Morgunblaðið - 11.02.2001, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 11.02.2001, Qupperneq 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð sýnir í Tjarnarbíó: Í kvöld sun. kl. 20 Fim. 15.2 kl. 20 Fös. 16.2 kl. 20 & 20.30 Lau. 17.2 kl. 20 — Lokasýning Miðasala í s. 561 0280 allan sólarhringinn                                                                                          !   !  "          "  # $ % ''( !% ) ***   +                            ,  -,,  .      /-- 01 2'    #$  "3  %     %    % !#    % #!#  $4! %(    !' !3! !  3! # # #& '"!(' # #!# %  % ## # )!# # #(  * ## # '5567 Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Í DAG: Sun 11. feb kl. 14 – UPPSELT Sun 11. feb kl. 17 - AUKASÝNING Sun 18. feb kl. 14– UPPSELT Sun 25. feb kl. 14 – UPPSELT Sun 4. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 11. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Fös 16. feb kl. 20 - UPPSELT Fös 23. feb kl. 20 – UPPSELT Fös 2. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 10. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Tilnefnt til Menningarverðlauna DV: „...verkið er skopútfærsla á kviðlingaáráttu landans í bland við upphafna aðdáun á þjóðskáldunum...undirtónninn innileg væntumþykja...fjörugt sjónarspil.” ATH. SÝNINGUM LÝKUR Í MARS Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Fös 16. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 23. feb kl. 20 ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI! Litla svið - VALSÝNING ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Lau 17. feb kl. 19 Sun 18. feb kl. 19 Fim 22. feb kl. 20 Stóra svið LED ZEPPELIN - TÓNLEIKAR Lau 24. feb kl. 19.30 og kl. 22.00 Hljómsveitin Dúndurfréttir flytur tónlist Led Zeppelin. Meðal gesta sem einnig koma fram eru Pink Floyd og Deep Purple. Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á póstlistann á www.borgarleikhus.is og fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn vikulega. Mánaðarlega er einn sauma- klúbbur dreginn út og öllum meðlimum boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu.   Í HLAÐVARPANUM Í kvöld 11. feb. kl. 20.00 Hljómsveitin Alba spilar írska og skoska tónlist Eva - bersögull sjálfsvarnareinleikur 12. sýn. þri. 13. feb. kl. 21 örfá sæti laus 13. sýn. fim. 15. feb kl. 21 uppselt 14. sýn. fös. 16. feb. kl. 21 „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.) Háaloft geðveikur svartur gamanleikur 25. sýn. lau. 17. feb. kl. 21 26. sýn. þri. 20. feb. kl. 21 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) „... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV) 8       !       "9$ $0$: :"$5;               !"# " $    %     & '! (  !   ! *  +! ! , '  * *,- .! -!    /          01 2)    3 4 ",5!!6 7 !,   552 3000 Opið 11-19 virka daga Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 lau 17/2 örfá sæti laus sun 18/2 laus sæti lau 24/2 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG sun 11/2 kl. 20 laus sæti fös 16/2 kl. 20 örfá sæti laus fös 23/2 kl. 20 laus sæti 530 3030 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN - sýningar hefjast í mars SÝND VEIÐI fös 16/2 kl. 20 laus sæti Síðasta sýning MEDEA - Aukasýningar fim 22/2 kl. 20 fös 23/2 kl. 20 lau 24/2 kl. 20 sun 25/2 kl. 20 Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn- ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik- húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: 2<=.9/=9/=/">?0@ 4 < %   + *  ,6   !A    A!,- ,     B0 2C>11/=CC$  "!  +#  ,    - ,      $  A  ,      $  A  ,      $ ,  3     $3   -,  3    $3   A,        $  A,       $     $C1:8C$   $    ! 5D+7     "9./00$#$ $$.=@81"@   (  E  ' E!      !,  - ,  A # ,  A #$,     Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 1F<C/=-G$ < HB ",$E + *  ,  '     !  , '     ! "9./00$#$ $$.=@81"@   ,  A #$,  A ,  A!,  - #  ,  - ,  A!,  A ",3   A ,-! ,-!,3    Litla sviðið kl. 20.30: @ A2$"C@$CF   2 ,    - #$,- , 0 1$F0IBB/=0F2I F@$00$=$C  5;+7 7J& . / 0  1 #23 3//# 4  ***  4     K  4  )!#&#/#(  * ## # "       LM 5JL5NA L   5JL7 HEIMURINN er gulleitur, a.m.k. í gegnum linsu Finnboga Marinósson- ar ljósmyndara. Hann heldur þessa dagana sýningu á myndum sínum í í versluninni Reynisson & Blöndal, Skipholti 25. „Ferlið er þannig að ég tek mynd- irnar á svart/hvíta filmu og fram- kalla þær svo í lit,“ útskýrir Finn- bogi. „Þegar maður gerir þetta er hægt að hafa áhrif á tóninn. Þetta er aðferð sem ég hef verið að dúlla mér við í nokkur ár og líkar við. Íslenskir ljósmyndarar reyna voðalega mikið að vera skarpir og ýkja litina o.s.frv. Þetta er líka persónuleg leið mín til þess að reyna að fara aðra leið til þess að sýna umhverfið.“ Myndirnar eru af ýmsum toga. Þarna má sjá myndir af frægu fólki innan um óþekktari andlit og myndir af íslensku jafnt sem erlendu lands- lagi. „Það sem myndirnar eiga sameig- inlegt er það að þær eru allar teknar á síðasta ári. Að öðru leyti tengjast þær lítið. Ég plokkaði út það sem augað stoppaði við þegar ég fór yfir þær.“ Á sýningunni er myndasyrpa tek- in á Spáni. Finnbogi hefur misblíðar minningar frá ferðalögum sínum þangað. „Ég var rændur þar árið 1986, lenti mjög illa í því. Síðan ákvað ég að það væri liðinn nægilega langur tími frá því að ég var þar og of langur tími farinn í það að láta sér líða illa yfir þessu, þannig að mér fannst að ég ætti að prufa að fara aftur. Það segja allir að það sé svo æðislegt að vera á Spáni. Ég get alveg verið sammála því að vissu leyti. Ég fór t.d. til Norður-Spánar, þangað sem enginn fer nema Spánverjar sjálfir. Það er margt um mjög flotta staði þar.“ Poppara portrait „Upphaflega hugmyndin var að gera portrait-myndir af fólki ásamt hljóðfærunum sínum. Þar er ég að sameina það faglega, sem er ljós- myndun, við áhuga minn á tónlist. Hugmyndin að sýningunni kviknaði eiginlega með þessari mynd af Jak- obi Magnússyni bassaleikara.“ Þegar blaðamaður gekk hringinn um þann hluta sýningarinnar sem tónlistarmennirnir prýða voru þar nokkrar sem hann forvitnaðist sér- staklega um, m.a. ein af rokkaranum Michael Pollock og önnur af Haraldi Kristjánssyni söngvara. „Mér finnst hún lýsa honum Mikka ágætlega. Hann er kraftmikill en samt rólegur og mjúkur. Þessi mynd er svo af Haraldi Kristjáns- syni sem var í Karlakór Reykjavíkur í 50 ár. Ég var mjög lengi að fá Har- ald til þess að koma og þessi mynd eins og hún er þarna var búin að vera í kollinum á mér í lengri tíma áður en ég tók hana. Ég vissi alveg hvað ég vildi gera. Það fór svo mikill tími og kraftur í það að fá hann inn að hann stendur svolítið uppi að því leytinu,“ segir Finnbogi að lokum. Sýningin er opin á opnunartíma verslunarinnar en ef áhugasamir komast ekki er sjálfsagt að hafa samband við Finnboga til þess að fá aðgang á hentugri tíma. Ljósmynd/Finnbogi Marinósson„Guitar Islancio í Árbæjarsafni“ eins og Finnbogi sá þá. Gulleitur raun- veruleiki „Einmanaleikinn og tómið fangað“ heitir þessi mynd. Opnunargestir völdu hana eigulegustu myndina. Morgunblaðið/Ásdís Finnbogi Marinósson, ánægður með sýninguna. Finnbogi Marinósson heldur ljósmyndasýningu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.