Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 19
VISIR Föstudagur 25. mal 1979
(Smáauglýsingar — sími 86611
23
3
rnngar j
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum og stigagöngum, einnig
gluggaþvott. Föst verötilboö.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I
simum 22668 og 22895.
Til bygging
Mikiö magn af
notuöu timbri til sölu, aöallega
2x4 i góöum lengdum. Uppl. i sim-
um 83250, 36173 og 75856.
Mótatimbur
óskast til kaups. Uppl. i sima
37288.
Kennsla
Tvo unga
framhaldsskólanema vantar
kennslu i þýsku og frönsku, byrj-
unarnemendur. Uppl. i sima 25343
(franska), 36626 (þýska).
I)
Dýrahald
20 hryssur til sölu,
verð kr. 150 þús. Uppl. aö Krossi
simi um Hvolsvöll.
Hestar teknir
hagabeit. Uppl. i sima 40216.
r Einkamál )
Óska eftir
að kynnast konu á aldrinum 40-50
ára, þyrfti helst aö hafa ibúö, er
sjálfur i fastri vinnu, er utan af
landi. Tilboö sendist Visi fyrir
mánaðamót merkt „796”.
Þjónusta
Glerisetningar.
Óska eftir samvinnu viö menn er
annast glerisetningar. Tilboö
merkt 22492 sendist blaöinu.
Skyndihjálp.
Tek að mér allar viögeröir viö
trésmiðavinnu, úti og inni. Tré-
smiöaverkstæöi Jóns simi 19422
(18597)
Húseigendur.
Tek aö mér alla trésmiöavinnu og
viöhaldsvinnu hjá fyrirtækjum.
Fljót og góö þjónusta. Trésmiöa-
verkstæöi Jóns simi 19422 (18597)
Húsa- og húsgagnasmlöameist-
ari,
sem er meö verkstæöi, óskar eftir
aö komast I samband viö múrara,
einneöa fleiri, tii aö pússa innan
raöhús i skiptivinnu. Vinnus.
31730, heimas. 16512.
Tek aö mér
aö sniöa og sauma púöa i sófasett.
Uppl. i sima 51403 eftir kl. 6 á dag-
inn.
Innheimtur-Eignaum-
sýs la-Samningar.
Frá og með næstkomandi mán-
aðamótum get ég bætt við nokkr-
um nýjum viðskiptavinum, við-
talstimi til mánaðamóta frá kl.
8-10 á kvöldinu, i sima 17453.
Þorvaldur Ari Arason lögfræð-
ingur, Sólvallagötu 63.
Hreinsum mokkajakka og
mokkakápur.
Látið hreinsa mokkafatnaöinn
eftir veturinn. Hreinsum allan
fatnaö, hreinsum gardinur. Efna-
laug Nóatúns, Hátúni 4A.
Sprunguviðgeröir
Gerum viö steyptar þakrennur og
allan múrog fl. Uppl. i sima 51715.
Körfubill til leigu, 11 m lyftihæð.
Fatabreytinga- &
viögeröarþjónustan.
Breytum karlmannafötum, káp-
um og drögtum. Fljót og góö af-
greiösla. Tökum aöeins hreinan
fatnaö. Frá okkur fáiö þiö gömlu
fótin sem ný. Fatabreytingar- &
viögeröarþjónusta, Klapparstig
11, si'mi 16238.
Gardinur — Gardinur
Hreinsum gardinur og allan
fatnaö. Hreinsum mokkafatnað.
Efnalaug Nóatúns, Hátúni 4A.
Seltjarnarnesbúar —
Vesturbæingar.
Afgreiösla Efnalaugarinnar
Hjálp, Bergstaöastræti 28A, er
einnig aö Hagamel 23. Opiö virka
daga frá kl. 1-6, simi 11755.
Húseigendur — húsfélög.
Einfaldir og tvöfaldir stigar til
leigu. Stigaleigan, Lindargótú 23,
simi 26161.
Gamall bíll eins og nýr.
Bilar eru verömæt eign. Til þess
aö þeir haldi verðgildi sinu þarf
aö sprauta þá reglulega, áöur en
járnið tærist upp og þeir lenda i
Vökuportinu. Hjá okkur slipa bil-
eigendur sjálfir og sprauta eöa fá
fast verötilboö. Kannaöu kostnaö-
inn og ávinninginn. Komiö i
Brautarholt 24 eöa hringiö I sima
19360 (á kvöldin I sima 12667). Op-
iö alla daga frá kl. 9-19. Bilaaö-
stoö hf.
Atvinnaíboói
Háseti
Vanur háseti óskast á 150 lesta
bát til handfæraveiða. Simi
92-8066.
Maöur I sveit.
Vanan mann vantar á sveita-
heimili í sumar. Simi 83266 á dag-
inn og 75656 á kvöldin.
Starfskraftur óskast
tíl hreinlegra verksmiðjustarfa.
Sumarvinna kemur ekki til
greina. Uppl. i sima 26474.
Háöskona óskast
á gott heimili i sveit. Simi 71123
eftir kl. 6.
Sumarstarf.
14-15 ára stúlka óskast i sveit.
Uppl. i sima 96-43563.
