Vísir - 25.05.1979, Side 11

Vísir - 25.05.1979, Side 11
VÍSIR Föstudagur 25. mal 1979 Slálfstæðlsllokkurlnn 50 ára I dag: Grundvallarstefnan hefur verlð óbrevtt ** 11 Pi PP Frá hægri: Gunnar Hioroddsen, Geir Hallgrimsson, Siguröur Hafstein, Birgir isleifur Gunnarsson. Léttar - meöfærilegar viöhaldslitlar VATNSI DÆLUR Ávallt fyrirliggjandi. Góö varahlutaþjónusta. Þ. Þ0RGRÍMSS0N & C0 wW Ármúla 16 • Reykjavík ■ sími 38640 ■<] Þjöppur 'slipivelar vibratorar sagarblöö j/ steypusagir Þjöppur u t, •A bindivirsrúllur „Viö erum mjög ánægöir meö aö á 50 ára afmæli Sjálfstæöis- flokksins skuli hann standa i miöju stjórnmáladeilna og frjáls- hyggjustefna hans svo mjög til umræöu. Flokkurinn er nú i mik- Qli sókn eftir áfailiö i siöustu kosningum”, sagöi Geir Hall- grimsson formaöur Sjálfstæöis- flokksins á blaöamannafundi sem haldinn var i tilefni af 50 ára afmæli flokksins i dag. Auk Geirs voru á fundinum þeir Gunnar Thoroddsen varaformaö- ur, Birgir Isleifur Gunnarsson formaöur framkvæmdastjórnar og Siguröur Hafstein fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokks- ins. Þeir sögöu aö flokkurinn heföi ávallt lagt áherslu á frelsi ein- staklingsins ásamt samhjálp til þeirra er minna mættu sin. Þessi grundvallarstefna heföi haldist ó- breytt frá stofnun flokksins þótt hannheföi lagaö sig aö breyttum aöstæöum i þjóöfélaginu á þess- um ti'ma. Þaö væri álit Sjálf- stæöisflokksins aö einkaframtak ogsamhjálp gæti vel fariö saman og bentu þeir á, aö til d’æmis heföi flokkurinn haft forystu i borgarstjórn um margvislegar félagslegar umbætur I Reykjavik. Flokkurinn ætti litiö sameiginlegt meö ihaldsflokkum á Noröurlönd- um, en ætti ýmislegt sameigin- legt meö frjálslyndum flokkum þessara landa. Þá heföi Sjálf- stæöisflokkurinn alltaf haft al- gjöra sérstööu aö þvi leyti, aö hann væri flokkur allra stétta. Sjálfstæöisflokkurinn var stofn- aður 25. mai 1929 er þingmenn Ihaldsflokksins og Frjálslynda flokksins sameinuöust. Hannes Hólmsteinn Gissurarson vinnur nú aö ritun á sögu flokksins og á næstu 12 mánuöum er væntanleg bók um Ólaf Thors eftir Matthias Johannessen og önnur um Bjarna Benediktsson eftir nokkra menn sem hann þekktu. Þá mun afmælisins veröa minnst á héraösmótum viða um land I sumar. I dag veröur mót- taka i Valhöll frá kl. 16 til 18.30 fyrir alla Sjálfstæöismenn og aðra er minnast vilja afmælisins. —SG Nelnd I olfumálin Rikisstjórnin hefur ákveöiö aö skipa sérstaka nefnd til þess að rannsaka alla helstu þætti oliu- verslunar og oliunotkunar I land- inu. Verkefni nefndarinnar eru að athuga eftirfarandi þætti: a) Oliukaup erlendis, verömiö- anir i oliuinnkaupum og oliu- fragtir. b) Flutninga til landsins, strandflutninga meö oliu, flutn- inga innanlands, geymslurými, smásöludreifikerfi oliufélaganna. c) Rekstur oliufélaganna á þeim áratug sem nú er aö liöa, fasteignamyndun þeirra, kostnaö og tekjumyndun. d) Verðmyndunarkerfi oliu innanlands, þ.m.t. skattlagningu oliufélaganna og visitölu rekstr- arkostnaðar oliufélaganna. e) Oliunotkun landsmanna meö tilliti til orkubúskapar lands- manna i heild. Nefndinni er ætlað aö gera tii- lögur um úrbætur varöandi ofan- greinda efnisþætti. 