Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 9
Föstudagur 25. mal 1979
9
Hinn trúarlcgi rammi, sem lagftur hefur veriö utan um siöferöii
manna, hefur samkvæmt eöli sinu fært einstakar persönur á hetju-
stig. Af siöferöisástæöum veröa þær guöi þóknanlegar, og þeir eru
margir, sem hafa lifaö samkvæmt svo ströngu lögmáli, aö til fyrir-
myndar hefur veriö, jafnvel heilum þjóöum. Þaö er svo sem ekkert
einkennilegt aö fyrst og fremst hafa þaö veriö trúarhetjur margvis-
legar, sem þannig hafa oröiö leiöarljós og viömiöun fyrir aöra. A ís-
landi hefur þetta gengiö upp og ofan, þótt nefna megi tvo eöa þrjá
menn f aldanna rás, sem þjónaö hafa þessu hlutverki. En yfirleitt
hefur hlutverkiö ekki veriö fullkomnaö nema hægt væri aö hengja á
þennan siöferöisás venjulega mannlega eiginleika, eins og dugnað
viö járnsmlöi, heiftarlegar bölbænir I predikunum eða forsjá bein-
ingamanna I óþökk höföingja.
Þrátt fyrir þetta er til nokk- Búnaðarfélagiö væntanlega tal-
| urskonar einkasiðferði, sem ið hana óhæfa til útgáfu af sið-
■ striðir sífellt gegn háleitum ferðilegum ástæðum, enda get-
I kennisetningum, og nú er svo ur ekki komið til aö hún hafi
■ komið að suður i Bretlandi er verið illa skrifuð. Einhverjir
■ talið að mesta siðferðisbjarg sérfræðingar hafa verið fengnir
■ voldugs heimsveldis, Viktoría til að lesa handritið þau ár sem
I drottning, hafi gifzt á laun eftir Búnaðarfélag tslands hefur
| skammvinnt ekkjustand, fjöru- haldið vörð um hugverk Stein-
■ tiu og tveggja ára gömul, og grims. Þeir hafa víst allir verið
| þykir þessi sagnfræðilega til- þannig innréttaðir siðferðilega
■ gáta einhver hin mestu tíöindi og þá væntanlega vammlausir,
I nú um stundir. að bókin hefur ekki komið út
■ enn.
Hinir sjálfskipuðu
Samt er það nú svo úti I hinum
stóra heimi, að þar viðgengst
mikið opinskárri frásaga af
einkalifi manna en t.d. hér á
landi, þar sem sjálfskipaðir sið-
ferðispostular kveða á um hvað
er leyfilegt og hvað ekki. Koma
oft út úr þvi skrítilegar kenni-
setningar, þrúgaður texti,
neöanmáls
ómerkileg fræði og álognar
ávirðingar skáldskapar. Sumt
af þeim deilum, sem uppi eru
hér hverju sinni út af siðferði-
legum spursmálu, er
sprottið af persónulegu hatri,
og er þá ekki skirrzt viö að etja
einhverju fólki út I bardagann
um siðferðið, sem I raun veit
ekki um hvað það er að tala. En
i heiminum I kringum okkur
gerir stærðin það að verkum, að
huldumenn margvislegir koma
málum sinum hreinlega ekki
fram, og verður við það að sitja.
Siðferðileg frestun
Alkunna er, m.a. I sambandi
við ævisögu Hannesar
Þorsteinssonar, þjóðskjala-
varðar, að sett hefur verið birt-
ingarbann á frásögur I ákveðinn
tima, vegna þess að einhverjir
siðferðilegir ráðgjafar hafa tal-
ið að sagan gæti sært. Af þeim
sökum var t.d. ævisaga Hannes-
ar geymd i fimmtiu ár eða svo á
Þjóðskjalasafni áöur en hún var
gefin út af Almenna bókafélag-
inu. Við lestur þessarar sögu
örlar hvergi á neinni frásögn
sem réttlætt geti slfka hindrun
útkomu hennar. Aftur á móti
mundu einstakar siðferðishetj-
ur áreiðanlega geta haldið þvi
fram með sinum rökum, að ævi-
saga Hannesar Þorsteinssonar
heföi haft gott af þvi að biða i ein
fimmtíu ár enn. Þá er vitað um
aðra ævisögu, sem Steingrlmur
Steinþórsson, fyrrverandi for-
sætisráðherra, skildi eftir sig.
Sú ævisaga hefur lengi veriö
undir sérlegri siðferðisvernd
Búnaðarfélags tslands, og hefur
Hross og þýðingar
Þannig mætti telja upp fleiri
verk, samin af dauðlegum
mönnum um dauðlega menn,
sem hafa lent i harðræðum
vegna þess skritilega siðferðis
styrks, sem fámennið a Islandi
elur af sér. Og þegar þokunni
svifar frá kemur á daginn, að
allt var með felldu eins og dæm-
ið um ævisögu Hannesar
Þorsteinssonar sýnir. Samt eru
alltaf til menn, sem óttast svo
litið oröspor það, sem þeir skilja
eftir, að þeir eru reiðubúnir að
ganga fram fyrir skjöldu til að
ákveða siðferðisvisitöluna
hverju sinni, ef það mætti verða
til að þrengja útsýnisglugga
mannlegra samskipta. Aftur á
móti er allt i lagi að skrifa um
hross eða ástunda þýðingar, og
ritdeilur við sjálfan sig þykja
heppilegar, enda er þá ekki
hætta á þvi að neinum verði
misboðið.
