Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 4
Miövikudagur 6, júni, 1979 4 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 86., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Seiásbletti 8, þingl. eign Ragnheiöar Ingibergsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 8. júni 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 86., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á B-Tröð 5 i Seiás, þingl. eign Guömanns Aöalsteinssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eign- inni sjálfri föstudag 8. júni 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 86., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta i Hagamel 51, þingl. eign Magnúsar Kjartanssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eign- inni sjálfri föstudag 8. júni 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ilákonar Arnasonar hrl. fer fram opinbert uppboö i dómssal cmbættisins aö Skólavöröustig 11, miö- vikudag 13. júni 1979 kl. 15.30. Seld veröa 20 hlutabréf i Samvinnubanka tslands h.f. hvert aö nafnverði kr. 10.000.00, talin eign Guðjóns Pálssonar. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 90., 93 og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta I Rjúpufelli 48, þingl. eign Gunnlaugs Arnasonar fer fram eftir kröfu Gylfa Thorlacius hrl. Inga R. Helgasonar hrl. og Landsbanka tslands á eigninni sjálfri fimmtudag 7. júni 1979 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 86., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á 2. götu 4 v/Itauðavatn þingl. eign Agnars Magnússonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 7. júni 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 90., 93. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta i Rjúpufelli 27, þingl. eign Ólafs Baldurssonar fer fram eftir kröfu Iiákonar Arnasonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag 7. júni 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Njálsgötu 22, þingl. eign Kristmundar Sörlasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 7. júnl 1979 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungoruppboð sem auglýst var I 90., 93. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Rjúpufelli 44, þingl. eign Ólafar Benediktsdóttur fer fram eftir kröfu Einars Viöar hrl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri fimmtudag 7. júni 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Kona utanrfkisrað- herra í Kanada Nýi forsætisráðherrann I Kanada valdi konu i utanrikis- ráöherraembættiö I stjórn sinni. Hún heitir Flora MacDonald. Hún er 53 ára gömul og hefur starfaöí mörg ár I thaldsflokkn- um. Raddir eru uppi um þaö, aö þaö eigi frekar aö vera Mac- Donald sem nú eigi aö sitja i for- sætisráöherrastóli. HUn nýtur mikilla vinsælda innan flokksins og þaö munaöi mjóu aö hún yröi kosin leiötogi ihaldsmanna áriö 1976. Þá hætti Robert Stanfield, sem formaöur, eftir að hann haföi tapað þrivegis fyrir Pierre Trudeau. Þegar á hólminn var komiö, þá treystu karlarnir i flokknum ekki konu til aö setjast i leiö- togastól. HUn mátti þvi' sætta sig við ósigur fyrir Joe Clark. Mac- Donald hefur stutt hannsiðan og vann mikið starf fyrir hann I kosningabaráttunni. Nýi utanrikisráðherrann er sögð vera i hópi þeirra frjáls- lyndari I Ihaldsflokknum. HUn hefur látið félagsmál mikiö til sin taka frá þvi hUn var kjörin á þing 1972. Skylab, geimrannsóknarstööin, fór af sporbaug slnum og fellur til jarö- ar bráðlega. Skylab fellur til jarðar - ðttast að brot komi niður á byggð svæði Loftbelgs- farar heiðraðir Garparnir þrir, sem urðu fyrstir til þess aö komast yfir Atlantsála til Frakklands i loftbelg veröa heiöraöir i Bandarikjunum einhvern næstu daga. Þremenningarn- ir, Ben Abruzzo, Maxie Ander- son og Larry Newman lögöu upp frá austurströnd Banda- rikjanna og lentu i Frakk- landi. Mörg hundruð manns höföu freistað þess aö komast yfir hafiö, en alltaf mistekist. Fulltrúadeild Bandarikja- þings samþykkti i gær fjár- veitingu upp á 45 þúsund dali semeyða á i heiðursmedali- ur fyrir þessa fræknu karla. Thatcher hittir Frakklandsfor- seta I fyrstu utanferö sinni eftir aö hún tók viö embætti. Thatcher í Frakklandi Margaret Thatcher er nU i Frakklandi og á viðræður viö Frakklandsforseta, Valery Gis- card d’Estaing. Þetta er fyrsta opinbera heimsókn Thatcher eftir að hún tók við forsætisráöherra- embættinu i Bretlandi. Forsetinn og frUin munu ræöa málefni Efnahagsbandalagsins, oliukreppuna sem er nU fyrirsjá- anleg og samskipti rikjanna. Eftir aö frUin hefur rætt viö d’Estaing mun hún hitta forsætis- ráöherra Frakka Raymond Barre, ásamt utanrikisráöherra sinum Carrington lávaröi. I Frakklandsferðinni mun Thatcher einnig skoöa kjarnorku- ver. Taliö er aö i framtiöinni muni Frakkar og Bretar hafa nána samvinnu á þessu sviöi og skiptast á þeirri þekkingu og reynslu sem til staöar er I hvoru landinu um sig. Skylaib, geimrannsóknarstöð Bandarikjanna sem verið hefur á sporbaug umhverfis jöröina er ó- nothæf. Stööin fór af sporbaug fyrir nokkru og hlutir úr henni falla til jarðar á timabilinu, 27. júni' til 21. jUli, að sögn visinda- manna viö bandarisku geimvis- indastofnunina i Flórida. Mestur hluti Skylab brennur upp i gufuhvolfinu, en hlutar þess lenda ef til vill á byggðum svæð- um. BUist er við að geimrann- sóknarstöðin brotni i um 500 hluta og hver þeirra vegur um 5 kiló. Rannsóknarstöðin vegur alls um Engínn víll keísarann Þaö er sama hvert Iranskeisari snýr sér, enginn vill hann inn i land sitt. Hann dvelst ennþá á 75 tonn. Visindamenn segja, ef spá þeirra um aö Skylab brotni i hluta i geimnum sé rétt, þá þurfi ekki að óttast mikið tjón af völdum rannsóknarstöövarinnar, þegar hUn fellur til jarðar. Reynt hefur veriö að stýra þvi hvar brotin koma til jaröar og ef það tekst, þá er máliö Ur sögunni. En það er enn óljóst, ogþvi hafa menn mikl- ar áhyggjur af aö slys hljótist af. Skylab var skotið á loft áriö 1973. Geimfarar störfuöu I rann- sóknarátöðinni við ýmis konar verkefni. legð. Nýlega fékk keisarinn vega- bréfsáritun til Mexico. NU hefur utanrikisráðherra landsins lýst þvi yfir aö yfirvöld geti engá á- byrgö borið á öryggi keisarafjöl- skyldunnar. Hann komi á sina á- byrgö til dvalar i Mexico. Keisar- inn á miklar eignir i Acapulco i Mexico, en þangaö koma rkkis- bubbár og eyöa þar hluta Ur ár- inu. Það kom einnig fram hjá utan- ríkisráðherra Mexico, aö starfs- menn keisarans hafiekki komiö i sendiráöiö á Bahameyjum ogsótt vegabréfsáritunina. Þvi er ekki vist aö keisarinn hreyfi sig mikiö eða geri viöreist i bráö. Miklar öryggisráöstafanir eru gerðar viö heimili hans á Bahamaeyjum. Enda ekki nema von, þvi i tran hefur hann veriö fæmdur réttdræpur hvar sem næst til hans. Fé hefur jafnvel verið sett til höfuös honum, eöa fólki heitið ferö til Mecca fyrir aö koma keisaranum undir græna torfu. Bahamaeyjum, en þangað fór hann þegar hann var hrakinn i Ut-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.