Morgunblaðið - 11.02.2001, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 11.02.2001, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2001 61 Sýrubælið / The Acid House  Dregin er upp kaldhæðnisleg mynd af tilveru fólks í lágstéttar- hverfum Edinborgar í þessum þremur stuttmyndum eftir Irvine Welsh. Áhofandinn veit vart hvort hann á að hlæja eða gráta. Reglur Eplasafakofans / Cider House Rules  Mögnuð saga Johns Irvings sem Svíinn Lasse Hallström segir af lát- leysi og virðingu. Fínn leikarahópur þar sem Tobey Maguire er fremstur jafningja. Ævintýri Sebastian Cole /The Ad- ventures of Sebastian Cole  Frumleg og fersk mynd um sér- stæðar fjöskylduraunir unglingsins rótlausa Sebastian Cole. Sonur Jesú / Jesus’ Son Góð skemmtun um aumingjann FH og undirheimaraunir hans. Hreint út sagt frábær leikur. Afríkudraumar / I Dreamed of Africa  Kim Basinger fer prýðilega með hlutverk Kuki Gallman sem flyst ung til óbyggða Kenýa og þarf að þola miklar raunir áður en henni tekst að lifa í sátt við sín nýju heim- kynni. Riðið með kölska / Ride with the Devil  Athyglisvert en fremur langdreg- ið stríðsdrama Ang Lee sem varpar nýju ljósi á borgarastríðin. Mission Impossible 2  Ethan Hunt gerist hörkuhasar- hetja í annarri myndinni eftir þátt- unum margrómuðu. Stendur þeirri fyrstu aðeins að baki en virkar samt. Hin óhrekjanlegu sannindi um djöfla / The Irrefutable Truth about Demons  Nýsjálensk hrollvekja um daðrið við djöfladýrkun. Nokkrar áhrifa- miklar senur en heldur ekki áhug- anum til enda. U-571  Það kallar á nokkra áreynslu að leiða hjá sér söguafbökunina en ef það tekst er hér á ferð vel gerður stríðshasar. Undir grun / Under Suspicion  Þrælgóð spennumynd með tveim- ur klassaleikurum, þeim Gene Hackman og Morgan Freeman, sem standa sig hreint út sagt frábær- lega. Góðmyndbönd Heiða Jóhannsdótt ir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson 25% afsláttur af aukahlutum! Í tilefni af 2ja ára afmæli TALfrelsis er 25% afsláttur af öllum aukahlutum aðeins í verslunum TALs. Verslanir TALs Síðumúla 28, Skífunni Kringlunni, Skífunni Laugavegi 26, Hagkaupi Smáratorgi og umboðsmenn. Þjónustuver TALs, sími 1414, Netverslun www.tal.is. Verð á síma 17.900 kr. 3310 afmælis tilboð 6.000 kr. hleðsla innifalin Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.50, 5.45, 8 og 10.15. Mán kl. 5.45, 8, 10.15. b.i. 14 ára. Vit nr. 191. 1/2 ÓFE hausverk.is www.sambioin.is 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HL.MBL ÓHT Rás 2 Stöð 2 GSE DV Sýnd kl. kl. 4 og 6. Mán kl. 6. ensktal.Vit nr. 187. Sýnd kl. 4. ísl tal. Vit nr. 144. Sýnd kl. 8 og 10.10. Mán kl. 8, 10.10. b.i.14 ára. Vit nr. 182 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Mán kl. 5.45, 8, 10.15. Vit nr.188. Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl.8. B.i. 16 ára. Vit nr. 185. Sýnd kl 5, 8 og 10. Vit nr. 190. Sýnd kl. 1.45 og 3.45. Ísl tal. Vit nr. 179 Forsýnd kl. 10.45. Vit nr. 197 Golden Globe fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com1/2AI MBL 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HL.MBL ÓHT Rás 2 Stöð 2 GSE DV G L E N N C L O S E FORSÝNING Í KVÖLD Sýnd kl. 12, 2, 3, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 194. "Grimmhildur er mætt aftur hættulegri og grimmari en nokkru sinni fyrr!" Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. b.i.14 ára Vit nr. 191. Ókeypis á 102 Dalmatíuhunda í A-sal Kringlubíó kl 12:00 fyrir alla þá sem mæta í Disney búning (meðan sæti leyfa) Dagur Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl.6. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8, 10.30. Ísl texti. (Skríðandi tígur, dreki í leynum.) 2 Golden Globe verðlaun. l l l . Besta erlenda kvikmyndin. Besti leikstjórinn. st rl vi y i . sti l i stj ri . EMPIRE  LA Daily News NY Post SV.MBL 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  Al MBL 1/2 ÓFE hausverk.is  GSE DV I il t / i i i i ir. l 1/2 r .i Sýnd kl. 2, 4 og 6.. Mán kl. 6. Hrein og klár klassík Bíllinn er týndur eftir mikið partí.. Nú verður grínið sett í botn! Geðveik grínmynd í anda American Pie. LITLE NICKY Sýnd kl.2, 4, 6, 8 og 10. Mán 6, 8, 10. Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 8, 10. Ótextuð. Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 8, 10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.