Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 20
Föstudagur 25. mal 1979 24 dánaríregnir Kristln M. J ónsdóttir. Kristin M. Jdnsdóttir lést 18. maí 1979. Hún var fædd 17. desember 1891, aB Syöstu-Móum i Fljótum i Skagafiröi. Foreldrar hennar voru Jón Þorfinnsson og Björg Sæmundsdóttir. Kristin nam viB Kunstflyd-skólann i Kaupmannahöfn og siöan eitt ár i Skotlandi viö matreiöslu og fata- saum. Hún kenndi i Kvennaskólanum á Blönduósi 1913—1918. Ariö 1922 stofnaöi hún verslunina Baldursbrá ásamt Ingibjörgu Eyfells, og ráku þær hana saman á meöan kraftar leyföu. tilkynningar Hjáipastofiiun kirkjunnarefnir til fræðslunámskeiöa um vandamál drykkjusjúkra og veröa þau hald- in i Reykjavik dagana 28. og 29. mai og á Akureyri 7. og 8. júni. Laugard. 26. mal kl. 13 Lyklafell — Elliöakot. Létt ganga meö Einari Þ. Guöjohnsen. Verö kr. 1000. Sunnudagur 27. mai kl. 13. Brynjudalur, kræklingur — steinaleit, létt ganga. Fararstj. Þorleifur Guömundsson. Verö kr. 2500 fritt f. börn m. fulloitinum. Fariö frá B.S.I. bensinsölu. Hvítasunnuferöir: 1. júnl kl. 20 Snæfellsnes (Lýsu- hóll) 1. júnl kl. 20 Húsafell og nágr. (Eiriksjökull) 1. júni kl. 20 Þórsmörk (Entukoll- ar) 2. júni kl. 8 Ve§tmannaeyjar. Útivist Skaftfellingahátiöí Reykjavik heldur dansleik i Féiagsheimili Seltjarnamess iaugardaginn 26. mai kl. 21.00. Hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur fyrir dansi. Stúdentar M.R. 1964.Fariö verö- ur i skemmtiferö til Þingvalla föstudaginn 8. júni. Lagt veröur af staö frá Umferöarmiðstööinni kl. 17.00. Föstudaginn 15. júni verður hátlö I Atthagasal Hótel Sögu og hefst meö boröhaldi kl. 19.00. Miöasala og boröapantan- ir veröa i Atthagasal, þriöjudag- inn 12. júni kl. 17—19. íundarhöld Almennur félagsfundur veröur haldinn i Hundaræktarfélagi Islands á Hótel Loftleiöum 1. júni n.k. kl. 21.00. Aöalfundur. Samlag skreiöar- framieiöenda heldur aöalfund miðvikudaginn 6. júni 1979 kl. 10 fh. aö Hótel Sögu I hliöarsal. Aöalfundur Verkakvennafélags- ins Framsóknar veröur haldinn sunnudaginn 27. mal kl. 14. I Alþýðuhúsinu viö Hverfisgötu. stjórnmálafundir Keflavik. Fundur veröur I full- trúaráöi Framsóknar- félaganna sunnudaginn 27. mai kl. 17. Frá Félagi sjáifstæöismanna I vestur- og miöbæ. Eldri borgarar þ.e. 65 ára og eldri i vestur- og miðbæ, sem hafa hug á að taka þátt i eftirmiödagsferö okkar nk. laugardag um Mosfellssveit, til- kynni þátttöku sina i sima 23533 milli kl. 5-7 I dag, miövikudag og á morgun fimmtudag, einnig milli 5-7. Athygli skal vakin á þvi, aö aöeins þeir sem láta skrá sig, geta tryggt sér sæti I feröina. Alþýöubandalagiö Grindavlk. Aöalfundur veröur haldinn I Festi laugardaginn 26. mal kl. 17.00. Alþýðubandalagiö á Akureyri — Opiö hús I Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, sunnudaginn 27. mai' kl. 3 e.h. Kaffiveitingar og dagskrá. Alþýðubandalagiö Akureyri — Aöalfundur ABA verður haldinn i Lárusarhúsi þriöjudaginn 29. mai kl. 20.00. sundstaöir Reykjavík: Sundstaöir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum minnlngarspjöld Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvennafást á eftirtöldum stööum: Skcif- stofu sjóösins aö Hallveigar- stööum, Bókabúö Braga, .Brynjólfssonar. Hafnarstræti .22, s. 15597. Hjá Guönýju Helgadóttur s. 15056. rMinningarkort Kirkjubygg- jingarsjóðs Langholtskirkju I Reykjavik fást á efiirtöldum stööum: Hjá Guöriöi Sólheim- um 8, slmi 33115, Elínu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstasundi 69, íimi 34088, Jónu Lang- holtsvegi 67, sihii 34141. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra i Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Ðókabúðinni Álfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða- veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, pverholti, Mosfellssveit. Minningarkort Barnaspitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði.,Lyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum hjá for- stöðukonu, Geödeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi-. 