóri, Eövarö Scott aö nafni, ræöur Drésa bátsmann, sem bjó uppi á lofti gamla gisti- hússins, til aö stjórna smiöi á „Myndin segir frá framtiöar- horfum, aö þvi er varöar beint sjónvarp frá gervihnöttum,” sagöi Jón D. Þorsteinsson, þýö- andi myndarinnar sem sýnd veröur í kvöld, þaö kvöld þegar Evrópubúar geta valiö á milli sjónvarpsefnis frá fjölda landa. Jón sagöi aö myndin vasri ekki tæknilegs eölis heldur lýsir hún frekar þeim möguleikum sem fólki mun bjóöast i framtiöinni. briggskipi. Mikiö er talaö um þennan dularfulla skipstjóra isveitinni og ýmsum getum aö þvi' leitt hver hann sé. Tea, besta vinkona Mikaels, missir fööur sinn og á aö fara til Danmerkur meö frænku sinni. Þaövillhúnalls ekkiog þau Mikael bralla ýmislegt til þess aö hún komisthjá þvi. — Þá er i sög- unni fjallaö um stuld Ur kirkju, sauöaþjófnaö, dularfullar sæ- kindur, draugur sést i kirkjugaröi og margir spennandi atburöir gerast. Olle Mattson hefur skrifaö fjölda barna- og unglingabóka og er mikilsmetinn rithöfundur I heimalandi sinu,þó aö ekkert hafi veriö þýtt eftir hann á islensku annaö en þessar tvær bækur fyrir Rikisútvarpiö. Briggskipiö Blá- lilja fékk ýmis verölaun þegar hún kom út, og m.a. Nilla Hólm- geirssonar skjöldinn, sem er ein virtasta viöurkenning sem barna- bækur geta fengiö I Sviariki. Aö mati þýöanda gefur Mikael mjög sigiandi fyrri bókinni litiö eöa ekki eftir. Aö sögn Jóns hafa Bretar ekki enn tekiö ákvöröun um aö senda upp sjónvarpsgervihnött, en Frakkar og Þjóöverjar eru nær þvi aö taka ákvöröun um gervi- hnetti. Jón sagöist halda aö myndin væri tlmabært innlegg i þær um- ræöur, sem átt hafa sér staö hér á landi um Nordsat, enda þótt aö- stæöur sunnar I Evrópu væru ööruvisi en hér á landi. —SS útvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 13.40 A vinnustaönum. 14.30 Miödegissagan. 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: 17.20 Sagan. „Mikael mjög- siglandi” eftir Olle Mattson. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. 20.00 Lög unga fólksins. 21.10 „Aödáandinn", smá- saga eftir Isaac Bashevis Singer 21.55 Fiölusónata i g-moll eftir Claude Debussy. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Myndlistarþátlur. Um- sjónarmaöur: Hrafnhildur Schram. Fjallaö um 40 ára afmæli Myndlistar- og handiöaskóla tslands. 23.05 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar lslands 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Sara Kanadiskt sjón- varpsleikrit um lif og feril hinnar heimskunnu leik- konu Söru Bernhardt ( 1844-1923). Leikstjóri Waris Hussein. Aðalhlut- verk Zoe Caldwell. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Hvaö veröur f kvöld? Bresk mynd um möguleika, sem kunna að skapast í ná- inni framtiö á móttöku sjón- varpsefnis um gervihnetti með einföldum móttöku- búnaöi i heimahúsum. Þýð- andi Jón D. Þorsteinsson. 23.15 Dagskrárlok Slúnvarp í kvOld kl. 22.25: BRESK MYND UM SJÓNVARPSGERVIHNETTI i Framsókn ð aó Rfkisstjórn Geirs Hallgrims- sonar sat f f jögur ár og var talin heldur aögeröalftil. Mikill tími hennar fór I umræöur um efna- hagsmál, enda hafa tslendingar eytt siöustu tuttugu árum eöa svo f hina ófrjóu umræöu um laun og peninga. Þjóö, sem átti aö þjóta áfram i framförum i iönaöi og öörum atvinnugrein- um, situr uppi meö eina álverk- smiöju, sem borgar ekki raf- magniö og framleiöslu á kisil- járni, sem lofar góöu. Hinir