Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 7
vísnt
Föstudagur 25. mal 1979
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson '
Kjartan L. Pálsson
HvaD
gera
deír
v-pýsku
á
morg-
un?
Fyrsti landsleikur sumarsins i
knattspyrnu hér á landi hefst á
Laugardalsvellinum kl. 14 á
morgun, en þá leikur Islandgegn
hinu fræga liöi V-Þýskalands.
Bæöi liöinkomuhingaö til lands
I fyrradag, islensku leik-
mennirnir frá Sviss og þeir þýsku
frá írlandi, þar sem þeir sigruöu
heimamenn 3:1 i vináttulandsleik
á þriöjudagskvöldiö.
í gær æföi islanska liöiö í
Laugardalnum, og mátti þar sjá
aö Viöar Halldórsson úr FH var
kominn i hópinn, kemur inn fyrir
Karl Þóröarson, sem fékk ekki
leyfi frá félagi sinu i Belgiu til aö
koma hingaö eins og til stóö.
Ekki fengust upplýsingar um
þaö hvernig liö lslands sem hefur
leikinn á morgun, veröur skipaö,
en eftir því sem viö komumst
næst veröur þaö þannig:
Þorsteinn ólafsson, Janus Guö-
laugsson, Jóhannes Eövaldsson,
Ottó Guömundsson, Marteinn
Geirsson, Atli Eövaldsson, Guö-
mundur Þorbjörnsson, Sævar
Jónsson, Jón Oddsson og Pétur
Ormslev.
V-Þjóöverjarnir æföu einnig i
Laugardalnum i gær, og mátti sjá
aö þar fara engir viövaningar.
Aginn á þeirri æfingu var geysi-
legur, og greinilegt aö Þjóö-
verjarnir ganga ekki til leiksins
meö hangandi hendi.
Um möguleika islenska liösins
er best aö segja sem minnst,þeir
veröa þvi miöur aö teljast fremur
litlir gegn hinum frægu leikmönn-
um V-Þýskalands seim eru
margir hverjir mjög leikreyndir.
En takist islenska liöinu vel upp
þá ætti aö geta oröiö um
skemmtilega viöureign aö ræöa.
Bakarinn
fðr holu
í hðggli
„Húner hérna strákar”, sagöi
Jón Sigurösson sem venjulega
gengur undir nafninu „Jón
bakari” á meöal félaga sinna I
Golfklúbbi Ness i gæner hann var
aö leika 3. holuna. Jón og féiagar
hans voru þar aö leika i
Bubnov-keppninni, og eitthvaö
gekk þeim illa aö finna kúluna
hans Jóns eftir upphafshöggiö.
Þaövarsiöan ekkifyrr en Jóntók
kúluna upp úr holunni aö þaö upp-
götvaöist aö hann haföi hitt á
draumahögg allra golfleikara og
fariö ,,holu I höggi”.
Þriöja holan á Nesinu er um 135
metrar, og I höggiö góöa notaöi
Jón 6-járn.
Þrfr hinna v-þýsku leikmanna, sem leika á Laugardalsvelli á morgun á ieiö til æfingar f gærmorgun.
Vfsismynd Einar
. B