Morgunblaðið - 11.02.2001, Qupperneq 60
LÖGREGLAN í Manchester hefur
undir höndum myndbandsupptöku
með tónleikum Eminem í borginni á
fimmtudagskvöldið og er tilgangur-
inn að rannsaka hvort rapparinn
óstýriláti hafi hvatt hina ungu tón-
leikagesti til vímuefnaneyslu.
Þessi fyrsta tónleikaferð Em-
inem um Bretlands hefur valdið úlf-
úð sem vart á sér fordæmi. Ýmsir
mannréttindahópar hafa notað
tækifærið og lýst andúð sinni á
meintum viðhorfum rapparins í
garð samkynhneigðra og segja það
forkastanlegt að nokkur sem upp-
hefur ofbeldi líkt og hann fái yfir
höfuð að koma fram í landinu. Um
hundrað mótmælendur tóku á móti
söngvaranum er hann kom til lands-
ins og hrópuðu til hans „Stöðvið
þröngsýnina! Stöðvið hatrið!“
Eins og flestir vita sem til pjakks-
ins þekkja þá er hann heldur ekkert
að leggja sig fram um að stilla til
friðar heldur gerir þvert á móti í því
að storka óvildarmönnum sínum. Á
tónleikaferð sinni um Evrópu hefur
hann haft þann háttinn á að koma
fram í smekkbuxum, með grímu
fyrir andlitinu og veifandi vélsög og
tónleikarnir í Manchester voru eng-
in undantekning þar á.
Það sem veldur lögreglunni þó
mestum áhyggjum eru meint
hvatningarorð rapparans til hinna
15 þúsund æstu unglingsáhorfenda
í salnum um að prófa vímuefni, nán-
ar til tekið alsælu. Talsmenn lög-
reglu vilja lítið um málið segja að
svo stöddu annað en að það sé í
rannsókn. Þeir áréttuðu hinsvegar
að ef ábendingarnar eigi við rök að
styðjast þá verði athæfi Eminem
litið mjög alvarlegum augum.
Hvatti hann til
vímuefnaneyslu?
Reuters
Það verður seint sagt að logn-
molla ríki í kringum líf þessa
28 ára gamla Detroit-búa.
Eminem á tónleikaferð um England
60 SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
NÝTT OG BETRA
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 2 og 3.45. ísl tal Vit nr. 169
Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 178
Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16 ára. Vit nr. 185.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. b.i.12 ára. Vit nr. 192.
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 191
Sýnd kl. 8. Vit nr. 177
Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 167
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 183.
B R I N G I T O N
Ekkert loft, engin miskunn,
engin undankomuleið.
Háspennumynd ársins sem
fær hárin til að rísa.
Frá leikstjóra "Goldeneye"
og "The Mask of Zorro."
HENGIFLUG
1/2
Kvikmyndir.com 1/2HL.MBL
www.sambioin.is
Geiðveik grínmynd í anda American Pie.
Bíllinn er týndur eftir mikið partí...
Nú verður grínið sett í botn!
ÓHT Rás 2
Stöð 2
GSE DV
Sýnd kl. 12 og 2.Vit r. 168
G L E N N C L O S E
Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 196.
"Grimmhildur er mætt aftur hættulegri og grimmari
en nokkru sinni fyrr!"
Sýnd kl. 12, 1.45, 3.50 og 5.55. ísl tal Vit nr. 194
Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8 og 10.05. Enskt tal Vit nr. 195
Sý
nd
m
eð
Ís
le
ns
ku
og
e
ns
ku
ta
li. 1/2
ÓFE hausverk.is
Sýnd kl. 8 og 10.30.
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi sími 530 1919
þar sem allir salir eru stórir
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
SV Mbl
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 2, 4, 6. Ísl tal.
INGVAR E. SIGURÐSSON
BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON
EGGERT ÞORLEIFSSON
NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR
EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR
SV Mbl
DAGUR
ÓFE Sýn
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 3, 6, 8 og 10.
Golden Globe fyrir
besta leik
Var á toppnum í
Bandaríkjunum í 3 vikur.
Sýnd kl. 10.30.
Coen hátíð
Sýnd kl. 2, 4, 6.
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com 1/2AI MBL
ÓHT Rás 2
ÓHT Rás 2
DV
Sýnd kl.3, 5.45, 8 og 10.15.
Frá Coen bræðrum, höfundum „Fargo“ og
„Big Lebowski“
Takmarkið var ljóst,
en ekkert annað
F R U M S Ý N I N G
1/2
ÓFE.Sýn
Kvikmyndir.com
Fyrsta sýning á mánudag er kl. 5.45.
þrjú
á verði
tveggja!
Þegar þú kaupir tvö
hleðslukort í verslunum
TALs eða hjá umboðs-
mönnum færðu það
þriðja með í kaupbæti.
Komdu með notuð
hleðslukort í verslanir
TALs eða til umboðs-
manna og taktu þátt í
skemmtilegum leik
- þú gætir unnið Nokia
snjóbretti!
Gildistími tilboða 9.febrúar til 16.febrúar 2001.
Verð á síma 14.900 kr.
3210
afmælis
tilboð
6.000 kr.
hleðsla innifalin