Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 10
VFStFTf. Föstudagur 25. mal 1979 10 Hrúturinn 21. mars—20. april Þú hefur löngun til aö taka þér eitthvaö 1 skapandi og þroskandi fyrir hendur. Lik- lega kemur fólk þó i veg fyrir þaö meö sifelldum truflunum sem eyöa öllum tima frá þér. Gættu barnanna vel. Nautið 21. april—21. maí Sameiginlegt átak gæti veitt þér og öörum mikla ánægju. Griptu inn i atburöarás og bjóddu fram hjálp þina án þess aö þú sért beöin (n). Tviburarnir 22. mai—21. júni Þaö gæti reynst nauösynlegt aö heröa örlitið sularólina á næstu dögum. Þetta veröur þér erfitt þvi aö þú hefur sannar- lega ekki vaniö þig á neina sparsemi undanfariö. Krabbinn 22. jUni—23. júli Leggöu mikla áherslu á aö styrkja sam- bandiö viö nána ættingja þina eöa ná- granna. Einn þeirra mun seinna kynna þig fyrir nýjum og skemmtilegum hópi fólks. Ljóniö 24. júli- -23. ágúst Þú lendir ef til vill I erfiðleikum meö aö ryöja einhverjum hindrunum úr vegi. Þér gengur þó vel aö koma þér Ur þessum erfiðleikum meö iiöugu málbeininu. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Skyldur þinar viö fjölskylduna eru þér til nokkruus trafala i starfi. Þetta er slæmt þvi aö nú er mjög mikilvægt aö þú einbeit- ir þér aö verkefni sem þú ert aö vinna aö. Reyndu aö finna málamiðiun sem allir geta sætt sig viö. Vogin 24. sept.—23. okt. Taktu þátt i einhverju meö fjölskyldunni, leikjum eöa starfi. Þaö gæti oröiö til þess aö treysta fjölskylduböndin og á þvi er ekki vanþörf. Eyddu kvöldinu heima viö og dyttaöu aö ýmsu smávegis. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Taktu hlutunum eins og þeir eru I dag. Þannig kemstu hjá óánægju og vonbrigö- um. Þér finnst allt ganga á afturfótunum en þá er bara aö sætta sig viö þaö. Eyddu kvöldinu heima meö fjölskyldunni. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Eitthvaö kemur fyrir sem þarfnast vand- legrar Ihugunar og gæti oröiö til þess aö þú verðir aö breyta áætlunum þinum. Feröalög eru ekki heppileg I dag. Steinge itin 22. des. —20. jan Vinur þinn er i þann mund aö gera eitt- hvaö mjög óskynsamlegt. ÞU ættir aö vera vinur I raun og vara hann viö þvl aö gera þetta glappaskot. Þaö gæti endaö meö ósköpum fyrir hann og aöra. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Sýndu fyllstu varkárni i dag. Forðastu aö reita nokkurn til reiöi aö óþörfu eöa ganga Ut I öfgar. Eitthvaö miöur heppilegt gæti hent þig ef þú ferö ekki gætilega. Fiskarnir 20. febr.— 20. mars Þú ættir aö byrja aö undirbúa feröalag um helgina. ÞU hefur unniö mikiö undan- fariö og þér veitir ekki af hvild. Ef þú fylgir þessum ráöum veröur helgin mjög ánægjuleg og hressandi. örmagna og titrandi gat Jim rétt komiö sér upp I bátinn. ___jjig— '' ' ' Ti Tlc? TndMurt TARZAH OmM *, ö-rWee"1— Imn^a, Iw. nd M br bnSnlM meöan háöi Tarsan bará uppálifeöa dauöa viö kolkrabbann. Hvað vilja þeir meö þvottinn okkar? ?-3 © Bvns ‘~r~

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.