Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 14
VÍSIR Föstudagur 25. mal 1979 sandkorn Sæmundur Guövinsson skrifar Smiðurinn Kunningi minn keypti sér gamla Ibúö og flutti inn um áramótin. t gær var dyra- bjöllunni hringt og fyrir utan stendur trésmiöur sem spyr eftir Jónasi. — Nei, hann býr ekki hér iengur, flutti um áramótin. — Hvaö segiröu er hann fluttur? sagöi smiöurinn æfur af bræöi. — Svona er þetta pakk. Hringir I mann og biöur mann aö koma i hvelii og er svo bara flutt þegar maöur kemur. Svavar og kauplð Sagt er aö kunningi Svavars Gestssonar hafi spurt hann hver væri aöal- munurinn á aö vera ráöherra og ritstjóri Þjóöviljans. Svavar hugsaöi sig lengi um en svaraöi siöan. — Aöal- munurinn er sá aö nú get ég treyst þvi aö fá kaupiö mitt greitt á útborgunardegi. Aðferð sem ekki bregst Vitleysingunum sem ráöa i tran er ekki alls varnaö. Nú hafa þeir fundiö upp 10 daga kúr til aö venja fólk af reyk- ingum og þykir hann mjög árangursrikur. Aöferöin er fólgin i þvl aö á hverjum degi er einn fingur höggvinn af viökomandi reykingamanni. Hættulegur reikningur Þegar rikisreikningurinn fyrir áriö 1977 kom til af- greiöslu á Alþingi gagnrýndi Vilmundur Gylfason harka- lega viöskipti Kröflunefndar viö Rafafl og taldi aö þau þyrftu rannsóknar viö. Þá féll Halldór E. Sigurösson i yfirliöog varö aö fresta frek- ari umræöu. Þingmenn voru almennt þeirrar skoöunar aö ekki væri þorandi aö halda um- ræöum áfram á þessu þingi og vildu fresta samþykkt rlkisreikningsins til hausts. Vilmundur brást hinn versti viö og kraföist þess á þriöjudaginn aö umræöunni yröi haldiö áfram „þótt ein- hverjum veröi ómótt”. Vil- mundur haföi sitt fram en aöeins fjórir þingmenn þoröu aö vera viöstaddir er máliö kom á dagskrá. 18 Umsjón: Edda . Andrésdóttir Málallðahðpur ð hælunum ð Amln Samkvæmt siöustu fréttum er Idi Amin kominn aftur til Cg- anda og ætlar aö berjast gegn Tansaniumönnum og Oganda- mönnum hliöhollum þeim. „Mlnir menn vita hvar hann heldur sig og ég fæ fréttir af honum daglega. Brjálæöingur- inn heldur meira aö segja aö hann nái aftúr völdum i Og- anda. Honum veröur sko ekki kápan úr þvl klæöinu”... Maöurinn sem segir þetta heitir Shmuel Flatto-Sharon. Hann er Gyöingur af pólskum ættum, milljaröamæringur og mikilsvirtur stjórnmálamaöur i Israel. Flatto-Sharon hefur á eigin reikning kostaö 12 manna málaliöahóp til Úganda og dag- skipunin er aö finna Amin,hand- taka hann og láta leiöa hann fyrir rétt i Kampala. Flatto-Sharon heldur þessu alla vega fram sjálfur en þaö hefur ekki tekist aö fá þaö staöfest annars staöar, aö hann hafi Iraunog veruséö málaliöa- hóp fyrirvopnumogbirgöum og komiöhonum til Úganda. Þegar talsmenn Israelsku stjórnarinn- ar eru spuröir um máliö svara þeir: „Þegar Flatto er annars veg- ar er allt hugsanlegt”. Hópnum er stjórnaö af tveim- ur fyrrverandi foringjum I leynilögreglu tsraela. Auk þeirra eru I hópnum einn Sviss- lendingur, Þjóöverji, tveir Bandarlkjamenn og sex Úg- andamenn. Einn þeirra var áöur i llfveröi Amins, „Égvil hefna drápsins áDoru Bloch, „ömmunni” sem var drepin á Entebbe flugvelli fyrir