Morgunblaðið - 08.02.2001, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 08.02.2001, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2001 69 leikar fyrir okkur að því leyti að við ætlum að taka flest lögin af báðum plötunum og síðan helling af nýj- um. Við ætlum að brjóta upp þetta hefðbundna tónleikaform sem við höfum vanið okkur á. Verðum með órafmagnað efni á milli þannig að þetta verður ekki bara hörð keyrsla í tvo tíma. Síðan verður þessu út- varpað á Rás 2 í beinni. Byrjar um klukkan tíu.“ Eru tónleikarnir í kvöld ef til vill hugsaðir sem fyrsta skrefið í átt að væntanlegri plötuútgáfu? „Nei, en efnislega séð erum við komnir með plötu en það er engin plata í aðsigi. Við stefnum alveg á það að gefa út en við erum ekki SÁ ORÐRÓMUR er á kreiki að tíminn hafi hraðað á sér og það sé í rauninni ein helsta ástæða þess að fólki finnst árin líða hjá með mun meiri hraða en árið á undan. Með- limir hljómsveitarinnar Dead Sea Apple vöknuðu nýlega af værum blundi við óþægilega uppgötvun. „Það eru alveg komnir sex mán- uðir, fyrir utan Airwaves, síðan við spiluðum á tónleikum,“ útskýrir Steinarr Logi Nesheim, söngvari Dead Sea Apple. „Fyrir utan þá höfum við ekki haldið tónleika í hálft ár.“ Í kvöld verður eitthvað gert í málunum því sveitin heldur tón- leika á Gauki á Stöng. „Þetta eru líka sérstakir tón- komnir neitt lengra með það. Efnið er tilbúið og svo sjáum við bara til. Við erum að halda þessa tónleika fyrir okkur, til þess að sparka hjól- unum aftur af stað. Við höfum bara legið undir feldi að semja og það er kominn tími til að fara vinna í eigin málum. Við ætlum bara að byrja á þess- um tónleikum. Það getur vel verið á komandi misserum að við förum í einhverjar plötupælingar en það er ekkert tímabært núna að gera ann- að en að stefna á tónleika,“ segir Steinarr að lokum. Áhangendur sveitarinnar verða því að láta sér nægja þennan eina bita af dauða sjávareplinu í kvöld þar til annar kemur í ljós síðar. Hjólunum sparkað aftur af stað Morgunblaðið/Árni Sæberg Dead Sea Apple eigna sér götu í bænum. Dead Sea Apple á Gauknum í kvöld Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. b.i. 14 ára. Vit nr. 191. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr.188. Sýnd kl. 5.45, 8, 10.10. b.i.14 ára. Vit nr. 182 1/2 Kvikmyndir.com www.sambioin.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 3.50. Vit nr. 178 BRING IT ON Sýnd kl.6, 8 og 10.40. B.i. 16 ára. Vit nr. 185. Sýnd kl 5, 8 og 10. Vit nr. 190. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. b.i.14 ára Vit nr. 191. Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 179 Golden Globe fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com 1/2 AI MBL 1/2 Kvikmyndir.com Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ótextuð. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. (Skríðandi tígur, dreki í leynum.) 2 Golden Globe verðlaun. Besta erlenda kvikmyndin. Besti leikstjórinn. l i i . i l i j i . EMPIRE  LA Daily News  NY Post  SV.MBL 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  Al MBL 1/2 ÓFE hausverk.is  GSE DV í anda "What Lies Beneath " og "Sixth Sense". Sýnd kl. 6. 35 ára afmælisútgáfa af hinu frábæra meistaraverki um Bítlanna. Myndin hefur verið endurhljóð- blönduð og filman hreinsuð til að tryggja sem best hljóð og myndgæði. Ómissandi fyrir alla Bítlaaðdá- endur unga sem aldna. Besta mynd ársins - Time Magazine. Besta erlenda mynd ársins - National Bo- ard of Review, Bos- ton Society of Film Critics, LA Film Crit- ics, Bro- adcast Film Critics Assoc. Hrein og klár klassík Í dag frá 10 - 11 25 % afsláttur af ákveðnum vörum K L U K K U T I L B OÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.