Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 15
vism Föstudagur 25. raal 1979
19
Offramleiðsla á
flestum svlðum
Gamli Dagur skrifar:
Þaö hefur veriö i tísku nú um
langt árabil aö ræöa um offram-
leiöslu á landbúnaöarafuröum og
niöurgreiöslu þeirra.
Ég kom nýlega i heimsókn til
gamalla vina minna. Taliö barst
m.a. aö þvi, aö nú væru börnin
þeirra þrjú flogin úr hreiörinu og
þaö yngsta fyrir nokkrum dögum.
Þeim hjónum fannst hér hafa orð-
iö mikil breyting á. M.a. haföi
húsmóöirin orö á þvi, aö hún væri
eiginlega ekki búin að átta sig á
þessari miklu breytingu varöandi
innkaup til heimilisins, nú þyrfti
svo miklu minna, t.d. heföi hún
meðan börnin voru öll heima
keypt 4—5 litra af mjólk á dag, en
nú væru 2 litrar fullkomiö fyrir
þau tvö. t þessu sambandi dettur
mér i hug hvort sömu áhrifa, um
innkaup á landbúnaðarafurðum,
gætti ekki einnig hjá
þjóðarfjölskyldunni, þvi þaö er
vitað aö fleiri hundruö, ef ekki
þúsundir, háskólalærðra manna
hafa sest aö erlendis og auk þess
eru þúsundir tslendinga á sifelldu
rápi til og frá landinu og eflaust
hefur þessi óróleiki einhver áhrif
á minnkandi neyslu islenskra
landbúnaðarvara.
Ofvöxtur
Annars er offramleiösla hér á
landi á fleiri sviðum en á land-
búnaöarafuröum. Hún er á flest-
um sviöum þjóölifsins. Þaö er of-
framleiösla á háskólagengnum
mönnum, þaö er offramleiösla I
öllu skóla- og menntakerfinu, þaö
er offramleiösla af allskonar sér-
fræðingum og þrýstihópum. Allt
er þetta og miklu fleira um efni
fram og er að sliga þjóöina og
kostar hana margfalt á við niöur-
greiöslur landbúnaöarafuröa.
Þaö er einnig ofvöxtur i dag-
legu lifi þjóöarinnar, óhóf og ráö-
deildarleysi i húsakosti hennar og
innbúi, klæönaöi hennar, bilaeign
hennar og skemmtanalifi svo eitt-
hvaö sé nefnt, og veldur hér aö
nokkru aö stórum hluta
þjónustustéttanna hefur verið
gefið langtum meira en arösemi
starfs þeirra segir fyrir um.
Framannefndar staöreyndir
styöur hin mikla skuldasúpa
þjóöarinnar, sem i dag er taliö aö
nemi einni milljón á hvert
mannsbarn i landinu eöa 220
milljöröum króna og eykst nú um
10 milljónir á klukkustund aö
sumra manna áliti.
Er nokkur furöa þótt sjávarút-
vegur og landbúnaður séu aö
þrotum komnir viö aö forða landi
og þjóö frá gjaldþroti og hruni?
fallegu norsku veggsamstæð
að koma
frá Bahus
eru
urnar
Venð velkomm
SMIDJUVEGí 6 SÍMI 44544
Held upp á 80 ára
afmælið í sumar”
,,Ég er framúr hófi gamaldags og langt á eftir tlmanum
I smekk á ýmsu. Ég hef hótaö kunningjum mlnum aö halda
upp á áttatlu ára afmæliö mitt I sumar”, segir Hjalti
Rögnvaldsson leikari meöal annars I viötali viö Eddu
Andrésdóttur.
,,Ég læt allt fjúka”
— segir Guðrún Á. Símonar
Guörún A. á 40 ára söngafmæli um þessar mundir og
ætlar aö halda skemmtanir I tilefni af þvi. I viötali viö
Helgarblaöiö lætur Guörún ýmislegt fjúka.
Sögur úr undraheimum
greiptar í tré
Rætt viö Pál Þóröarson, þúsundþjalasmiö I Þorláks-
höfn. Páll er grúskari og listamaöur góöur, sker m.a. út
rekaviö, hreinsar upp og þurrkar ýmis dýr af sjávarbotni,
safnar steinum og á mikiö bókasafn.
Furöusagan
Nýr þáttur hefur göngu slna I Helgarblaöinu á morgun.
Umsjónarmaöur hans er Sigvaldi Hjálmarsson, Furöu-
daga vikunnar heitir ..Draugaskip á Kyrrahafi.”
Ráðist að Gyðinga-
fjölskyldu í Noregi
Fasistar hafa veriö alláberandi I Noregi undanfariö.
Skemmst er aö minnast sprengjukasts 1. mai. Hér er sagt
frá Gyöingafjölskyldu sem varö fyrir aökasti.
erkomin!