Vísir - 25.05.1979, Qupperneq 5

Vísir - 25.05.1979, Qupperneq 5
VÍSIR Föstudagur 25. mal 1979 iftjmsjön: Ibuömundur íPétursson úlympíu- leikarnlr Undirbúningur ólympiuleikanna iMoskvu hefur flogiö áfram og er þessi mynd tekin úr Iþróttahöllinni, sem veröur ein sú stærsta f Evrópu meö rými fyrir sex þúsund áhorfendur. — Þar veröur körfu- boltinn og hjólreiöarnar. SKila Egyptum bænum El flrish Israelsmenn afhenda I dag Egyptum eyöimerkurbæinn, EI Arish, frægan sögustaö, sem rekur sögu sina allt aftur til daga Gamla testamentisins. — Tólf ár eru liðin, siöan Israel hernam bæinn. Egypski fáninn veröur dreginn aö hún i E1 Arish i dag viö hátiö- lega viöhöfn, sem markarafhend ingu 160 km breiöu af Sinaieyöi- mörkinni, sem Israeiar skila Egyptum, eins og um var samiö i friöarsamningum rikjanna. Aöalhátiöahöldin veröa þó i E1 Arish á morgun, þegar Sadat Egyptalandsforseti kemur I flug- vél I tilefni afhendingarinnar. Er búist viö þvi, aö þúsundir manna safnist i bæinn til þess aö fagna honum, þegar hann krýpur I eyöi- mörkinni og kyssir sandinn. Flestir Israelar eru þegar farnir úr bænum, og hinir fara, þegar fáni tsraels hefur veriö dreginn niöur. Jarðskjáim i Júgðsiavlu öflugur jaröskjálfti varö i suöurhluta Júgóslaviu viö strönd Adriahafsins I gær, og er taliö, aö um fimmtiu manns hafi slasast. A þessum sömu slóöum gekk yfir mjög öflugur landskjálfti i siöasta mánuöi, og misstu þá um 80 þúsund manna heimili sin, en um eitt hundraö fórust. Ælia að ganga í skrokk á skærullðunum Þjóövaröliö E1 Salvador býr sig undir aö láta til skarar skriöa viö skæruliöa vinstrisinna eftir nokk- urra vikna óeiröir þar aö undan- förnu, sem leiddu til þess, aö stjórnin lýsti yfir neyöarástandi i landinu. Skæruliöar hafa sendiráö Frakklands og Venezúela á valdi sinu og nokkrar kirkjur. Þar á meöal dómkirkjuna i höfuö- borginni. Kvisast hefur, aö stjórnar- herinn hefjist handa I dag til þess aö hrekja skæruliöana úr kirkj- unum, en munu láta sendiráöin vera, nema opinberlega veröi beöiö um þaö af Frakklandi og Venesúela, aö byggingarnar verö rýmdar. Sendiherra Frakkalnds og fjórir starfsmenn hans eru gislar skæruliöanna. Titó, forseti Júgóslavlu slær ekki slöku viö þrátt fyrir aldurinn. Títö 87 ára Titó Júgóslavíuforseti heldur i dag hátiðlegan 87. afmælisdag sinn, og er mikið um hátiöahöld i Belgrad, en hápunktur þeirra verður fjöldafundur ungmenna- samtaka. Þrátt fyrir háan aldur þykir Titó, sem verið hefur viö völd i rúma þrjá áratugi, starfsamur leiötogi, skarpur og ern vel. Hann kom heim á mánudag aö lokinni fimm daga heimsókn i Moskvu, þar sem hann átti viö- ræöur viö valdhafana I Kreml og fékk þá til þess aö viöurkenna sjálfstæöi Júgóslaviu og rétt til óháörar utanrlkisstefnu. Næsta mánudag leggur Titó I erfittferöalag, þar sem hann mun heimsækja Alsir, Líbiu og Möltu. Titó, sem er vel á sig kominn likamlega, hefur i engu slakað á, þótt aldurinn færist yfir hann. Þvert á móti hefur hann látiö mjög aö sér kveöa I alþjóöa- málum siöustu tvö árin, þar sem hann hefur haft forystu meðal rikja, sem standa utan allra bandalaga. Hann hefur þráast viö aö út- nefna nokkurn sem eftirmann sinn, en á hinn bóginn gengiö svo frá hnútunum, aö forsetaskiptin geti gengiö snuröulaust, þegar hans nýtur ekki lengur viö ■■■ CITROÉNA^™ Reynsluakstur Parisarferð Þú reynsluekur Citroen og tekur um leið þátt í ferðahappdrætti. CITROÉN C SPECIAL Special eyðir 6,4 I. pr. 100 km. á 90 km. hraða CITROÉN VISA Special og Club eyða 5,7 I. pr. 100 km. á 90 km. hraða. Glóbus hf. efnir nú til ky nningar á tveimur trompum frá Citroen bílaverksmiðjunum, hinum viður- kennda CITROEN G SPECIAL og nýjasta meðlim Citroen fjölskyldunnar, CITROEN VISA. Kynningunni verðúr þannig háttað að dagana 21. maí til 14. júnl n. k. verður gefinn kostur á sér- stökum reynsluakstri. Þú hringir i síma 81555 á skrifstofutima og pantar þér reynsluakstur, jafnt um helgar sem virka daga. Þegar þú mætir og prófar vagnana, fyllir þú út „Happaseðil“. Úr þeim verður sfðan dregið að kynningu iokinni og hlýtur vinningshafl ókeypis vikuferð til Parisar í boði Citroenverksmiðjanna. Mundu, að það er alltaf þess virði að reynsluaka Citroen. Þeir eru rómaðir fyrir aksturseiginleika, útlit og síðast en ekki síst sparneytni. Það sann- aðist best í Sparaksturskeppninni 13. maí s. I., en þar komst Citroen bíll lengst allra í bensfnflokkn- um. GERIÐ SVO VEL, - hringið í síma 81555, fáið reynsluakstur og takið um leið þátt í ferðahapp- drætti. G/obusi LÁGMÚLI 5. SÍMI81555

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.