Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 24
vtsm Föstudagur 25. maí síminn er86611 Þab var létt yfir þessum ungu stúlkum á Austurvelli I gær, enda sólin komin og alþingismenn farnir heim. Vfsismynd: ÞG Hefur I hákarlsmaga, sagöi I fyrirsögn I einu dagblaöanna á dögunum. Þar var vist ekki ver- iö aö fjalla um forystugrein Alþýöubandalagsins. £ SpásvæÖi Veöurstofu íslands eru þessi: 1. Faxafiói. 2. Breiöafjörö- ur. 3. Vestfiröir. 4. Noröur- land. 5. Noröausturland. 6. Austfiröir. 7. Suöausturland. 8. Suövesturland. Veðurspá dagsins Klukkan 3 var 1010 mb. smálægö viö Abutipek á Grænlandi og þokaöist suö- vestur, en 1000 mb. lægö yfir Irlandi. Enn veröur svalt á N- landi, viöast frostlaust. A Suö- urlandi veröur hitinn nærri meöallagi árstimans. SV- miö: Hægviöri, þoku- móöa og sumsstaöar súld. SV-land: Hægviöri, skýjaö. Faxaflói, Breiöafjöröur, Faxaflóamiö og Breiöafjarö- armiö: Hæg A átt, þokuloft á miöum. Vestfiröir og Vestfjaröa- miö: Hægviöri, þokuloft. N-land, Na-land, N-miö og Na-miö: Hægviöri eöa N 1-2, þokuloft einkum á miöum. Austfiröir SA- land, Aust- fjaröamiö og SA-miö: NA eöa A 2:3 þokumóöa og sumsstaö- ar súld. Austurdjúp og Færeyja- djúp: N 3-4 dálltil rigning. veðrið hér og par Veöriö kl. 6 I morgun: Akur- eyri, þokumóöa 2, Bergen, rigning 8, Helsinki, léttskýjaö 17, Kaupmannahöfn, skýjaö 10, Osló, alskýjaö 15, Reykja- vik skýjaö 4, Stokkhólmur, léttskýjaö 16. Veöriö kl. 18 i gær: Aþena, léttskýjaö 21, Berlin, þrumu- veöur 15, Chicago, skýjaö 14, Feneyjar, léttskýjaö 22, Frankfurt, skýjaö 13, Nuk, skýjaö 5, London, léttskýjaö 14, Luxemburg, léttskýjaö 12, Las Palmas, alskýjaö 15, Mallorka, léttskýjaö 23, Mon- treal, skúrir 14, New York, þokumóöa 19, Paris, skýjaö 12, Róm, léttskýjaö 20, Malaga, léttskýjaö 26, Vin, léttskýjaö 25. .Jlagsmunapot, ser- dragni og öfund” „Hagsmunapotiö, sérdrægnin ogöfundin er langtum meiri hér á þinginu en ég átti von á”, sagöi Kjartan Jóhannsson, sjávarút- vegsráöherra, þegar Visir spuröi hvort þingstörfin væru Ilk þvl sem hann heföi áöur áttvon á, en þetta er fyrsta þingiö sem hann situr. „Mér finnst þingstörfin ein- kennast af eilifum umræöum um efnahagsmál, sem skila litium árangri, þvi menn eru alls ekki tilbúnir aö fara i þær kerfisbreyt- ingarsem erunauösynlegar. A þvi sviöi hefúr veriö hjakkaö i sama farinu i bráöum áratug. Einnig finnst mér einkennandi, aö þvi minni sem málin eru, þvi meiri tima taka þau. Raunveru- leg þjóömálastörf erualltof mikiö útundan og ég hélt satt aö segja aö menn væru haröari á „prinsippum” en þeir eru. Þessi þingslit eru þvert á okkar óskir og ég held aö þaö sé vara- samt aösenda þingiö heim eins og mál standa. Þaö eru mikil og viö- kvæm mál i farvatninu og gott aö hafa um þauopnarumræöur.sem þjóðin getur fylgst meö”. Kjartan var spuröur hvernig hann héldi aö þetta stjórnarsam- starf heföi fariö meö fylgi flokks- ins og hvort eitthvað væri honum minnisstætt öðru fremur af vetr- arstarfinu. „Ég held aö flokkurinn standi ekki sem verst og myndi ekki koma illa út úr kosningum, ef þær yrö skyndilega. Ég vil ekki nefna neitt mál ööru fremur nema hvað mér þótti vænt um aö koma inn á vegaáætlun vegi úr Hafnarfiröi