Morgunblaðið - 11.02.2001, Page 40
KIRKJUSTARF
40 SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
KVÖLDMESSUR Laugarnes-
kirkju halda sínu striki. Þar ríkir
létt sveifla í tónum og tali og
gleðiboðskapur trúarinnar er
túlkaður með ýmsu móti. Næst-
komandi sunnudagskvöld kl.
20:30 hefst kvöldmessa febrúar-
mánaðar. Prestshjónin Bjarni
Karlsson og Jóna Hrönn Bolla-
dóttir þjóna við messuna ásamt
framúrskarandi tónlistarfólki.
Það er kór kirkjunnar sem syngur
við undirleik Jóns Rafnssonar á
kontrabassa, Matthíasar Hem-
stock á trommur, Sigurðar Flosa-
sonar á saxófón og Gunnars
Gunnarssonar á píanó.
Djassinn hefst í húsinu kl. 20:00
svo gott er að koma snemma í góð
sæti og njóta kvöldsins. Svo bíður
kaffisopi og kertaljós yfir í safn-
aðarheimilinu allra sem vilja.
Sjáumst í kirkjunni!
Háteigskirkja. Ævintýraklúbbur
og TTT-klúbbur mánudag kl. 17.
Undirbúningur fyrir foreldrasýn-
ingu.
Laugarneskirkja. Morgunbænir
kl. 6:45–7:05. Kirkjuklúbbur 8–9
ára mánudag kl. 14:15. TTT (10–
12 ára) mánudag kl. 15:30. 12
spora hópar koma saman í safn-
aðarheimilinu mánudag kl. 19:15.
Neskirkja. Starf fyrir 6 ára börn
mánudag kl. 14–15. TTT-starf
(10–12 ára) mánudag kl. 16:30.
Húsið opið frá kl. 16. Foreldra-
morgnar miðvikudag kl. 10–12.
Fræðsla: Kynning á Heimilisiðn-
aðarskólanum. Steinunn Ásgeirs-
dóttir skólastjóri.
Seltjarnarneskirkja. Æskulýðs-
félagið (8., 9. og 10. bekkur) kl.
20–22.
Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélag
fyrir 13 ára (fermingarbörn vors-
ins 2001) kl. 20–21:30. Æskulýðs-
félag, eldri deildir, 9. og 10. bekk-
ingar, kl. 20–21:30.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir
9–10 ára drengi á mánudögum kl.
17–18. Æskulýðsstarf fyrir 8.–10.
bekk á mánudögum kl. 20–22.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum í
kirkjunni alla daga frá kl. 9–17 í
síma 587-9070. Mánudagur:
KFUK fyrir stúlkur 9–12 ára kl.
17:30–18:30.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir
8. bekk kl. 20:30 á mánudögum.
Prédikunarklúbbur presta í
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra
er á þriðjudögum kl. 9:15–10:30.
Umsjón dr. Sigurjón Árni Eyj-
ólfsson.
Seljakirkja. Fundur í æskulýðs-
Safnaðarstarf
Djassað
í Laugar-
nesi
FASTEIGNASALA
FAXAFENI 5
SÍMI 533 1080 FAX 533 1085
HRAFNHÓLAR 6 – OPIÐ HÚS
Opið hús í dag milli kl. 14 og 16 í íbúð
2-C. Glæsileg nýstandsett 84 fm, 3ja
herbergja íbúð á 2. hæð á þessum vin-
sæla stað. Nýjar innréttingar í eldhúsi
og á baði. Björt og rúmgóð svefnher-
bergi. Ljóst parket á gólfi. Húsið er
smekklega klætt að utan. Sameign er
öll til fyrirmyndar. Lyfta. Snyrtileg lóð.
Góður bílskúr getur fylgt íbúðinni.
Verð 10,3 millj. án bílskúrs en 11,5
millj. m. bílskúr.
Glæsileg 209 fm efri hæð og
ris ásamt 60 fm bílskúrs á
tveimur hæðum, efst á Val-
húsahæðinni á Seltjarnar-
nesi. Allt sér. Húsið er stað-
sett á frábærum stað innst í
botnlanga. Kíktu við á
Kirkjubraut 21 í dag milli kl.
14 og 16.
Opið hús í dag
Óviðjafnanlegt útsýni
HÓLL FASTEIGNASALA,
Skúlagötu 17, sími 595 9000
Borgartúni 22
105 Reykjavík
Sími 5-900-800
Víðimelur Rvík - 3ja herb.
Vorum að fá í sölu glæsilega 3ja
herb. íbúð á 2. hæð í þessu reisu-
lega húsi á besta stað. Góðar inn-
réttingar, vel skipulögð íbúð. Suð-
ursvalir frá borðstofu. Upplýsing-
ar veitir Jason Guðmundsson í
síma 899 3700.
Síðumúla 27
sími 588 4477
fax 588 4479
Heimasíða: valholl.isF A S T E I G N A S A L A
VA L H Ö L L
Nýkomið í einkasölu glæsilegt 205
fm endaraðhús með innbygg. bíl-
skúr og möguleika á 30 fm stúdíó-
íbúð í kjallara. Nýlegt fallegt eldhús
og baðherbergi, falleg gólfefni.
