Morgunblaðið - 08.02.2001, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2001 67
BRESKA rokkhetjan Rod Stewart
hefur opinberað að hann hélt sig
hafa misst sína sérstæðu hásu rödd
að eilífu, eftir að skurðlæknar fjar-
lægðu krabbameinsæxli úr hálsi
hans.
Vöxturinn á skjaldkirtlinum kom í
ljós við reglulega skoðun á sjúkra-
húsi í Los Angeles í apríl á síðasta
ári og fór söngvarinn í bráðaaðgerð
daginn eftir.
Stewart, sem er orðinn 56 ára,
sagði í breska blaðinu Sun að lækn-
arnir hefðu varað hann við því að
hann myndi ekki geta sungið í sex
mánuði, en hann hafi hins vegar
þurft að bíða í níu mánuði áður en
hann fékk röddina aftur.
„Þetta var ansi skelfilegt og það
hefði getað orðið alveg hræðilegt.
Þegar maður verður svona hræddur
sér maður hlutina í allt öðru ljósi,“
er haft eftir Stewart, sem hefur í
undirbúningi að safna peningum til
styrktar góðgerðarstofnun fyrir
krabbameinssjúk börn.
Milljónamæringurinn segist hafa
þurft að spara röddina algjörlega
eftir uppskurðinn en heldur því
fram að hún hafi aldrei verið betri
en nú.
„Þetta er eiginlega undarlegt með
röddina í mér. Hún er ekki enn orð-
in jafn sterk og áður, en hún á eftir
að verða það því ég held áfram að
syngja og syngja og syngja,“ sagði
hann við blaðamann Sun.
„Röddin er hlýrri en hún hefur
verið, það er jákvæða hlið málsins,
að öðru leyti er einsog ég sé aftur
kominn í hæsið frá 1970.“
Stewart hefur selt milljónir
hljómplatna á sínum þrjátíu ára
ferli og hefur nýlokið við eina í við-
bót sem mun nefnast „Human“.
Reuters
Rod notaði
gömlu röddina
af krafti.
Rod með hlýja rödd
GRÍNARARNIR þjóðkunnu Karl Ágúst
Úlfsson og Örn Árnason hafa undanfarið
verið að troða upp með nýja og ferska grín-
dagskrá. Þeir komu m.a. fram í Listaklúbbi
Leikhúskjallarans á dögunum og gerðu
slíka lukku þar að nú hefur verið ákveðið
að gefa fleirum kost á að njóta
hennar. Allan
febrúarmánuð
verður efnt til svo-
kallaðra Fyndinna
fimmtudaga í Leik-
húskjallaranum þar
sem félagarnir verða
í essinu sínu. Það var
hlegið dátt síðasta
fimmtudagskvöld
þegar fyrsta „fyndna“
kvöldið var haldið og
féllu gamanmál gömlu
Spaugstofumanna aug-
ljóslega í góðan jarðveg.
Karl Ágúst og Örn Árnason í Leikhúskjallaranum
Fyndnir
á fimmtudegi
Morgunblaðið/Ásdís
Gestir Leikhúskjallarans hlógu dátt að gam-
anmálum gömlu Spaugstofufélaganna.
Karl Ágúst og Örn Árnason hafa nokkr-
um sinnum áður flutt gamanmál opin-
berlega og kunna því orðið sitthvað fyr-
ir sér í þeim efnum.
alltaf á sunnudögum
MAGNAÐ
BÍÓ
Sýnd kl.5.30, 8 og
10.20. b.i. 14 ára.
Ekkert loft, engin miskunn, engin undankomuleið. Háspennumynd ársins sem
fær hárin til að rísa. Frá leikstjóra "Goldeneye"
og "The Mask of Zorro."
HENGIFLUG
Þeir klónuðu
rangan mann
Sjötti dagurinn
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. b.i. 12 ára.
Sjáið allt um kvikmyndirnar á www.skifan.is
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 6.
Ísl tal vit nr.183
Sýnd kl. 6. vit nr. 189.
Sýnd kl. 8 og 10. vit nr. 191. Sýnd kl. 8 og 10. vit nr. 185.
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Ekkert loft, engin miskunn,
engin undankomuleið.
Háspennumynd ársins sem
fær hárin til að rísa.
Frá leikstjóra "Goldeneye"
og "The Mask of Zorro."
HENGIFLUG
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 192 Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 188
Vantar þig ráðleggingar varðandi snyrtivörur
og förðun?
Opnaðu augun fyrir litum
COLOR FOCUS
ÖRUGGLEGA FLOTTUSTU AUGNSKUGGARNIR
TRÚÐU Á FEGURÐ www.lancome.com
Hamraborg 14a,
sími 564 2011
Vertu þá velkomin. Ráðgjafi LANCOME mun aðstoða þig og veita
þér persónulega ráðgjöf.
Kynning í dag og á morgun föstudag
Glæsilegir kaupaukar:
Falleg snyrtitaska full af girnilegri vöru.
Gullbrá
Nóatúni 17
sími 562 4217
Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15 og 12.30.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Hann hitti draumadísina.
Verst að pabbi hennar er algjör martröð.
Frá le ikst jóra „Aust in
Powers“
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. b.i.14 ára
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
SV Mbl
Sjötti dagurinn
Þeir klónuðu
rangan mannEkkert loft, engin miskunn, engin
undankomuleið.
Háspennumynd ársins sem Frá leikstjóra
"Goldeneye"og "The Mask of Zorro."
HENGIFLUG
betra en nýtt
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Sjötti dagurinn
Golden
Globe
fyrir besta
leik
Var á
toppnum í
Bandaríkj-
unum í 3
vikur.
Sýnd kl.5.50. Síðasta sýning B.i. 14 ára
Ekkert loft, engin miskunn,
engin undankomuleið.
Háspennumynd ársins sem
fær hárin til að rísa.
Frá leikstjóra "Goldeneye"
og "The Mask of Zorro."
HENGIFLUG
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20.
Nýr og glæsilegur salur