Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 3
3
VISIR Föstudagur 25. mal 1979
„Afgreiðsia mðia irá-
munalega leiðinieg"
seglr Matthfas Biarnason
,,Þetta þing hefur einkennst af
stjórnieysi. Rikisstjórnin hefur
veriö sjálfri sér sundurþykk
og þaö sama má segja um þá
flokka sem aö henni standa”,
sagöi Matthlas Bjarnason viö Visi
I þinglokin.
„Afgreiösla margra mála hefur
veriö frámunalega leiöinleg.
Fjárlagafrumvarpiö kom seint en
þó fyrir jól. 1 fyrra var láns-
fjáráætlunkomin 21. desember en
var aö koma núna fyrir skömmu.
Þess vegna hafa hinir ýmsu
stofnlánasjóöir ekki tekiö afstööu
til lánabeiöna, þó liönir séu f imm
mánuöir af árinu.
„ÞINGMENN EYBA
OF MIKLUM TÍMA I
ÐÆGUBFLUGUR”
seglr Hjörlelfur Guttormsson
lönaðarráðherra
„Þetta er ekki frábrugöiö þvi
sem ég haföi gert ráö fyrir og
hefur ekki komiö á óvart”, sagöi
Hjörleifur Guttormsson iönaöar-
ráöherra þegar Visir spuröi hann
1 þinglokin hvort þingmennskan
heföi reynst lik þvl sem hann
haföi áöur gert sér i hugarlund.
„Ef ég æ.tti aö nefna eitthvaö,
þá finnst mér of mikill tími fara i
mál af léttvægara tagi og minna
um stefnumarkandi mál á sviöi
félags- og menningarmála og svo
aftur efnahags- og atvinnumála.
Þingmenn eyöa til muna of
miklum tima I dægurflugur. Eins
finnst mér of litill tlmi til aö kynn-
ast þingmönnum persónulega.
Þaö er ekki bara æskilegt, heldur
nauösynlegt til aö vinna sjónar-
miöum si'num brautargengi.
Þaöer annasamt aö sinna bæöi
verkstjórn i ráöuneyti og þing-
störfum og þaö er ekkert hlé
framundan. Þaö veröur látiö
reyna á þaö á næstu vikum hvort
samstaöa næst. Ég held aö þaö sé
vilji manna i landinu aö stjórnin
leysi vandann, óháö þvi hverjir
halda um stjórnvölinn. Þaö þarf
aö stilla saman almanna-
hreyfingar i landinu og þá sem
starfa á opinberum vettvangi,
ekki sist innan rikisstjórnarinnar
tilaökoma iveg fyrir meiriskaöa
en oiöinn er.
Atök innan þings og rikisstjórn-
ar I efnahagsmálum eru átök um
kjör manna. Kjarabaráttan hefur
veriö háö á opinberum vettvangi
um hálfs annars árs skeiö. Spurn-
ing sem viö blasir er hvort þau
átök færast yfir á vinnu-
markaöinn sjálfan. Menn tækju
þar upp glimu sem ég óttast aö
yröi hörö og gæti leitt til
ófarnaöar.
Stjórninni ber aö stilla aöila
saman meöan menn eru enn aö
búa sig undir aö gera nýja kjara-
samninga og ég tel aö hún eigi aö
gefa meiri gaum aö atvinnumál-
um og efla atvinnulif I landinu.
Ekki sist I iönaöi”, sagöi Hjörleif-
ur Guttormsson
, —JM
„unga fðlkið fer
sfnar elgin lelðir”
- seglr Benedlkl Gröndal
„Þetta þing er gerólikt öllum
þingum sem ég hef setiö og þau
eru oröin yfir tuttugu” sagöi
Benedikt Gröndal, utanrikisráö-
herra.
„Hér hafa oröiö gifurlegar
mannabreytingar og komiö mikiö
af nýju ungu fólki, sem fer sinar
eigin leiöir i staö þess aö laga sig
aö siöum hússins.
Stjórnarsamstarfiö hefur veriö
erfitt og róstusamt milli stjórnar-
flokkanna innbyröis. Fram aö
þessu hefur alltaf fylgt þvi eins-
konar bræöralag aö vera i stjórn
saman, en slikt viröist vera á
undanhaldi.
Þá er þaö umtalsvert, hvaö
stjórnarandstaöan hefur veriö
óvenjulega róleg.
Fyrir mig persónulega hefur
þetta þing aö þvi leyti veriö frá-
brugöiö öörum, aö þetta er fyrsta
skipti sem ég gegni ráðherraem-
bætti og það er gjörólikt að vera
ráöherra eöa þingmaöur. Nú, ég
hef komiö öllum minum frum-
vörpum i gegn og er aö vonum
ánægöur meö það”, sagöi Bene-
dikt. — Jn
Aðalfundur Elmsklps:
TAP 564 MILLJÓNIB
Halldór E. Sigurösson var af
hálfu rikisstjórnarinnar til-
nefndur i stjórn Eimskips á
aðalfundi félagsins, en hann var
haldinn sl. miðvikudag.
Þá voru endurkjörnir i stjórn-
ina Halldór H. Jónsson stjórnar-.
formaöur ásamt Ingvari Vil-
hjálmssyni og Pétri Sigurössyni
en þeir áttu allir að ganga úr
stjórn á þessum fundi.
Á fundinum kom fram aö tap
félagsins var á sl. ári 564
milljónir króna en hagnaöur
áriö á undan var 78 milljónir. Þá
námu samkvæmt efnahags-
reikningi eignir félagsins tæpl.
12 milljöröum kr. en skuldir
voru tæpl. 11 milljarðar.
