Morgunblaðið - 08.02.2001, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2001 69
leikar fyrir okkur að því leyti að við
ætlum að taka flest lögin af báðum
plötunum og síðan helling af nýj-
um.
Við ætlum að brjóta upp þetta
hefðbundna tónleikaform sem við
höfum vanið okkur á. Verðum með
órafmagnað efni á milli þannig að
þetta verður ekki bara hörð keyrsla
í tvo tíma. Síðan verður þessu út-
varpað á Rás 2 í beinni. Byrjar um
klukkan tíu.“
Eru tónleikarnir í kvöld ef til vill
hugsaðir sem fyrsta skrefið í átt að
væntanlegri plötuútgáfu?
„Nei, en efnislega séð erum við
komnir með plötu en það er engin
plata í aðsigi. Við stefnum alveg á
það að gefa út en við erum ekki
SÁ ORÐRÓMUR er á kreiki að
tíminn hafi hraðað á sér og það sé í
rauninni ein helsta ástæða þess að
fólki finnst árin líða hjá með mun
meiri hraða en árið á undan. Með-
limir hljómsveitarinnar Dead Sea
Apple vöknuðu nýlega af værum
blundi við óþægilega uppgötvun.
„Það eru alveg komnir sex mán-
uðir, fyrir utan Airwaves, síðan við
spiluðum á tónleikum,“ útskýrir
Steinarr Logi Nesheim, söngvari
Dead Sea Apple. „Fyrir utan þá
höfum við ekki haldið tónleika í
hálft ár.“
Í kvöld verður eitthvað gert í
málunum því sveitin heldur tón-
leika á Gauki á Stöng.
„Þetta eru líka sérstakir tón-
komnir neitt lengra með það. Efnið
er tilbúið og svo sjáum við bara til.
Við erum að halda þessa tónleika
fyrir okkur, til þess að sparka hjól-
unum aftur af stað. Við höfum bara
legið undir feldi að semja og það er
kominn tími til að fara vinna í eigin
málum.
Við ætlum bara að byrja á þess-
um tónleikum. Það getur vel verið á
komandi misserum að við förum í
einhverjar plötupælingar en það er
ekkert tímabært núna að gera ann-
að en að stefna á tónleika,“ segir
Steinarr að lokum.
Áhangendur sveitarinnar verða
því að láta sér nægja þennan eina
bita af dauða sjávareplinu í kvöld
þar til annar kemur í ljós síðar.
Hjólunum
sparkað aftur
af stað
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Dead Sea Apple eigna sér götu í bænum.
Dead Sea Apple á Gauknum í kvöld
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. b.i. 14 ára. Vit nr. 191.
Sýnd kl. 5.45, 8 og
10.15. Vit nr.188.
Sýnd kl. 5.45, 8, 10.10.
b.i.14 ára. Vit nr. 182
1/2
Kvikmyndir.com
www.sambioin.is
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 3.50. Vit nr. 178
BRING IT ON
Sýnd kl.6, 8 og 10.40.
B.i. 16 ára. Vit nr. 185.
Sýnd kl 5, 8 og 10. Vit nr. 190.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
b.i.14 ára Vit nr. 191.
Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 179
Golden Globe
fyrir besta leik
Var á toppnum í
Bandaríkjunum í 3 vikur.
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
1/2
AI MBL
1/2
Kvikmyndir.com
Hverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ótextuð.
Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti.
(Skríðandi tígur, dreki í leynum.)
2 Golden Globe
verðlaun.
Besta erlenda
kvikmyndin.
Besti
leikstjórinn.
l
i i .
i
l i j i .
EMPIRE
LA Daily News
NY Post
SV.MBL
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
Al MBL
1/2
ÓFE hausverk.is
GSE DV
í anda
"What
Lies
Beneath
" og
"Sixth
Sense".
Sýnd kl. 6.
35 ára afmælisútgáfa af
hinu frábæra meistaraverki
um Bítlanna. Myndin
hefur verið endurhljóð-
blönduð og filman hreinsuð
til að tryggja sem best
hljóð og myndgæði.
Ómissandi fyrir alla Bítlaaðdá-
endur unga sem aldna.
Besta mynd
ársins - Time
Magazine.
Besta erlenda
mynd ársins
- National Bo-
ard of
Review, Bos-
ton Society of
Film Critics,
LA Film Crit-
ics, Bro-
adcast Film
Critics Assoc.
Hrein og klár klassík
Í dag frá 10 - 11
25 % afsláttur
af ákveðnum vörum
K L U K K U T I L B OÐ