Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 23
Föstudagur 25. mal 1979 27 Þlððveriar á vopnaflrfil: Ætla að velða hákarl á stfing Nokkrir Þjóöverjar ætla aö reyna aö veiöa hákarl á stöng I Vopnafiröi i sumar. „Markmiö þeirra er aö slá heimsmet meö þvl aö veiöa þyngsta fisk, sem veiddur hefur veriö á stöng,” sagöi Hermann Guömundsson skóiastjóri á Vopnafiröi i samtali viö VIsi, en hann hefur veriö túlkur Þjóö- verjanna ogséöum undirbúning fyrir þá á staönum. Þjóöverjarnir sem eru sex saman komu til Vopnafjaröar siöustu dagana i april sl. og ætluöu aö byrja aö veiöa. Þeir dvöldu þar í viku, en komust aldrei á sjó vegna ógæfta. Þeir ákváöu aö fresta leiöangrinum þar til 20. júni I sumar, og fóru utan aftur. Aö leiöangrinum stendur út- gáfufyrirtækiö Jahr-Verlag I Hamborg, en þaö gefur Ut átta sporttímarit. Þyngsti fiskur sem veiöst hef- ur á stöng til þessa er 1280 kg hákarl sem veiddist viö Astra- líu. Taliö er aö islenski hákarl- inn vegi um 1.2 til 1.5 tonn, en ekki er vitaö til þess aö hann hafi veriö veiddur á stöng til þessa. Leiöangurinn haföi meö sér heilmikinn farangur. sem skil- inn var eftir á Vopnafirbi. Er hann um fimm tonn aö þyngd. Einnig er litill bátur meö I ferö- inni. Þurfti heilan flutningabll meö tengivagni til aö flytja far- angurinn norbur. Hermann sagöi aö hann heföi heyrt aö aöflutningsgjöld af þessum bUnaöi heföu verib 14 milljónir króna. Þjóbverjarnir hafa leigt tíu tonna bát, Guöbjörgu NS á Vopnafiröi. Ætla þeir aö nota tlu daga tilveiöanna. Ráögert er að kvikmynda hákarlinn neöan- sjávar, eftir aö hann hefur bitiö á. 1 farangrinum er m.a. átta rUmmetra stálgrindabUr sem rUmar tvo menn til myndatök- unnar. Hins vegar er taliö aö bUriö reynist of þungt og ekki sé unnt aö koma þvi um borö aftur I Guöbjörgu svo óvist er aö um neðansjávarmyndatöku veröi aö ræöa. Tveir Þjóöverjanna komu til Voimafjaröar I haust og fylgd- ust þeir þá meö þvl hvernig heimamenn veiddu hákarl og Hermann Guömundsson skóla- stjóri á Vopnafiröi meöstöngina sem Þjóöverjarnir ætla aö slá heimsmetiö meö. Fyrir aftan hann er hluti af farangri Þjóö- ver janna og fyrir miöju er stóll veiðimannsins. Ætlunin er ab veiöa hákarl sem er þyngri en 1,2 tonn. Visismynd GVA skrifuöu grein I timrit um fisk Blinker. veiöiiþróttina, en þaö heitir KS/Vopnafiröi/ — KP. Banvænt vopn í hðndum Nunn Tiskan setur marksitt á skák- byrjanir, ekki siöur en hvaö annað. Akveðin byrjanakerfi eru dag einn dregin fram I dags- ljósiö, dubbuö upp og tefld þindarlaust. Venjulega er upp- hafsmaöurinn einhver frægur stórmeistari sem fundiö hefur eitthvaönýtt I gömlum fræöum. Sé verkiö rökstutt meö snjallri vinningsskák er nýjungin oröin almenningseign, gripin fegins- hendiog nýtt af öörum skákunn- endum. Eitt þessara gömlu kerfa sem endurvakin hafa veriö af meisturum llöandi stundar, er Lasker afbrigöiö I Sikileyjar- vörn, eöa Pelikan afbrigöiö eins og þaö er stundum nefnt. Fyrir nokkrum árum var þess naumast getið i byrjanabókum, i dag er þaö eitt vinsælasta af- brigðiö I Sikileyjartafli. Svo sem vænta má, koma si- fellt fram I þvl nýjar hugmyndir og nýjar leiöir. Skákirnar I dag eru sýnishorn úr vopnasafni enska stórmeistarans J. Nunn, en hann hefur beitt mjög athyglisverðari mannsfórn gegn gamla Lasker-Pelikan af- brigðinu. Þessi fórn hefur hingaö til ekki verib talin standast, en I höndum Nunn hefur hUn reynst banvænt vopn. Sá sem fyrstur féll fyrir Nunn-fórninni, var alþjóölegi skákmeistarinn Bhend frá Sviss, og skákin var tefld á slö- asta Ólympiuskákmóti. Hvltur : J. Nunn Svartur : E. Bhend 11. Bxb5! 