eiginlegu valdamenn hafa ekki veriö kosnir af almenningi til neinna ráöa. Má þar nefna Guö- mund J. Guömundsson og Pétur Pétursson, útvarpsþul. Þeir hindra aftur á móti aö landinu veröi stjórnaö'af kjörnum full- trúum, hvenær sem þannig stendur I bóliö þeirra. Alþingi situr eins og lokaöur klúbbur yfir sherrý-glasi, og heldur aö frumvörp um fjölfötlun séu lykillinn aö landsstjórninni, eöa lofsöngur um réttindi aldraöra. Fóstureyöingar hafa lfka komiö viö sögu. Nú hefur vinstri stjórn setiö aö völdum f átta mánuöi eöa svo. Hún er komin á banabeö. Það má f mesta lagi ætla henni einn mánuðenn.Þá lýkur stysta stjórnartimabili vinstri stjórnar á íslandi. Veröi ný vinstri stjórn mynduö, viröist lögmáliö um Iffshlaup hinna benda til aö hún lifi f fjóra og hálfan mánuö. Þannig vinnur krabbamein sundrungar smám saman á vinstri mönnum, þegar þeir vilja stjórna. Guömundur J. og Pétur Pétursson sjá um aömóta baráttuna fyrir hinni algeru upplausn. Þeir eru þjóðhetjur unglinga, sem eiga þann draum æöstan aö komast á endanlega framfærshi hins opinbera eftir aövistá barnaheimðum, iskól- um og f skandinavfsku fram- haldsnámi lýkur, fylgi þeim ekki framfærslueyrir heim frá námi. Rfkisstjórn Geirs HaUgrfms- sonar sat viö sæmilegan friö þangaö tU leiö aö kosningum. Þá tók forysta verkalýösins til sinna ráöa og undirbjó mesta málefnasvik, sem framin hafa veriö i kosningum. Þann strfös- kostnað máttu launþegar borga þeim aö meinlausu. Fram- sóknarfiokkurinn haföá fengiö Blt orö fyrir aö hlaupa úr rfkis- stjórnum. Hann haföi mátt þola langa stjórnarandstööu, og var slila sliðrnarsamsiarfinu MH—I 8 í. nú ákveöinn aö sýna aö hann gæti setiö I stjórn f fjögur ár. Flokkurinn uppskar tólf þing- menn fyrir þrásetuna. Sem miUiflokki, er hefur ekki úr stórum póUtiskum útslætti aö spða, er Framsókn ekki skapaö nema skðja viö sfna samstarfs- menn. Annars deyr hann. Hann hefur enga erlenda linu tð aö fara eftir, enga algera upplausn á stefnuskrá sinni, enga teikn- ingu aö þvf hvernig eigi aö eyöi- leggja þjóöfélagiö. Framsókn hefur tapaö flestum atkvæöum sfnum til kommúnista. Hann hefurþvf ekkert viö þá aöviröa. Samt setur hann sig ekki úr færi viö aö leiöa þá til stjórnar á landinu. Leikjum Framsóknar fer fækkandi. MiUiflokkurinn er aö deyja inn I aöra flokka — einkum kommúnista, sem nú skipuleggja yfirtöku StS. For- sætisráöherraeldist aö árum og gránar i ráöherrastóU og heldur aö flokkur hans eigi samleiö meö kommúnistum. Framsóknarflokkurinn á nú aöeins einn leik til að bjarga sér, og hann er aö slita stjórnar- samstar finu á stundinni — I dag, og leggja út I kosningaslag meö þaö eitt aö markmiöi aö skýra fyrir almenningi hvernig er aö stjórna meö kommúnistum. Hann þarf aö skýra frá guö- mundunum og pétrunum — þessum leynivopnum óreiö- unnar, og hann þarf aö berjast til tapaöra landa sinna i pólitlk- inni. Annars fær hann í mesta lagi átta þingmenn næst. Gott ef StS tapast ekki Ifka. Hluti af stefnu milliflokks er aö rjúfa rikisstjórnir, þegar keppinaut- arnir eru þar staddir f sinni póli- tfsku óreiöu, aö auöveh er aö hlaupa þá af sér. Framsókn hefur ekki boöaö til þeirra verk- faða, sem nú standa, og þess vegna er kominn timi til aö hún sjái til þess aö kosiö veröi i verkfalli. Þaö yröi til aö undir- strðia lýsingarnar á samstarf- inu viö kommúnista. Svarihöföi. >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.