Forhliðin glóir af vand-
lætingu
En nú hafa Bretar orðið fyrir
miklu áfalli I siðferðismálum,
og er bók i vændum, sem striðir
gegn viðteknum hugmyndum
heillar þjóðar um einn ástsæl-
asta þjóðhöfðingja hennar.
Skoti að nafni Michael McDon-
ald hefur talið sig finna, eftir tiu
ára rannsóknir, sannanir fyrir
þvi að Viktoría hafi gifzt þjóni
sinum, John Brown, á laun og
átt með honum son, sem lifði og
dó i Paris. Nú væru þetta eflaust
engin tiöindi ef ekki hefði viljað
Viktoria
svo til, að Viktoria drottning
þótti með afbrigðum siðavönd
kona. Máttisegja, að siðavendni
hennar mótaði viðhorf heims-
veldisins á hennar dögum —
ekkertminna. I Bretlandi er tal-
að um að fólk sé viktorianskt I
hegðun. Þá er átt við að það sé
eins og t.d. velflestir Islenzkir
siðferðispostular. Forhliöin gló-
ir af vandlætingu, en eldhús-
dyrnar ern jafnan opnar fyrir
svallveizlur. Þeir Bretar, sem
hafa i mótmælaskyni við hina
viktoriönsku hegðun, og vegna
þekkingar á mannlegu eðli og
viðurkenningar á þvi, lýst
viktorianskri hegðun sem tvi-
skinnungi, hafa eflaust aldrei
gertsér grein fyrir þvi, aö fjöru-
tiu og tveggja ára gömul ekkja
gæti hugsanlega hafa gamnað
sér við einkaþjón sinn. Það er af
þessum ástæðum sem fréttin af
rannsóknum McDonalds vekur
athygli. Jafnvel hið viktori-
anska siðferði heimsveldisins
var kannski ekki ekta.
Endurskoðun á
svefnherbergi
ytra borð hlutanna veitir engin
tækifæri til. Bretar eru fjöl-
mennir og þola sjálfsagt bæri-
lega að endurskoðun fari fram á
svefnherbergi Viktoriu. En
hefði svona athugun farið fram
á einhverjum islenzkum þjóð-
höfðingja eða forustumanni,
væru eflaust komnar yfirlýsing-
ar, sem ekki tækju af skariö um
hvort athugunin væri sönn eða
login, heldur beindust að þeim,
sem leyfði sér að kanna málið
og koma með niðurstöður. Og
lenti handritið með athugunum
hjá t.d. stofnun eins og Búnað-
arfélagi tslands, yrði lands-
mönnum forðað frá að lesa það I
bók næstu hundrað árin. Þannig
mundum við bjarga siðferöinu.
Aftur á móti er enginn á móti
þvi að láta birta aflaskýrslur
eða prenta fjárlög, sem aldrei
standast. Það er af þvi að
mannlegir þættir á bak við þess-
ar tölur koma aldrei upp á yfir-
borðið. Vitnisburðir siðferðis-
postula, eins og þeirra t.d. sem
bjuggu til hið viktorianska
timabil I sögu Bretlands i kring-
um ekkju, sem talið er að hafi
sængað hjá þjóni sinum á laun,
og átt með honum barn á laun,
verða næsta haldlitlir takist Mc-
Donald að koma þessum dul-
málum sinum i höfn til mikils
léttis fyrir brezka þegna.
Vitnisburðir um magaverki
þeirra, sem neyttu kinalifselex-
irs þykja undarlegir nú á dögum
og til litillar frægðar þeim er
striddu gegn sýrum sinum með
pelaglasið að vopni. Herskáir
siðferðisverðir islenzkir minna
mjög á þetta magaveika fólk.
Vitnisburðir þeirra eru næstum
samhljóða. Það á ekki aö
prenta, birta eða lesa. Það er
svarið við hinum mannlega
þætti, alveg eins og með ein-
földu banni verði hægt að snúa
klukkunni við og taka upp
viktorianskt siðferði að nýju.
Viktoria Bretadottning var
merkileg manneskja og áhorf-
anda hér norður i hafinu finnst
hún hafa risið töluverthærra viö
að viðurkenna I verki mannleg-
an þátt sinn, sé kenning McDon-
alds rétt. Eins væri þess ósk-
andi, að við Islendingar gerðum
meira af þvi en áður að viður-
kenna rétt manna til tjáningar-
frelsis, án þess að skilja undan
hin fjölbreyttu undirmál allrar
kindar. I rauninni var siðasta
mikilsverða aðförin að roðinu
gerð i tið Bólu-Hjálmars. Hans
hefur verið hefnt greipilega.
Samt eru blikur á lofti. Viktoria
stendur hins vegar keik eftir.
Hún færði þjóð sinni svolitið
skritilega siðferðishugsjón að
hanga i. Nú brestur hún kannski
líka. Ó, Viktoria. We are greatly
amused. IGÞ
Steingrlmur Steinþórsson
Bólu-Hjálmar
Þannig vill það stundum
gleymast, að hinn mannlegi
þáttur tilvistarinnar getur tekið
sér snúning á dansgólfinu, sem
Hannes Þorsteinsson