Stúlka 13-14 ára
óskast á sveitaheimili á Suður-
landi. Uppl. i sima 44633 e. kl. 17.
Stúlka óskast
til aö hugsa um heimili I sveit.
Stúlka yngrien 17 ára kemur ekki
til greina. Uppl. I sima 82287.
Atvinna óskast
19 ára reglusöm j
stúlka óskar eftir framtiöar- eöa
sumarvinnu. Uppl. i sima 41147
e.h.
Kona óskar
eftir vinnu. Uppl. i sima 15291.
Ung stúlka
óskar eftir vinnu, helst fram-
tiöarstarfi. Hefur bilpróf og er
vön afgreiöslu. Uppl. i sima 84347.
Atvinnurekendur. Atvinnumiölun
námsmanna
er tekin til starfa. Miölunin hefur
aöseturá skrifstofú stúdentaráös
i Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut. Slrti miölunarinn-
ar er 15959. Opiö kl. 9—17 alla
virka daga. Stúdentar, mennta-
og fjölbrautaskólanemar standa
aö rekstri miölunarinnar.
Safnarinn
Frimerki.
Fyrú-póstkort meö mynd, sendu i
lokuöu umslagi, sem sé frimerkt
meöaö minnsta kosti 5 frimerkj-
um, mun ég senda 100 frimerki
frá 12 löndum. Gunther Hotz,
Tuchbleiche 14, D-6943
BIRKENAU, Deutschland.
Kaupi öll íslensk frimerki
ónotuð og notuð hæsta veröl Ric-
hardt Ryel. Háaleitisbraut 37.
Simi 84424.
iHúsnæóiiboði ]
2ja herb. ibúö
á jarðhæö I Fossvogi til leigu. Til-
boö sem greinir um aldur, starf
og greiöslugetu sendist augld.
Visis fyrir mánudagskvöld merkt
14”
H&áale.ieusamningar ókeypis, >
• Þeir sem auglýga I
' húsnæöisauglýsingum VIsis fá
eyöublöö fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild Visis
óg geta þar meö Sparaö sér veru-
legan kostnaö viö samningsgerö.
Skýrt samningsform, auövelt i
útfyllingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Húsnœðióskast)
Ungt par
óskar eftir aö taka á leigu 2-3
herb. íbúö, á Reykjavikur-
svæöinu. Reglusemi heitiö og
góöri umgengni. öruggar
mánaöargreiöslur, möguleiki á
fyrirframgreiöslu. Upp, I sima
72078 milli kl. 6-10.
Háskólastúdent
óskar eftir 2 herb. Ibúö sem allra
fýrst. Uppl. I sima 2 1 037 eftir kl.
18.
Vantar bilskúr
i mánaöartima. Góö umgengni.
Uppl. i sima 27460 milii kl. 9 og 5.
Reglusöm miðaldra kona
óskar eftír 2ja-3ja herbergja Ibúð
á leigu strax. Uppl. I sima 37245.
2ja-3ja-4ja
og fimmherbergja ibúöir ásamt
einbýlishúsi óskast á leigu nú
þegar eöa frá 1. júni. Uppl. veitir
Aöstoöarmiölunin I sima 30697.
2ja herbergja
ibúö óskast á leigu sem fyrst helst
I vesturbæ eöa miöbæ Reykja-
vikureöa ÍKópavogi. Uppl. i sima
51048.
25 ára reglusöm stúlka
óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja
herbergja ibúö á góöum staö i
bænum, má vera undir súö. Fyr-
irframgreiösla, ef óskaö er.
Hringiö I sima 38774 e. kl. 20.
Ung hjón utan
af landi með 1 barn óska eftír 2
herb. ibúð. Leigutimi 2-3 ár. Ars-
fy rirframgreiösla. Uppl. i síma
82341 eftir kl. 7. á kvöldin.
Óska eftir
aö taka á leigu 40-60 ferm. hús-
næöi fyrir léttar bilaviögeröir.
Simi 32967.
3ja-4ra herb. Ibúö
óskast strax. Erum fjögur I heún-
ili. Vinsamlegast hafiö samband I
sima 85207.
Reykjavik — Vestmannaeyjar
Leiga eöa skipti. óska eftir aö
leigja þriggja herbergja ibúö frá
og meö september I Reykjavik
eöa Kópavogi. Skipti á einbýlis-
húsi i Vestmannaeyjum koma til
greina. Nánari uppl. i slma 98-
1895 e. kl. 19 á kvöldin.
Einhleypur maöur
óskar eftir 2ja herbergja Ibúö i
miöborginni. Reglusemi og fyrú-
framgreiðsla. Uppl. I slma 10594.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatlmar.
Læriö að aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Toyota Cressida árg. ’79.
Siguröur Þormar ökukennari.
Simar 21412,15122, 11529 og 71895.
ökukennsla
Kennslubifreiö Mazda 121, árg.
’78. Guöjón Jónsson. Simi 73168.
ökukennsla — Æfingatlmar
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns ó. Hanssonar.
ökukennsla-greiöslukjör.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiöir
nemandi aðeins tekna tima. Oku-
skóli ef óskaö er. ökukennsla.
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
ökukennsla
Golf ’76
Sæberg Þóröarson
Sími 66157.