Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 18
VÍSIR Föstudagur 25. mal 1979 (Smáauglýsingar ♦ ív*a' *• *■ .. i « • ',i %. .t. 22 simi 86611 D Til sölu AEG Regent eldavélasamstæöa, til sölu, efri og neöri ofn, og helluborö Ur ryö- friu stáli. Uppl. I sima 44857. Viljum selja nýjan franskan Linguaphone. Uppl. I sfma 77661. Notuö eldhúsinnrétting til sölu, ásamt blöndunartækjum og tvöföldum stálvaski. Selst ó- dýrt. Kaupandi þarf aö fjarlægja innréttinguna. Uppl. i sima 84095 eftir kl. 5. Til sölu miöstöövardæla og loftvifta. Uppl. i slma 37412 milli kl. 12-7. s.d. Riffill óskast i skiptum fyrir haglabyssu Aremalita AR-17 cal 12. Uppl. i síma 35533. Stúlknareiöhjól til sölu. Uppl. I sima 21028. 7 mánaöa hvolpur fæst gefins, helst í sveit. Uppl. i sima 37892. Garöeigendur athugið. ' Ctvegum húsdýraáburö og til- búinn áburö. Tek einnig aö mér flest venjuleg garöyrkju- og sumarstörf, svo sem slátt á lóö- um, málum á giröingum, kant- skurö og hreinsun á trjábeöum. Geri tilboö ef óskaö er, sann- gjarnt verö. Guömundur, simi 37047. Geymiö áuglýsinguna. Rennibekkur. Til sölu Emco járnrennibekkur. Mjög litiö notaöur i góöu standi. Fylgihlutir. Simi 54239 eftir kl. 7. Vinyl viögeröartaska, til sölu. Upplagt fyrir þann sem vill skapa sér aukavinnu. Simi 73663 eftir kl. 6. Ruggustóli meö kálfsskinni, til sölu, ólitaöur úr sterku og góöu efni. Uppl. i sima 18259. Ónotuö cowboy leöurstigvel til sölu, no. 37, verö kr. 15.000,- Uppl. i sima 85893 e. kl. 13. A sama staöfást kettlingar gefins. T.S. nýtt Spallbing golfsett til sölu, Selst ódýrt. Uppl. i sima 99-4442. Frystikista — Loftpressa Til sölu 410 lftra Westinghouse frystikista og Develbiss loft- pressa 810 litra kútur til sölu. Upp. I sima 99-1975. Til sölu eftirfarandi: Notuö kókkista, ónotaöur áleggs- og brauöhnifur, ónotuö Kenwood strauvél, notuö sjálfvirk Naonis þvottavél, hvitt járnrúm meö dýnu. Simi 27949. Barbie dúkkur, Barbie tjaldvagnar, Sindý dúkkur og mikiö úrval af húsgögnum, grátdúkkur, brúöu- vagnar, 7 teg. brúöukerrur 7 teg. badminton- spaöar, sippubönd% boltar. Úr brúöuleikhúsinu Svinka, Dýri, Froskurinn. Póst- sendum Leikfangahúsiö, Skóla- vöröustig 10. Slmi 14806. Óskast keypt Óska eftir aö kaupa boröstofuskenk úr ljósri ólitaöri eik. Uppl. i sima 81474 e. kl. 18. (Húsgögn Belgiskt leöuseikarsófasett til sölu. Uppl. i sima 27407. Borðstofusett til sölu. Borö,sexstólar og skenkur. Mjög vel meö fariö. Uppl. 1 sima 76938. ANTIK Boröstofuhúsgögn, sófasett, sófa- borö, svenherbergishúsgögn, skrifborö, stakir stólar og borö málverk og gjafavörur. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6, slmi 20290. (Sjónvörp Pfi ) Sjónvarpsmarkaðurinn er I fullum gangi. óskum eftir 14, 16,18 og 20 tommu tækjum i sölu. Ath. tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaöurinn Grens- ásveg 50,simi 31290. Opiö 10-12 og, 1-6. Ath. Opiö til kl. 4 laugardaga. Hljómtæki Ódýr NIKE-bilaviðtæki, FM-bylgja, miöbylgja, lang- bylgja, tónbreytir. Heildsala, smásala, Hljómver, Glerárgötu 32, slmi (96) 23626 Akureyri. Kenwood hljómtæki, sambyggöur plötuspilari, magnari og tveir 70 volta há- talarar til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I si'ma 99-4442. Glæsilegt hátalarapar frá Zanussi til sölu. Einn hátalari inniheldur 6 einingahátalara, þaö er aö segja 16” bassahátalara, eitt horn fyrir miötóna og 4 há- talara fyrir háa tóna, 160 wött. Uppl. I sima 92-1602 eftir kl. 8. Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staönum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggöum tækjum. Hringiö eöa komið. Sport- markaöurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. (Teppi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur -herbergi -ganga -stiga og skrifstofur. Teppabúöin, Siöu- .múla 31, simi 84850. Hjól-vagnar SCO fjölskyldureiðhjói til sölu, nýlegt og vel meö fariö. Uppl. I sima 26468 næstu kvöld og um helgina. Litið notað karlmannsreiöhjól til sölu teg. Raleigh, verö kr. 70 þús. Uppl. I sima 75172 e. kl. 18. Reiðhjólamarkaöurinn er hjá okkur, markaöur fyrir alla þá er þurfa aö selja eöa skipta á reiöhjóli. Op- iö virka daga frá kl. 10-12 og 1-6. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. (Verslun 'Bókaútgáfan Rökkúr Sagan Greifinn af Monte Christo er aftur á markaðinum, endur- aiýjuöútgáfa á tveimur handhæg- um bindum. Þetta er 5. útgáfá þessarar sigildu sögu. Þýöing Axel Thorsteinsson. All-margar fjölbreyttar sögur á gömlu veröi. Bókaafgreiösla Flókagötu 15 simi 18768 kl. 4-7 alla daga nema laugardaga. Mikiö úrval af góöum og ódýrum fatnaöi á loftinu hjá Faco, Laugavegi 37 Sængurveraléreft, nýtt fallegt sængurveraléreft straufritt sængurveraefni, galla- buxur og flauelisbuxur nr. 2-16 smekkbuxur á 1-5 ára. Póstsend- um, versl Anna Gunnlaugsson, Starmýri simi 32404. Takið eftir Smyrna, hannyröavörur, gjafa- vörur. Mikiö úrval af handa- vinnuefiii m.a. efni I púöa, dúka, veggteppi og gólfmottur. Margar stæröir oggeröir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikiö litaúrval og margar geröir af prjónagarni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborö, koparvörur, trévör- ur. Einnig hin heimsþekktu pricés kerti I gjafapakkningum. Tökum upp eitthvaö nýtt I hverri viku. Póstsendum um allt land. Hof, Ingólfsstræti simi 16764, gegnt Gamla bió. Barnagæsla Barngóð stúlka á 16. ári óskar eftir aö passa barn eöa börn I sumar, hálfan eöa allan daginn. Uppl. i sima 31241 e. kl. 5 á daginn. Telpa óskar eftir aöpassa barn i sumar, helst i vesturbænum. Uppl. I sima 24212. Foreldrar þiö getiö fengiö leikskóiadvöl fyrir börn ykkar frá kl. 1-6 á dag- inn í góöum leikskóla á fallegum staö viö miðborgina. Leitiö upp- lýsinga i sima 26347. Óska eftir barngóöri stúlku til aö passa litla telpu frá kl. 4 sd. til kl. 9. Þarf helst aö vera I vesturbænum. Uppl. i sima 17524. Ljósmyndun Sportmarkaðurinn auglýsir Ný þjónusta, tökum nú allar ljós- myndavörur I umboössölu, myndavélar, linsur, sýningavélar ofl., ofl. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Pentax linsur 24 eða 28 mm og 135 mm. Tilboö sendist VIsi sem fyrst merkt „Pentax”. Pedri FT II auto reflex myndavél til sölu. Með vélinni fylgir 55 mm linsa 1.8, tripplari og 4 slur. Uppl. I sima 92-1602 eftir kl. 8. Framköllun og kopieringar ásvart/hvitumfilmum. Sendum i póstkröfu. Pedro myndir, Hafn- arstræti 98, 600 Akufeyri. Fasteignir Til sölu nýlegt einbýlishús I Fljótshllö, Rangár- vallasýslu. Simi 91-5357. Hreingerningar j Hreingerningafélag Reykjavlkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fýrir þá sem vilja gera hreint, sjálfir um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Sfini 32118. Björgvin Hólm. Avallt fyrstir. 1 Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafrivel ryöi tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á ferrr._tra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi ,20888. (ÞiónustuauglýsingaT J Símar: 30126 & 85272 FRAMTAK HF. Nökkvavogi 38 Traktorsgrafa, traktorspressa, traktor og traktors vagn til leigu. r Utvega húsdýra- úburð og mold. V* verkpaUaleraa sala umboössala- SlalverKp.ilUf tii hversKonat vaMiAkis og malomtj.ifviiTiiu Utl iélll «111)1 VnVirkt»»Httlin ofyggisbtin<<óin Sannyiom :»»itj,t j ■■IVttíKtWU/VM Tt NCdMOl UNDi»NTOtXJH VEBKPALLABf VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 Er stlflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföilum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON "v: Húsaviðgerðir Skiptum um járn á þökum, gerum viö þök. Sprunguvið- gerðir. Þéttingar. Ál- og stáikiæðningar og ýmis- legt fleira. Pípulagnir - viðgerðir SKIPTIÐ VIÐ ÁBYRGAN AÐILA FLJÓT OG VÖNDUÐ ÞJÓNUSTA Á SANNGJÖRNU VERÐI Löggiltur pípulagningameistari simi 73413 * ; Söiíum líólltTisar, égiíS: ' veggiTisar og IT. í HELLU-^STEYPAN Ife STKTT — • — Hyrjarhöfða 8 S 8621U & Uppl. i síma 13847, Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc rörum, baökerum og niöurföllum. Notum ný I og fullkomin tæki, rafmagnssniglaj vanir menn. Ák} Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson Varanlegar þakrennuviðgerðir Klæðum steyptar þakrennur með é varanlegu éttine plastefni, án _. . þess að skemma *,nni9 útlit hússins. sprunguviðgerðir KöRFUBILLMEÐ 11 METRA VINNUHÆÐ UPPL. I S. 51715. jPípulagnir - Danfoss STARTARAVIÐGERÐIR Gerum viö startara, altarnatora og dýnamóa. Vindum rafmótora. Spennustillar fyrir Bosch alternatora og dýnamóa 12 og 24 voit, einnig anker i Bosch startara og dýnamóa. Nýlagnir, breytingar WC-við- gerðir. Kranaþéttingar. Tökum stíf lur úr baðkörum og vöskum. Stilli hitakerf i, set ný Danfosskerf i, og viðgerðir. Símar 75801-71388 Hilmar J.H. Lúthersson lögg. pípulagningameistari. il rðlr tjónvarp.v HEIMA EÐA i VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. 8KJÁRINN Bergstaðastræti 38. _Dag- kvöld- og helgarslmi 21940. rafvélaverkstæði, Skúlagötu 59 I portinu viö Ræsi hf. SÍmi 23621, •< DÍLAEIGEHDUk Bjóðum upp á feikna úrval af bílaútvörpum, sambyggðum tækjum og stökum kasettuspil- urum yfir 30 gerðir ásamt stereohátölurum. Einholti 2. Reykjavík Sími 23220 X

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.