12. Rxb5 axb5 Hb8? (Betri leikir voru reyndir siöar, en eftir þennan hægfara leik nær hvitur óstöövandi sókn.) Svartur breytti nú til frá Bhend-skákinni, og lék: 12.... Ha4 13. Rb-c7+ Kd7 14. 0-0 Hg8 (Svartur hefur ekki tlma fyrir 14. .. Hxe4 15. Dh5 sem vinnur.) Hvftur : Nunn Svartur : Povath 12.... Da5+ (Gefiö upp sem besta framhald svarts samkvæmt Bats- ford-bókinni um þessa byrjun.) 13. c3 Da4 13. Rb-C7+ Kd7 15. c4! Hxc4 14. Rd-e7+! Kd8 1. e4 C5 14. Dh5 Rd4 16. b4 Dg5 15. Dd5 Bd7 2. Rf3 Rc6 15. 0-0 Kc6 17. g3 Bb7 16. Rxa8 Dxa8 3. d4 cxd4 16. b4! (Ef 17. .. fxe4 18. Da4 og nú 17. Rxd6 Be6 4. Rxd4 Rf6 (Frlpeöin á drottningarvæng strandar 18. .. Bb7? á 19. Db5.) 18. Dd2 Kc7 5. Rc3 e5 svo og klúöursleg staöa svarta 18. Dd3 Hxb4 19. exf5 Bxd6 6. Rd-b5 d6 kóngsins gera út um skákina.) (Eöa 18. .. Hxe4 19. Db5 Bc8 20. 20. fxe6 fxe6 7. Bg5 a6 16. ... fxe4 Hcl og vinnur.) 21. 0-0 Hg8 8. Ra3 b5 17. C3 Re6 19. Rxb4 Rxb4 22. f3 Re7 9. Bxf6 gxf6 18. b5 + Kb7 20. Db5 + Kxc7 23. Ha-dl Rf5 m RH5 fR 19. b6 Kc6 21. Hf-cl + Rc6 24. b4 Da7+ Meö þessari uppbyggingu hefur svartur unniö margan sigurinn siöustu árin, en nú kemur inn- legg Nunn I baráttuna.) 20. Ha-bl Dg5 21. De2 Rc5 22. b7! Rd3 (Eöa 22. .. Hxb7 23. Hxb7 Bxb7 24. Db5+ mát.) 23. Dxe4 Rc5 24. Dc4 Hxb7 25. Hxb7 Gefiö A alþjóölegu móti I Islington fyrir skömmu, fékk Nunn tvi- vegis færi á aö beita fórn sinni. (1 1.-3. sæti uröu Mestel, Nunn og Taylor, meö 5 1/2 v. af 6, en 1/2 vinningi neöar komu Bellin, Franklin, Hodgson og P. Little- wood.) Hvitur : Nunn Svartur : D. King 22. Ha-bl Dxcl + (Eina leiöin til aö foröa máti.) 23. Hxcl Be7 24. exf5 Hb8 25. Dd5 Hf8 26. a4 Kd7 27. a5 Ba8 28. Dc4 Hc8? (Meiri mótspyrnu veitti 28. ..Bd8 29. a6 Bb6.) 29. Dxf7 Rd8 30. Hxc8 Rxf7 31. Hxa8 Bd8 32. a6 Kc6 33. Hb8 Gefiö Eftir 33. .. Bb6 34. f6 Rd8 35. a7 vinnur hvltur auöveldlega. 1 3. umferö reyndi svartur enn eina leiö. 25. Khl Db6 26. a4 (Enn á ný eru þaö fripeöin á drottningarvæng sem ráöa úr- slitum. Hvltur má þó vara sig á gag nsó kna rm öguleikum svarts.) 26.... Hg6 27. g4! (Vlki drottningin sér af skálln- unni cl-h6, t.d. 27. Bd3? kemur 27. .. Rg3+ 28. hxg3 Hh6 mát.) 27. ... Re7 28. a5 Dc6 29. c4 Rc8 30. c5 Be7 31. De2 Gefiö. Eftir 31. .. Bf6 32. b5 rennur peöafylkingin upp I borö. Jóhann örn Sigur jónsson. Þaö undarlegasta við Alþingi er, aö þá fyrst þegar þaö hefur veriö sent heim er nokkur von um aö hægt veröi aö stjórna landinu. Megum viö þingræöis- sinnar nokkuð af þessu læra, enda fátt ömurlegra I pólitiskri þróun en þegar svo er komiö aö þingin eru bara oröin fyrir. í rauninni stafar þetta af þvi aö hin ósjálfráöa öfl innan verka- lýössamtakanna hafa hvaö eftir annaö sýnt aö þeim er annaö betur gefiö