Hús nýlega standsett að utan og
málað, fallegur garður. Eign í sér-
flokki. V. 20,5 m.
Hlíðarbyggð Garðabæ
FÉLAG FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is
530 1500
GRETTISGATA - BAKHÚS
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 2 - 4
Þetta fallega litla einbýli sem stendur á baklóð við Grettis-
götuna er til sölu. Húsið er endurbyggt frá grunni, einangrað
upp á nýtt, nýtt járn, nýtt rafmagn, nýir gluggar og gler. 9
fm. skúr fylgir. Nýr sólpallur út frá borðstofu. Sérstök og
falleg eign. Verð: Tilboð
BORGIR
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
F A S T E I G N A S A L AF A S T E I G N A S A L A
REYKJAVÍKURVEGUR 29, HAFNARFIRÐI
Opið hús í dag milli kl. 14 og 16
LAUFRIMI 27, GRAFARVOGI
Opið hús í dag milli kl. 14 og 16
SUNNUVEGUR Í LAUGARDALNUM,
tveggja íbúða eign
VESTURBERG - ENDARAÐHÚS
-
.
Sölumaður frá Borgum fasteigna-
sölu verður með opið hús í þessu
vinalega einbýli á Reykjavíkurvegi
29, Hafnarfirði, milli kl. 14 og 16
sunnudag. Húsið er vel skipulagt,
hæð og ris, ásamt kjallara. Fallegar
innréttingar ásamt góðri timburver-
önd. Verð 11,8 m.
Glæsilegt fullbúið parhús, alls
160,5 fm, með innbyggðum bílskúr.
Húsið er vel staðsett og hefur gott
útsýni, glæsilega innréttað með
uppteknum loftum, þrjú svefnher-
bergi. Alno-innrétting í eldhúsi með
innbyggðum tækjum sem fylgja öll
með. Verð 20,4 m.
Einbýli, alls um 331 fm, með góðri
samþykktri 110 fm aukaíbúð á jarð-
hæð. Stór lóð með 75 fm timbur-
verönd og garðhýsi. Á efri hæð eru
m.a. 4 herbergi og tvær stofur og í
íbúð á neðri hæð eru m.a. tvær
stofur og tvö herbergi. Allar innrétt-
ingar eru nýjar og vandaðar. Ein-
stök staðsetning. Verð 45, m.
Mjög fallegt og vel staðsett enda-
raðhús, 240 fm með innbyggðum
bílskúr. Í húsinu eru m.a. 5 svefn-
herbergi og glæsileg sólstofa, 47
fm. Vönduð gólfefni. Einstakt útsýni
yfir borgina og flóann. Góð lán
áhvílandi. Verð 18,9 m.
Húsnæðið er 1.233 fm á tveimur
hæðum, vel staðsett með gluggum
til þriggja átta, góð aðkoma. Auð-
velt er að skipta eigninni í minni
einingar. Fyrsta hæðin er 597 fm
með 4,2 metra lofthæð og efri
hæðin er 630 fm með 3,7 metra
lofthæð. Verð 80 m.
Vorum að fá í einkasölu þessa fallegu
3ja herbergja jarðhæð með sérinn-
gangi, á rólegum stað í Vesturbæn-
um. Íbúðin er mikið endunýjuð, m.a.
nýtt parket á öllum gólfum, nýlegt
gler og margt fleira. Búið er að taka
húsið í gegn að utan, m.a. nýr skelja-
sandur og nýjar drenlagnir.Valdís og
Hafsteinn taka vel á móti gestum í
dag frá kl. 14-16. SJÓN ER SÖGU
RÍKARI. Verð 11,9 m.
Í einkasölu þetta glæsilega einbýl-
ishús sem staðsett er á góðum
stað í Grafarholtinu. Húsið, sem er
rúmlega 240 fm að stærð, er á
tveimur hæðum með tvöföldum bíl-
skúr og afhendist það fokhelt að
innan en fullbúið að utan, lóð gróf-
jöfnuð. Allur frágangur verður til
fyrirmyndar. Arkitekt er Vífill Magn-
ússon. Teikningar og allar nánari
upplýsingar á Borgum.
Vorum að fá þessa skemmtilegu íbúð
í sölu sem er laus við kaupsamning.
Íbúðin er 77 fm og er vönduð að allri
gerð. Rúmgott stæði í bílgeymslu
fylgir. Verð 9,9 m.
EYJASLÓÐ - NÝTT ATVINNUHÚSNÆÐI
ÓLAFSGEISLI - GLÆSILEGT EINBÝLI
REYNIMELUR - JARÐHÆÐ
Opið hús í dag milli kl. 14 og 16
KAMBSVEGUR
BERJARIMI
Góð þriggja herbergja 84 fm íbúð á 2. hæð í fimm íbúða fjölbýli. Vönduð gólf-
efni, tvö góð svefnherbergi, stofa með suðvestursvölum og eldhús með borð-
krók. Verð 11,2 m.
LIÐ-A-MÓT
FRÁ
Miklu sterkara fyrir liða-
mótin og líka miklu ódýrara
APÓTEKIN
Ö
fl
u
g
t
ví
ta
m
ín
–
D
re
if
in
g
J
H
V