i Bláfjöil”, sagöi Kjartan Jóhannsson. JM L0G I FARVAININU” - segir úlalur Jðhannesson, forsætlsráOherra „Þaö eru ekki bráöabirgöalög I farvatninu og þaö sem mér er efst I huga eru vorharöindin og neyöarástandiö sem er rlkjandi vegna þess. Og ekki bætir far- manna verkfalliö úr skák”, sagöi ólafur Jóhannesson for- sætisráöherra I viötali viö VIsi. „Þaö hefur veriö ókyrrö á al- þingi í vetur en það hefur aldrei rikt og mun aldrei rikja kyrrö á þeim stað. Hinsvegar hefur komiö meira fram af ágreiningsmálum á þinginu en æskilegt heföi veriö. Lff stjórnarinnar hefúr stund- um veriö taliö i hættu en ég hef nú aldrei veriö hræddur um þaö. Þessi stjórn er algerlega frá- brugöin öðrum stjórnum, sem ég hef setið i, en þar fyrir eru aUar stjórnir frábrugönar hver annarri”. Ólafur var spurður hvort það heföi ekki áhrif á stjórnarsam- starfiö þegar gengiö væri þvert á vilja samstarfsftokksins sem heföi viljaö fresta þingslitum. „Alþýöuflokkurinn geröi bókun þar sem segir aö ef Alþingi vilji móta stefnu I launamálunum, o.s.frv. En þaö liggur bara eng- in viljayfirlýsing fyrir frá Al- þingi um þaö”, sagöi Ólafur. —JM LOKI SEGIR fsbiOrn ð lerii a sirMum? HJA OKKUR „Ég giska á aö sporin séu u.þ.b. vikugömul, þaö haföi fennt dálitiö I þau en eldri eru þau sennilega ekki”, sagöi Kristinn bóndi Jóns- son á Seljanesi I samtali viö Visi, en fyrir nokkrum dögum fann Kristinn spor eftir isbjörn skammt innan viö bæinn aö Selja- nesi I Árneshreppi á Ströndum. „Það er is inni á miðjum Ingólfsfirði en annars ekki mikiö um is hérna núna” sagði Kristinn, „en fyrr i vetur hélt Jens bóndi i Munaöarnesi sig heyra öskur I birni á firöinum. Þaö er þó nokk- uö langt siöan það var, löngu áöur en ég fann sporin. Ég man ekki til þess að hér hafi orðið vart viö bjarndýr siðan á árunum upp úr 1930,þegar dýr var unnið I Strandavik. en þó rak tvö dýr nýlega. Annað á Mela 1968 og hitt á Dranga um 1970”. Aðspúoður um það hvort Strandamenn hygðu á bjarndýra- veiðar sagöi Kristinn: „Nei, ætli það. En við höfum augun hjá okk- ur”. —IJ Ovlsl hvort unflan- Dágan verður vellt „Okkur hefur borist bréf frá Eimskip þar sem fariö er fram á undanþágu til aö sigla meö fryst- an fisk til Bandarikjanna fyrir Sölumiöstöö hraöfrystihúsanna” sagöi Páll Hermannsson hjá Far- manna- og fiskimannasamband- inu I morgun. Páll sagöi aö beiðn- in yröi tekin fyrir i dag en alls væri óvlst hvaöa afgreiðslu hún hlyti. Þorsteinn Pálsson fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambandsins sagöi i morgun að ef FFSl veitti undanþágu til þessaí- ar siglingar þá yrði hún tekin fyrir hjá VSI og rædd þar en eins og kunnugt er þá eru undirmenn á skipum Eimskips I verkbanni og nægír þvi ekki undanþága frá FFSl ein. —ÓM Kári Jðnasson lormaður B.í. Kári Jónasson fréttamaöur var endurkjörinn formaöur Blaða- mannafélags tslands á aöalfundi félagsins sem haldinn var á miðvikudagsk'völdiö. Meö' honum eru i stjórn Bragi Guðmundsson, Visi, Friða ■ Björnsdóttir, Timanum, Sig- tryggur Sigtryggsson, Morgun- blaðinu, Ómar Valdimarsson, Dagblaðinu, Jón óskar Haf- steinsson Helgarpóstinum og Einar órn Stefánssón Þjóöviljan- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.