Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 12
12 vism Föstudagur 25. maí 1979 Vinsældalistarnir frá Reuter semviö erum vanir aö birta á föstudögum fá fri þessa vikuna. Viö birtum þess I staö glænýja lista frá Billboard-blaöinu og þaö veröur nú aö segjast beint út aö lognmolla einkennir listana dálltiö, þótt fjögur ný lög séu á London-list- anum. Fjögur efstu sætin eru óbreytt frá slöustu viku en I neöstu sætunum fjórum eru nýju lögin og vonandi stugga þau eitthvaö viö hinum. Þrjú ný lög eru i New York og veröur fróö- legt aö fylgjast meö framgangi þeirra á næstunni. Fólki til yndis- og ánægjuauka birt- um viö aö þessu sinni lista frá Kanada og Ástrallu, en þar eru Blondie og Amii hörkuvinsælar eins og listarnir bera meö sér. Blondie er raunar eina feröina enn á leiö á toppinn i London,aö þessu sinni meö „Sunday Girl”. vinsælustu lögin | London 1.(1) BrightEyes Art Garfunkel 2.(2) Pop Muzik M 3.(3) Hooray, Hooray Boney M 4.(4) Does Your Mother Know 5.(6) Reunited ,.. .Peaches & Herb 6.(9) KnockOnWood 7.(20).Dance Away 8.(21 )Parisienne Walkways 9.(ll)One Way Ticket ÍO.(-) Sunday Girl New Yopk 1. (1) Reunited.....................Peaches & Herb 2. (2) HotStuff..................... Donna Summer 3. (3) InTheNavy......................VilIagePeople 4. (6) Love You Inside Out..................BeeGees 5. (5) Goodnight Tonight .....................Wings 6. (13)We Are A Family.................Sister Sledge 7. (7) Shake Your Body....................Jacksons 8. ( 15) Just When I Needed You Most ... Randy Vanwarmer 9. (4) Stumblin ’ln ’......Suzi Quatro/Chris Norman 10.(ll)Love Is The Answecjíngland Dan og John Ford Coley Kanatfa 1. (1) HeartOfGlass .......................Blondie 2. (2) KnockOnWood.....................Amii Stewart 3. (3) In The Navy....................Village People 4. (-) Shake Your Body....................Jacksons 5. (4) IWillSurvive...................GloriaGaynor Ástralía 1. (1) Lay Your Love On Me.................Racey 2. (2) HeartOfGlass .....................Blondie 3. (3) Babylt’sYou......................Promises 4. (4) KnockOnWood...................Amii Stewart 5. (5) IWillSurvive.................Gloria Gaynor Gibb-bræörunum förlast ekkert þótt aldurinn færist yfir þá, nfina geysast þeir upp listann i New York meö lagiö „Love You Inside Out”. Þar sem þaö viröist vera einhvers konar siövenja aö senda ríkisstjórn vorri kaldar kveöjur (sem frekar ætti aö vera von á frá haftssvæöunum) vil ég ekki skerast úr leik, þótt mér sé náttúrulega máliö alls óviökom- andi. Ég byrja á þvi aö tileinka rlkisstjórninni lag nr. 9 á listanum yfir 2ja laga plötur I London, lagiö „One Way Ticket” meö Eruption og til þess aö ákveöa hvert eigi aö flytja hana bæti ég viö plötu nr. 8 á LP-listanum frá Bandaríkjunum, plötunni „Go West” meö Village People. Auövitaö timum viö ekki aö senda rikisstjórn- ina meö flugi, heldur skellum henni I sjópoka og til- kynnum „Brottför kl. 8” sem er nr. 1 á íslandi meö Mannakorn og þegar „westur” er komiö bjóöum viö aö — hasiar sér völl viöa um heim þessa dag- ana. skilnaöi upp á „Breakfast In America” meö Super- tramp nr. 1 á LP-plötu listanum I Bandarikjunum. Menn eru eitthvaö óvenju daufir i dálkinn þessa vik- una og talandi dæmi um þaö eru listarnir þrir, sem sýna okkur aöeins þrjár nýjar plötur I allt, eina nýja plötu I hvoru landi. Hér heima er þaö Dylan, Abba I Bretlandi og Cheap Trick I Bandarikjunum. Barry Manilow þokar sér upp á viö á Visis-listanum en Abba-platan er illfáanleg og af þeim sökum sekkur hún æ dýpra. Mannakorn og Helgi Pétursson eru hins vegar I algjörum sérflokki, mætti jafnvel ihuga aö kalla þaö meistaraflokk, og sýna slöur en svo á sér fararsniö. Supertramp —á toppnum i Bandarlkjunum,i 4. sæti I Bretiandi og 8. sæti á islandi. Bandarfkln (LP-pldtur) 1. (1) Breakfast In America Supertramp 2. (2) 2-Hot...........Peaches & Herb 3. (3) Desolation Angels.... Bad Company 4. (4) Minute By Minute.. Doobie Brothers 5. (lO)Bad Girls.......Donna Summer 6. (6) Van Halen II.........Van Halen 7. (7) WeAreAFamily.......Sister Sledge 8. (8) Go West..........Village People 9. (5) Spirts Having Flown ...... Bee Gees 10. (11)At Budokan.........Cheap Trick ísland (LP-plötur) 1. (1) Brottför kl. 8........Mannakorn 2. (2) Þúert............Helgi Pétursson 3. (8) Greatest Hits....Barry Manilow 4. (3) igóöulagi........HLH-flokkurinn 5. (20)Live At Budokan.......Bob Dylan 6. (6) Action Replay.............Ýmsir 7. (5) Best Of.......Earth, Wind & Fire 8. (lO)Breakfast In America.;.Supertramp 9. (4) Voulez-Vous................Abba 10. (9) Spirits Having Flown..Bee Gees Bretland (LP-plötur) 1. (-) Voulez Vous.................Abba 2. (1) TheVery BestOf.........Leo Sayer 3. (6) Fate For The Breakfast.......Art Garfunkel 4. (3) Breakfast In America .. Supertramp 5. (2) Black Rose - A Rose Legend .... Thin Lizzy 6. (9) Last The Whole Night Long... J. Last 7. (4) Spirits Having Flown...Bee Gees 8. (7) DireStraits..........DireStraits 9. (5) Country Life...............Ýmsir 10.(8) Greatest Hits Vol. 2 Barbra Streisand

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.