Morgunblaðið - 11.02.2001, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2001 59
MAGNAÐ
BÍÓ
Ekkert loft, engin miskunn, engin undankomuleið. Háspennumynd ársins sem
fær hárin til að rísa. Frá leikstjóra "Goldeneye"
og "The Mask of Zorro."
HENGIFLUG
Þeir klónuðu
rangan mann
Sjötti dagurinn
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8, 10.30. sýnd í A sal.
b.i. 12 ára. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6. Ísl tal.
Sjáið allt um kvikmyndirnar á www.skifan.is
G L E N N C L O S E
"Grimmhildur er mætt aftur
hættulegri og grimmari en
nokkru sinni fyrr!"
Sýnd kl. 8 og 10.20. Mán kl. 8, 10.20. b.i. 14 ára.
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 2 og 4..Ísl tal
vit nr.183
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6. Ísl tal. Vit nr.194.Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 8, 10.
Sýnd kl. 8 Mán kl. 8.
vit nr. 191.Sýnd kl. 6 og 10. Mán kl. 6, 10.
G L E N N C L O S E
"Grimmhildur er mætt
aftur hættulegri og
grimmari en nokkru
sinni fyrr!"
FRUMSÝNING
FRUMSÝNING
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Mán kl. 8, 10.15 Vi192Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán kl. 8, 10. vit nr. 196.
Bíllinn er týndur eftir mikið partí..
Nú verður grínið sett í botn!
Geðveik grínmynd í anda
American Pie.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr.194.
G L E N N C L O S E
"Grimmhildur er mætt
aftur hættulegri og
grimmari en nokkru
sinni fyrr!"
FRUMSÝNING
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 2 og 4..Ísl tal
vit nr.183
betra en nýtt
Sýnd kl. 5.30. Mán kl. 5.30.Sýnd kl. 3.50, 6, 8 og 10. Mán kl. 6,8,10.
Golden
Globe
fyrir
besta
leik
Var á
toppnum í
Bandaríkj-
unum í 3
vikur.
Ekkert loft, engin miskunn,
engin undankomuleið.
Háspennumynd ársins sem
fær hárin til að rísa.
Frá leikstjóra "Goldeneye"
og "The Mask of Zorro."
HENGIFLUG
Sýnd kl. 3.45, 8 og 10.20. Mán kl. 8, 10.20.
Nýr og glæsilegur salur
Bíllinn er týndur eftir mikið partí..
Nú verður grínið sett í botn!
Geðveik grínmynd í anda
American Pie.
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15.
Hann hitti draumadísina.
Verst að pabbi hennar er algjör martröð.
Frá le ikst jóra
„Aust in Powers“
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
SV Mbl
Ekkert loft, engin miskunn, engin
undankomuleið.
Háspennumynd ársins sem Frá leikstjóra
"Goldeneye"og "The Mask of Zorro."
HENGIFLUG
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8, 10.15.
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8
og 10.15
Vegabréf til
spennandi náms
í Nova Scotia
Í Nova Scotia fylki í Kanada býðst nám á
háskóla- og framhaldsskólastigi (college).
160 kúrsar eru í boði í 7 skólum og ákveðið
námsmat er fyrir hendi milli skóla, bæði hér
á landi og í Nova Scotia.
Ef þú hefur áhuga á útivist er þetta rétti
staðurinn til náms, því Nova Scotia er rómað
fyrir náttúrufegurð og vingjarnleika íbúanna.
Kynningarfundur á Hótel Loftleiðum
13. febrúar, kl. 19:00
Ava Czapalay, markaðsfulltrúi
Ava Czapalay verður til viðtals
14. febrúar, kl. 11:30 - 12:30
V I S T A S K I P T I & N Á M
Lækjargata 4 • S ími 562 2362
FÓLK virðist falla kylliflatt eitt
af öðru, líkt og domino-kubbar,
fyrir plötu Sigur Rósar, Ágætis
byrjun. Nýjasta umfjöllunin kem-
ur frá Washington Post og eru
ummælin á einn veg; sá sem skrif-
ar á vart til orð yfir hversu frá-
bær platan sé.
Höfundur greinarinnar, Joshua
Klein, segir að sveitin eigi allt
það hrós sem hlaðið hefur verið á
hana skilið – tónlistin sé gífurlega
falleg og dulúðug um leið og hún
sé einföld og afar metnaðarfull.
Hann segir tónlistina eiga jafn-
mikla hliðstæðu við sígilda tónlist
nútímans og rokktónlist og nefnir
síðan söngrödd Jóns Þórs Birgis-
sonar sérstaklega, segir hana líkj-
ast hvalasöng á stundum.
„Það er engu líkara en strák-
arnir sem að plötunni standa hafi
vaknað upp í ævintýralandi og
séð skýrt og glöggt hvers þeir
væru megnugir ef þeir myndu
einbeita sér að því,“ segir Klein.
Hann lýkur svo þessum einlæga,
upphafna og stundum pínu óskilj-
anlega dómi sínum með því að
leggja til að fólk gleymi rokk-
óperu The Who, Tommy, Sigur
Rós séu búnir að endurskapa
rokkóperuna í sinni mynd. Sveitin
og platan hafa verið mikið í um-
ræðunni vestra undanfarið þrátt
fyrir að plötunni hafi ekki enn
verið dreift þar í landi almenni-
lega og áhugasamir hafa verið að
kaupa sérinnflutt stykki af henni
frá Bretlandi og Íslandi.
Annars dvelja þeir félagar
löngum stundum í Mosfellssveit
um þessar mundir, þar sem þeir
eru að smíða sér hljóðver með
dyggri aðstoð frá upptökustjór-
anum Ken Thomas. Slík er víst
fyrirferðin á græjunum að það
þurfti að taka þakið ofan af hús-
inu til að koma þeim fyrir. Sveitin
hyggst svo taka upp nýja breið-
skífu í hljóðverinu er það verður
tilbúið.
„Eiga allt hrós skilið“
Morgunblaðið/Þorkell
Meðlimir
Sigur
Rósar að
störfum.
Sigur Rós
mærð í
Washington Post