72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6, Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vestur- bergi 76, hjá séra Lárusi Halld^rssyni, Brúna- stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga- bakka 28. gengisskránlng Almennur Feröamanna- Gengiö á hádegi þann 23.5. 1979. gjaldeyrir Igjaldeyrir <Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 335.60 336.40 369.16 370.04 1 Sterlingspund 686.80 688.40 755.48 < 757.24 1 Kanadadoilar 2(89.40 290.10 318.34 319.11 100 Danskar krónur 6163.20 6177.90 6779.52 6795.69 100 Norskar krónur 6438.40 6453.70 7082.24 7099.07 100 Sænskar krónur 7644.65 7662.85 8409.12 8429.14 . 100 Finnsk mörk 8369.10 8389.00 9206.01 9227.90 100 Franskir frankar 7541.80 7559.80 8295.98 8315.78 100 Belg. frankar 1087.30 1089.90 1196.03 1198.89 100 Svissn. frankar 19270.70 19316.70 21197.77 21248.37 100 Gyllini 15996.20 16034.30 17595.82 17637.73 100 V-þýsk mörk 17475.55 17517.15 19223.11 19268.87 100 Llrur 39.16 39.26 43.08 43.19 100 Austurr. Sch. 2369.20 2374.90 2606.12 2612.39 100 Escudos 671.60 673.20 738.76 740.52 100 Pesetar 509.00 510.20 559.90 561.22 100 Yen 151.39 152.75 167.63 168.03 (Smáauglýsingar — simi 86611 Ökukennsia v__________—— _____/ ökukennsia — Ælingatlmar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, slmar 77686 og 35686 ökukennsla — Æfingatlmar. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á Allegro árg. ’78. ökuskóli o g prófgög n e f óskaö er. Gisli Arnkelsson, sfini 13131. ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á Toyota Cressiida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og_öll prófgögn ef óskaö er. Kennslutimar og greiöslukjör eftir samkomulagi. Nýir nemend- ur geta byrjað strax. Friörik A. Þorsteinsson. Simi 86109. -Ökukennsla%: Æfingatlmar > Hver vill ekki læra á Fojrd Capri 1978? (Jtvega öll gögn yaröandi ökuprófiö. Kenni allan ; daginn. Fullkominn ökuskóii. Vaödiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. -Slmar 30841 og 14449. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu bílaryðvörnhf Skeifunni 17 a 81390 ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meöferö bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’,7fy, Öku- skóli og öll prófgögn ef^þess ér óskaö. Helgi'K. Sessiliusson. Simi 81349. ’ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen Passat. (Jt- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiöslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. (Bilaviðskipti Til sölu Conseyárg. ’64 til niöurrifs. Uppl. I sfma 29882. eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Escort árg. ’73 i toppstandi, 4 dyra, ekinn 54 þús. km. Simi 51725. Fiat 127 árg. ’74, til sölu, blll i toppstandi. Uppl. i sima 95-5588 milli kl. 19 og 20. Rambler Classic árg. ’66, til sölu, þarfnast viögerö- ar Verö tilboö. Uppl. i sima 12974 e.kl. 19 óska eftir aö kaupa vél eöa knastás o.fl. I Datsun 120 A ’74. Uppl. gefur Finnur i sima 93-7200. Gfrkassi og girstöng óskast i Ford Cortinu árg. ’70. Uppl. I slma 74384 I dag og næstu daga. Óska eftir Cortinum, árg. ’67-’71 til niöur- rifs. A sama staö eru til sölu varahlutir i Cortinur árg. ’67-’70. Uppl. i sima 71824. Moskvitch fólksbifreiö árg. ’72, til sölu. Þarfnast viö- geröar. Verö 150 þús. Uppl. f slma 92-7474. Volkswagen 1300 árg. '71. Til sölu VW 1300 árg. ’71, þarfnast boddýviögeröar. Uppl. I sima 38967 e. kl. 17. Fiat 128 árg. '74 er til sölu af sérstökum ástæöum. Tilboö óskast. Góö kjör ef samiö er strax. Uppl. I slma 31381. Saab, árg. ’71, I ágætu standi, til sölu. Selst á góðum kjörum. Simi 93-2178. Til sölu Skoda 110 L árg. ’71. Skoöaöur ’79. Þarfnast smá viögeröar. Uppl. I sima 51679. Ferðabíll og Vega. Ch. Vega árg. ’71 til sölu girkassi i ólagi, Ford Transit árg. ’67, vel innréttaöur feröabill, skoðaöur ’79, ýmis skipti koma til greina á báöum. Uppl. I slma 93-2071 milli kl. 19-21 á kvöldin. Til sölu nýupptekinn girkassi I Land- Rover. Uppl. i sima 13347. Til sölu er M. Benz 280 SE árg. ’70 meö 160 ha vél, sjálfskiptur I gólfi, bein innspýting og transistorkveikja, power bremsur, vökvastýri. Toppbill. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. i slma 93-2618 eöa 93-1694. Subaru station, árg. ’77, til sölu. Fjórhjóladrif, Sparneytinn.Ekinn aöeins 29 þús. km. Uppl. i sima 13930 og 66537. Til sölu er vörubifreið Mersedez Benz 1113, árg. '72. Bifreiöin er til sýnis aö Hafnargötu 78, Keflavik. Nánari uppl. gefnar I sima 92-2327 eftir kl. 7 næstu kvöld. Tilboö óskast send Jóni V. Einarssyni, Suöur- götu 13, Keflavík. óska eftir Cortlnum, árg. ’67-’71, til niöurrifs. A sama staö til sölu varahlutir í Cortin- ur.árg. ’67-’70. Uppl. i sima 71824. Varahlutir til sölu I Volvo Duett, Austin Mini, Cort- ínu, Volkswagen o.fl. Kaupum blla til niöurrifs og bllahluti, Varahlutasalan, Blesugróf 34. Simi 83945. Til sölu Hilman Hunter árg. 1971. Er i góðu lagi. Verö 550 þús. Góðir greiösluskilmálar eöa 450 þús. staögreiösla. Uppl. i sima 22364. Felgur gröl guarder! Til sölu og skipta 15 og 16” breikkaöar felgur á flestar geröir jeppa, tek einnig aö mér aö breikka felgur. Einnig til sölu grill guarder á Bronco. Uppí. í sima 53196. Taunus 17M ’68. VW 1300 ’70,VW 1600 '68, M Benz 220 ’64, Cortina ’68 og ’72, Skodi Pardus ’73, Skodi 110 L ’74, Volvo Amason ’65, Simca 1502 ’71. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugard. kl. 9-3, sunnud. 1-3. Sendum um land allt. Bilaparta- salan Höföatúni 10. Simi 11397. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra,gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú aö kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bíl, sem þig vantar. Visir, slmi 86611. ÍBílaleiga ] Sælgætisgerð óskar eftir aö taka Econoline (lengri gerö) eöa sambærilegan bil á leigu I 2 daga. Uppl. i sima 17694. Akið sjálf Sendibifreiöar.nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreiö. Bílaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgarblla- sölunni). Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila og Lada Topas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar g3150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath.’-Opiö alla daga vikunnár. ) Leigjum út nýja bíla. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiöar. Bílasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Skemmtanir DiskótekiðDIsa — Ferðadiskótek Tónlist fyrir ailar tegundir skemmtana, notum ljósashow og leiki ef þess er óskaö. Njótum viöurkenningar viðskiptavina okkar og keppinauta fyrir reynslu. þekkingu og góöa þjón- ustu. Veljiö viöurkennda aöila til aö sjá um tónlistina á skemmtun- um ykkar. Höfum einnig umboö fyrir önnur feröadiskótek. Diskótekiö Disa, slmar 52971 (Jón), 51560 og 85217 (Logi). Diskótekiö Dollý ...er nú búið aö starfa I eitt ár(28. mars). A þessu eina ári er diskó- tekiö búiö aö sækja mjög mikiö i sig veðriö. Dollý vill þakka stuöiö á fyrsta aldursárinu. Spilum tón- list fyrir alla aldurshópa.Harmo- nikku (gömlu) dansana. Diskó — Rokk — popptónlist svo eitthvaö sé nefnt.. Höfum rosalegt ljósa- show viö höndina ef óskaö er. Tónlistin sem er spiluö er kynnt all -hressilega. Dollý lætur viö- skiptavinina dæma sjálfa um gæði diskóteksins. Spyrjist fyrir hjá vinum og ættingjum. Uppl. og pantanasimi 51011. Bátar 12-13 tonna bátur óskast á leigu. Uppl. I slma 27470. (Ýmislegt ) Riffill óskast i skiptum fyrir haglabyssu Aremalita AR — 17 cal. 12. Uppl. i sima 35533.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.