en f ara aö lögum, og er Utflutningsbanniö á slnum tima eitt gleggsta vitniö um þaö. Hinn mikli réttur án skaöa- bótaskyldu og eftirreksturs I þá áttina af þeim, sem fyrir tjóni veröa, hafa smám saman talið mönnum trú um, aö lögleysur verkalýösforustu séu jafnvel merkium lýöræöi. Nú hefur þvi veriö hótaö.aö komi bráöa- birgöalög muni farmenn ekki hlýöa þeim, en lögum um bann viö verkföllum meöan veriö sé að semja, virtist ekki fært aö koma i gegnum þingiö meöan þaö sat. Þetta hefur veriö fyrsta þing ungumannánna I Alþýöuflokkn- Langvlðrl og Iðgleysur um. Þeir fóru ekki illa af staö á haustdögum, en svo virðist sem undir þinglok hafi þeir verið komnir aö niöurstööu um aö best væri aö þegja. Fyrir þá hefur þingsetan veriö reynslu- tlmi, en þvi miður hefur hún skipt almenning minna máli. Má þvi búast viö aö Alþýöu- flokkurinn þyki ekki sigur- stranglegur I framtlöinni komi t.d. til kosninga innan tiöar. t rauninni lamast allir einstak- lingar og veröa ekki sjálfráöir eftir aö þeir eru komnir i kvörn þingflokka og þingfunda, enda er augljóst aö gömlu mennirnir sitja enn I meirihluta meö gömlu ráöin sin og gömlu skó- bæturnar og tjaslið. Hinir ungu Tyrkir Alþýöuflokksins hafa komist aö raun um þetta I vetur, ef þeir eru þá ekki orönir svo malaöir af þingsetum aö þeir eigi umþenkingar eftir. Ekki var aö búast viö aö hinir flokkarnir þrir færu mikiö út úr gömlu hjólförunum. Umrasöan hjá þeim og málflutningur þeirra varö ekki beint til aö reisa h ugina til stórra átaka I þá átt aö koma hér á rólegra og vitsmunalegra þjóðfélagi. t staö þe ss aö vinna samfélaginu þarf- leg verk, sem næöu til heildar- innar, var veriö aö möndla meö fé og fyrirgreiöslu milli stétta alveg eins og á öndveröri öld- inni, þegar þingmenn voru aö puöa I brú hér og brú þar og höföu margvisleg býtti um brýr. Hin smálega fyrirgreiösla og hiö smálega tal tekur enn sem fyrr mikinn tima Alþingis enda eru þingmenn I óöaönn aö gera út á atkvæöin I sinum byggöar- lögum. En þeir, sem voru þó ró- legastir á þinginu voru Sjálf- stæöismenn. Liggur viö aö álíta aö þeim heföi mátt takast meö vantrausti nú á vordögum aö fella stjórnina. En þeir stilltu sig vel I stjórnarandstööu og viröist helst sem beir vilii aö stjórnin sitji áfram. Stjórnar- andstaða þeirra ber einkenni þessa viðhorfs. Hvenær þeir finna til ábyrgöar sinnar fer svo eftir þvi hvaö stjórninni gengur vel aö sannfæra almenning um aö hún ráöi ekki viö verkefni sitt. Þannig munu Sjálfstæöis- menn ætla stjórninni aö veröa sjálfdauöri. Eftir þingiö I vetur liggur raunverulega ekki neitt. Þaö hefur ekki haft kjark eöa bol- magn til aö setja niöur deilur I þjóöfélaginu, og þaö lætur viögangast bæöi i fyrra og nú, aö menn ýmist brjóti lög eöa hótiaö brjóta þau. Þegar verka- lýösforustan er komin upp á lag meö aö kúga Alþingi til hlýöni viö sig er stutt eftir I algjöran ófarnaö. Jón krukkur spáöi þvi I Krukkspá, aö langviöri og lög- leysur mundu setja Island I auön. Svo vill til aö langviöri mikD höfum viö oröiö aö þola um sinn og lögleysur þær eru aö hefjast sem eiga eftir aö taka viö af Alþingi. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.