fjórum árum”, sagöi Flatto. Tilviljun Flatto þessi er I meira lagi undarlegur náungi. Frönsk stjórnvöld ákæröu hann fyrir tveimur árum fyrir aö eiga þátt I^vindli aldarinnar”. Alls haföi hann og 22 aöstoöarmenn hans Idi Amin — nií I hlutverki músarinnar. plataö rúmlega 16 milljaröa Is- lenskra króna út úr grunlausu fólki. Vegna þessa máls ákvaö hinn umsvifamikli Flatto aö draga sig sem mest I hlé á „viöskipta- sviöinu”. Hann reyndi nú fyrir sér á stjórnmálasviöinu I tsrael. En hann kann ekki hebresku og þaö geröihonum erfitt fyrir. En meö aöstoö góöra ráögjafa og túlka feröaöist hann um Israel og lofaöi á báöa bóga aö ausa úr nægtabrunnum pyngju sinnar til aö hjálpa fátækum húsnæöislausum og sjúkum. Kádiljákur í fátækra- hverfunum. 1 stóra kádiljáknum slnum feröaöist Flatto um fátækra- hverfin, stökk út úr bllnum faömaöi þá umkomulausustu aö sér og lofaöi þeim gulli oggræn- um skógum áöur en hann spuröi: „Ætlar þú aö kjósa mig?” Og fólkiö kaus hann. Hann fékk meira en tvöfalt fleiri at- kvæöi en andstæöingur hans. 1 landi þar sem fólkiö kann aö meta skrýtna fugla hefur Flatto oröiö eins konar þjóösagnaper- sóna. Gömlu pólitikusarnir tóku hanna sem brandara en fólkiö tók hann alvarlega. Sögusagnir hermdu aö Flatto heföi mútaö hinum og þessum. Máliö var rannsakaö en var síöan saltaö. A þjóöþinginu kallaöi Flatto sig talsmann hinna fátæku og þeirra sem minna mega sín. Hann opnaöi tannlæknamiö- stöövar sem inntuafhendi ókeypis tannlæknaaöstoö viö þá fátæku. Hann aöstoöaöi fátæka Shmuel Flatto-Sharon, maöur- inn sem fjármagnar leitina aö Idi Amin. viö aö koma þaki yfir höfuöiö. Cperuflokkur fór á hausinn en Flatto gafpeningaogflokkurinn rétti viö aftur. „Ég hef fundiö tilgang meö llfinu og fyrst núna kann ég aö meta þaö”, segir Flatto. Þetta er maöurinn sem nú ætlar aö leita uppi Idi Amin fýrrum Úgandaforseta. Amin sem áöur lét leita uppi and- stæöinga slna og drepa er sjálfur kominn I hlutverk músarinnar. —ATA Blikksmiðjan Vogur h.f. býður hér með út uppsteypu, grunnlagnir, einangrun og múrverk, á fyrstu hæð nýbyggingar að Auðbrekku 65 i Kópavogi, svo og stoðvegg á sama stað. Stærð hússins er 4226 rúm- metrar. Grafið hefur verið fyrir húsi og stoðvegg. Útboðsgögn eru til sýnis hjá Almennu verkfræðistofunni hf. Fellsmúla 26, Reykjavík, og verða þar afhent væntan- legum bjóðendum gegn 25.000 kr. skila- tryggingu. Tilboði skal skilað eigi siðar en kl. 11 miðvikudaginn 6. júni 1979 til Almennu verkfræðistofunnar hf. og verða tilboðin opnuð þar kl. 11 sama dag. ALMENNA VERKFRÆÐISTOFAN Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framsóknar verður haldinn sunnudaginn 27. maí kl. 14, í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin Frá Tónlistarskólanum á Dalvík Kennara vantar að skólanum i haust, æskilegar kennslugreinar blóstur og strengir. Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 96- 61493. Fjórðungssjúkrahásið á Akureyri óskar eftir að ráða nú þegar: 1. Ljósmóður. 2. Hjúkrunarfræðinga á skurðdeild. 3. Fóstru til starfa á barnaheimili sjúkrahúss- ins. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.