Morgunblaðið - 08.02.2001, Page 63

Morgunblaðið - 08.02.2001, Page 63
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2001 63  ÁLAFOSS FÖT BEZT: Dj. Skugga-Baldur sér um tónlistina. Aðgangur ókeypis föstudags- og laugardagskvöld. Reykur, þoka, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmonikuball föstudags- kvöld. Félagar úr Harm- onikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. Ragn- heiður Hauksdóttir syng- ur. Allir velkomnir, ungir sem aldnir. Húsið opnar kl. 22. Dansleikur með Caprí-tríói sunnudags- kvöld kl. 20 til 23.30.  BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveitin Papar leik- ur, hress að vanda á laug- ardagskvöld.  BROADWAY: Queen- sýning föstudagskvöld. Í sýningunni eru sungin öll þekktustu lög hljómsveit- arinnar Queen. Eiríkur Hauksson kemur frá Nor- egi og fer í skóna hans Freddie Mercury. Fjöldi dansara og söngvara kem- ur fram. Dúndrandi diskótek á að- alsviðinu eftir sýningu. Hljómsveitin Lúdó sextett og Stefán leikur fyrir dansi í Ásbyrgi.  CAFÉ AMSTERDAM: Rokksveitin Óðfluga rokkar fram eftir öllu föstu- dags- og laugardagskvöld.  CAFÉ MENNING, Dalvík: Rúnar Þór leikur og syngur laugardags- kvöld.  CATALINA, Hamraborg: Hinir eldhressu Gammel Dansk sjá um fjörið. Snyrtilegur klæðnaður föstu- dags- og laugardagskvöld.  DILLON BAR, Laugavegi 28: Mæðusöngvasveit Reykjavíkur leik- ur um helgina föstudags- og laugar- dagskvöld. Nýjasti meðlimur sveitar- innar (sem er reyndar dúett) er gítaristinn Örvar Omri Ólafsson en hann tekur sæti Jóns Óskars Gísla- sonar. Fyrir er eini stofnmeðlimur hljómsveitarinnar, Sigurjón Skær- ings. Dúettinn hefur leik kl. 23 og er aðgangur ókeypis.  FJÖRUKRÁIN: Hljómsveitin KOS leikur föstudags- og laugardags- kvöld. Þess má geta að nýr meðlimur hefur bæst við og er það Vilhjálmur Guðjónsson en fyrir eru Kristján Óskarsson og Már Elísson. Fjaran: Jón Möller spilar fyrir matargesti rómantíska píanótónlist.  GAMLI BAUKUR, Húsavík: Salsa og fötutilboð fimmtudagskvöld. Rún- ar Þór leikur og syngur föstudags- kvöld. Hljómsveitin Aktív sér um fjörið laugardagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Rokk að hætti Dead Sea Apple fimmtudags- kvöld. Sveitaballastemmning með hljómsveitinni Á móti sól föstudags- kvöld. Rými #3 Drum ’n’ bass-snill- ingurinn dj. Marky frá Brasilíu ásamt Árna Einars sér um tónlistina laugardagskvöld. Hljómsveitin Gras leikur sunnudags- og mánudags- kvöld. Stefnumótakvöld með hljóm- sveitinni Stjörnukisa, Brain Police og Vígspá þriðjudagskvöld.  GRAND HÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur og syngur hug- ljúfa og rómantíska tónlist öll fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld frá 19.15 til 23. Allir vel- komnir.  GULLÖLDIN: Hljómsveitin Léttir sprettir leikur föstudags- og laugar- dagskvöld.  HITT HÚSIÐ: Exos með útgáfu- tónleika á föstudagsbræðingi á Geysi kakóbar föstudagskvöld. Tónleikun- um verður útvarpað á FM 98.3. Exos spilar efni af nýrri plötu sem kemur út í þessum mánuði. Tónleikarnir hefjast kl. 23.  INGHÓLL, Selfossi: Buttercup heldur uppi stuðinu laugardagskvöld. Þess má geta að nýr trommuleikari hefur gengið til liðs við sveitina og heitir hann Egill Rafnsson, sonur hins eina sanna Rabba.  JÓI RISI, Breiðholti: Hljómsveitin Blátt áfram leikur föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Tríóið VOX leikur fimmtudagskvöld. Hljómsveit- in Hálft í hvoru sér um stuðið föstu- dags- og laugardagskvöld. Tónlistar- maðurinn KK leikur og syngur miðvikudagskvöld.  KAFFI THOMSEN: Bravó-kvöldin eru byrjuð aftur á fimmtudagskvöld- um. Að þessu sinni kynnir Bravó til leiks nýjan mánðarlegan viðburð, Ambient-kvöld þar sem staðnum verður breytt sérstaklega fyrir kvöldið og fólk getur látið fara vel um sig og hlustað á tónlist. Þeir sem leika eru Prins Valium, Skurken og Biog- en. Kvöldið hefst kl. 21.30 og er að- gangur 500 kr. 18 ára aldurstakmark.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njáll spilar létta tónlist föstu- dags- og laugardagskvöld.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línu- dans verður með dansæfingu frá kl. 21.30 laugardagskvöld. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Hljóm- sveitin Írafár leikur laugardagskvöld.  NAUSTIÐ: Enska söngkonan og píanistinn Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18.  ODD-VITINN, Akureyri: Hin fjör- uga hljómsveit Amigos skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: Hljómsveit- in Land og synir sér um fjörið laug- ardagskvöld.  SKUGGABARINN: Kampavínstrít fyrir dömurnar og dj. Nökkvi leikur R&B-tónlist allt kvöldið föstudags- kvöld. Húsið opnar kl. 23 og kostar 500 kr inn eftir kl. 24. 22 ára aldurs- takmark. Starfsmannapartý hjá Coke. Húsið opnað fyrir almenning kl. 24 laugardagskvöld. Nökkvi sér um tónlistina.  SPORTKAFFI: Hljómsveitin Klám verður með tónleika fimmtudags- kvöld frá kl. 23. Hljómsveitina skipa: Gunnar Ólason, söngvari og gítar- leikari úr Skítamóral, og Einar Bárðason, dægurlagahöfundur. Gestaleikari með þeim þetta kvöld er Herbert Viðarsson, bassaleikari úr Skítamóral.  SPOTLIGHT: Diskótekarinn Ívar er kominn aftur eftir ársfrí föstu- dags- og laugardagskvöld.  VITINN, Sandgerði: Stuðbandið Bara tveir skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. Þorrablót föstudag og laugardag, enn nokkur laus borð.  ÞINGHÚS-CAFÉ, Hveragerði: Heiðursmenn, Kolbrún og Stefán P. leika á laugardagskvöld. Morgunblaðið/Ásdís Rúnar Þór, sem hér er ásamt Öldu Karen dóttur sinni, leikur á Gamla bauknum á Húsavík föstudagskvöld og á Café menningu á Dalvík laugar- dagskvöld. Paparnir eldhressu verða í Breiðinni á Akranesi á laugardagskvöld. Frá A til Ö

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.