Loks má geta þess aö aöal-
fundur samþykktiaögreiöa 10%
arö af hlutabréfum, en hlutafé
Eimskipafélagsins var 911
milljónir I árslok 1978 og hlut-
hafar um 13 þúsund.
—HR
Vegaáætlun er afgreidd á
siöasta degi þingsins og þaö meö
skemmra starfi innan þingsins en
áöur. Hinsvegar hefur vegamála-
stjóri og hans samstarfemenn
haft mjög gott samstarf við þing-
menn almennt um skiptingu
vegafjár.
Ég vil engu spá um langli'fi
stjórnarinnar en ég tel aö i'reynd
sé hún löngu fallin. Samstarf
stjórnarflokkanna er ekki fyrir
hendi og árangurinn er eftir þvi”,
sagöi Matthias.
—JM
rgarar tanglokur Heílhveitihorn
■ ■
FJOLVA
Klapparstig 16
EFTIRSÓTTAR STÚDENTAGJAFIR
UTGAFA
Simi 2-66-59
Mikilvægum áfanga, stúdents-
prófi, er náö I Hfinu. Vinir og
vandamenn fagna og vilja
gleöja unga manninn eöa kon-
una meö gjöf. Menn velta þvl
fyrir sér, hvernig á aö velja
hana, veröur hún vel metin,
hvern tilgang hefur hún, hversu
varanlegur minjagripur veröur
hún?
Margar Fjölvabækur uppfylla
þessar kröfur. Góö bók er
menningarlegasta og uppbyggi-
legasta gjöfin. Ytri frágangur
fullnægir fagurkennd og snyrti-
mennsku. Góö bók er besta
veganestiöog góö bók er varan-
legasta gjöfin.Mörg önnur gæöi
fjúka út i veöur og vind, en góö
bók varðveitist heila mannsævi
og eykst aö verögildi.
Þegar litiö er yfir útgáfustarf-
semi Fjölva sést, aö úr miklu er
aö velja. Otgáfan er oröin svo
fjölhliöa, aö hægt er aö velja úr
áhugasviö, þaö sem ætla má aö
hverjum nýstúdenti þyki mest
um vert!
Listasagan,
3 bækur i skrautöskju.
Fjölfræðisafnið,
út komnar 4 bækur, en ein upp-
seld.
Aldamótasaga Þorsteins,
út komnar 5 bækur.
Ævisaga Hitlers
— Aö Hetjuhöll.
Listasafnið,
út komnar 6 bækur
Veraldarsagan,
út komnar 5 bækur
Stóra Heimsstyrjaldar-
sagan
Ljóðasafn Fjölva,
út komnar 5 bækur
Frumlífssagan
Af þessu má sjá, aö úr mörgu er
aö velja. Hér eru bæöi ritraöir
og stakar bækur. Af stökum
bókum er mest Heimsstyrjald-
arsagan.en hún er stærsta bók,
sem Fjölvi hefur gefiö út. Hún
kostar kr. 14.400. Myndarleg
gjöf!
Listasagan myndar samfellt'
sett, 3 bindi, sem komiö er fyrir
i fegurstu skrautöskju. Hún
kostar, öll þrjú bindin, kr.
23.760. Höfðingleg gjöf!
Nýjasta útgáfubók Fjölva er
Frumlifssagan og fáir sem hafa
séö hana. Hún kostar kr. 7.920.
Nýstárleg gjöf!
Þó sumar bækurnar séu sam-
stæöar i ritröö, er hver bók þó
fullkomlega sjálfstæö. Þá geta
menn hvort sem er gefið stakar
bækur, eöa öll bindin, sem út
eru komin. Tökum dæmi:
Aldamótasaga Þorsteins:
1 fótspor feöranna.Fjallar aöal-
lega um Hannes Hafstein og
Björn Jónsson i Isafold.
Eldur I æöum. Fjallar aðallega
um Skúla Thoroddsen og bræöur
hans, Jón Ólafsson ritstjóra og
Þorstein Erlingsson.
Gróandi þjóöllf. Fjallar aöal-
lega um Benedikt Sveinsson
sýslumann og Þingeysku kaúp-
félagshreyfinguna.
Móralskir meistarar. Fjallar
einkum um Jón ólafsson rit-
stjóra, Gest Pálsson skáld,
Magnús Stephensen landshöfö-
ingja, Pál Briem leiötoga upp-
reisnarhóps Velvakenda.
Vaskir menn. Fjallar einkum
um Tryggva Gunnarsson, Boga
Melsteö og Jón Þorkelsson
forna og vikur aö Valtý Guö-
mundssyni.
Hver bók I Aldamótasögunni
kostar kr. 7.200.
Veraldarsaga Fjölva
1. bók. Forsaga mann-
kyns.
Fjallar um steinöld, uppkomu
ræktunarmenningar og út-
breiöslu noröur um Evrópu.
Forsaga Noröurlanda.
2. bók. Upphaf menning-
ar við fljótin.
Mesópótamfa og Egyptaland.
Indusmenning.
3. bók. Vopnavald og
verslun.
Kritarmenning, Hittltar,
Upphaf Israels, Assyria,
Fönikumenn.
4. bók. Spámenn og spek-
ingar.
Sókrates, Spámenn Gyöinga,
Saraþústra, Búdda. Persar.
Gullöld Grikkja.
5. bók. Hringur
Alexanders.
Saga Alexanders mikla. Hellen-
isku rikin. Upphaf Rómar og
Karþagó. Asóka I Indlandi.
Keisaraveldi Kina.
Hver sjálfstæö bók Veraldar-
sögunnar kostar kr. 6.240.
■■■■■ AllfíLÝSIMG