1 nefndinni eiga sæti: Eyjólfur Sigurösson, framkvæmdastjóri, Finnbogi Jónsson, verkfræðing- ur, Gunnlaugur Stefánsson, alþm., Halldór Asgrimsson, lög- giltur endurskoöandi, Ingi R. Helgason, hæstaréttarlögmaöur og Stefán Jónsson, prentsmiöju- stjóri. Ingi R. er formaður nefndar- innar. —SS Dreiflngarkostnaöur tæp 14% af henslnverðlnu 1 sambandi viö umræöur um bensinveröiö aö undanförnu hefur Visir aflað sér upplýsinga um sundurliðhn þess liöar 1 veröinu, sem kallaöur er dreif- ingarkostnaöur, rúmlega 35 kr. 1 samtali við Visi sagöi Georg ólafsson verölagsstjóri, aö þessi liöur sundurliðaöist þann- ig: Alagning oliufélaganna Sölulaun útsölustööva (ýmist á vegum olíufélaganna sjálfra eöa annarra aöila) Lögbundiö veröjöfnunargjald Tillag til innkaupa jöfnunarreiknings Aætluð rýrnun kr. 15.27 8.45 3.55 4.97 3.48 kr. 35.72 Samtals er dreifingarkostn- aöurinn samkvæmt þessu tæp- lega 14% af veröi hvers bensin- litra kr. 256, en eiginleg álagn- ing olíufélaganna tæplega 6%. GRÍSAVEIZLA SUNNUHATIÐ Hótel Sögu, sunnudagskvöld 27. mai Húsið opnað kl. 19.00 Hressing við barinn. ókeypis happdrættismiðar afhentir. SPÁNSKUR VEISLUMATUR Grísasteikur og kjúklingar með öllu tilheyrandi. Sangria. Verð aðeins kr. 3.500.- FERÐAKYNNING - LITKVIKMYND Sýnd verður litkvikmynd frá Grikklandi og sagt frá mörgum spennandi feröamöguleikum sem bjóöast á þessu ári, brottfarardögum og veröi feröa. HÁR GREIÐSL US ÝNING Lára óskarsdóttir, sem fékk 2. verölaun I klippingu og blæstri nema I keppninni sl. sunnudag sýnir greiöslu sina, sem varö til i ferö til Vidal Sassoon i London. Helga ólafsdóttir, greiösla og permanent meö áhrifum frá Vidai Sassoon-heimsókn. Sólveig Leifsdóttir, sem varö þriöja I meistarakeppninni sýnir greiöslu á sinu keppnismódeli. Þær vinna ailar á hárgr.st. Permu i Iðnaöarhúsinu. Snyrtingu annast Heiöar Jónsson meö snyrtivörum fra Yardley. GLÆSILEGT FERÐABINGÓ VINNINGAR 3 SÓLARLANDAFERÐIR MEÐ SUNNU EFTIR FRJALSU VALI. AUKA- VINNINGUR VETRARINS: HITACHI LITSJÓNVARP. TÍSKUSÝNING Feguröardrottningar 1978 og 1977 ásamt stúlkum frá Karon sýna þaö nýjasta i kvenfatatisk- unni. DANS TIL KL. 1.00 Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuriöi Siguröardóttur leikur og syngur fyrir dansi. ÓKEYPIS HAPPDRÆTTI Þeir matargestir, sem mæta fyrir kl. 20.00, fá ókeypis happdrættismiöa, en vinningur er Sunnuferö til sóiarlanda. Missið ekki af glæsilegri grísaveislu á gjafverði. ókeypis sólarlandaferð í dýrtíðinni fyrir þann heppna. Pantið borðtímanlega hjá yfirþjóni daglega frá kl. 16.00 í sima 20221. SOMáV'J

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.