Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 6. júní 1979 síminner 86611 Spásvæbi Veburstofu lslands eru þessi: 1. Faxaflói. 2. Breibafjörb- ur. 3. Vestfirbir. 4. Norbur- land. 5. Norbausturland. 6. Austffrbir. 7. Subausturland. 8. Subvesturland. veðurspá dagsins Út af Austurlandi er grunnt lægbardrag og 1014 mb. smá- lægö 400 km SV af landinu sem þokast austur. Hiti veröur viö- ast nálægt meöallagi árstim- ans. SV land til Vestfjaröa og SV- miö til Vestf jarðamiöa: Hægviöri eöa SV-gola, skýjaö meö köflum. N-land til Austfjaröa og N miö til Austf jaröamiöa: Hægviöri og skýjaö, þokuloft á miöum og viöa dálitil súld eöa rigning. SA-land og SA mið: V gola, bjart meö köflum til landsins, en skýjaö á miöum. Austurdjúp og Færeyja- djúp: Hægviöri og súld vestan til en SA 2-4 og skýjað austan til. veðrið hér og par Veöriö kl. (í i morgun: Akur- eyri, súld 6, Bergen, skýjaö 17, Helsinki, léttskýjaö, 15, Kaup- mannahöfn, léttskýjaö 15, Osló, léttskýjaö 18, Reykjavik, þokumóöa 5, Stokkhólmur, léttskýjaö 15, Þórshöfn, al- skýjaö 10. Veöriö kl. 18 i gær: Aþena, skýjað 14, Berlin, skýjaö 27, Feneyjar, alskýjaö 27, Frank- furt, mistur 23, Nuk, alskýjaö 5, London, léttskýjaö 18, Luxemburg, mistur 16, Las Palmas, léttskýjaö 21, Malaga, alskýjaö 24, Montreal, alskýjað 23, Paris, léttskýjaö 17, Róm, þokumóöa 26, Malaga, mistur 23, Vin, léttskýjaö 27. ..Berglind” reyndist hafa hreinan skjöid: Melrihluli áhalnar sklpsins fslenskur ,,Meirihluti áhafnar- innar er íslendingar, nokkrir eru Kanadamenn og svo er einn Vestur-ís- lendingur í áhöfninni", sagði Sævar Guðlaugsson, skipstjóri á flutninga- skipinu ,,Berglindi" í við- tali við Vísi. ,,Berglind" er kanadiskt skip, sem siglir undir fána Singa- pore, en íslenskir aðilar, íslensk kaupskip, hafa það á kaupleigusamningi og eftir því sem Sævar segir stendur til að kaupa skipið og mun það þá verða skráð hérlendis. Visir birti frétt um skip þetta i gær og kom þá fram að forráöa- menn sjómannafélaga voru hræddir um aö þetta væri svo- kallaö „sjóræningjaskip” og á það væru ráönir Asiubúar á mjög lágum launum. Sævar skipstjóri sagði að skipsverjar væru ekki launaðir samkvæmt islenskum kjara- samningum, en þaö þýddi ekki aö laun áhafnarinnar væru lægri en hérlendis. Óskar Vigfússon, formaöur Sjómannafélags tslands, staöfesti þessar fullyröingar Sævars aö öllu leyti og kvað skipiö hafa hreinan skjöld, nema aö útgeröin skuldaöi Al- þjóöa flutningamannasam- bandinu nokkra fjárhæö i sjúkrasjóöi og félagsgjöld frá þvi á árinu 1977. Þetta nemur talsveröri upphæö, aö sögn ósk- ars. —SS- Lúban sett up borb i flugvél Iscargo á Reykjavikurflugvelli i morgun. Visismynd: ÞG Lúða ilugleiðls tfl Englands I mnrgun: 20 milljðnir fyrir 13 tonn 1 morgun sendi lslenska út- flutningsmibstöbin hf. tæplega þrettán tonn af lúbu flugleibis til Englands. Lúban er flutt meb flugvél á vegum lscargós og er áfangastabur hennar South Humberside á Englandi og mun lúbunni verba dreift þaban. VIs- ir spurbist fyrir um þessa flutn- inga hjá óttari Yngvasyni, framkvæmdastjóra tslensku út- fiutningsmibstöbvarinnar. „Við fáum ágætisverð fyrir lúðuna, markaður er góöur fyrir hana um þessar mundir, og ég býst við aö um 20 milljónir króna fáist fyrir hana”, sagði Óttar. „Lúðan kemur af bátum, sem róa frá Keflavik og þeirra veið- ar hafa gengið merkilega vel hingað til. Þetta er stór og fin lúða, sem fer auðvitað beint á veisluboröin”. Þetta er ekki i fyrsta sinn sem fiskur er sendur meö flugvélum frá Islandi. Islenska útflutn- ingsmiðstööin hefur t.d. sent töluvert i nokkur ár en aldrei eins mikið og núna. Þaö kom fram i viðtalinu viö Óttar aö framhald mun verða á þessum lúðuflutningum til Eng- lands og fer annar farmur i næstu viku. Óttar sagði að send- ing með flugi væri náttúrulega dýrari en meö skipun, en meðan á verkfallinu stæöi borgaði þetta sig. —SS— vann á svart Þrátt fyrir það aö hafa svart, sigraði Guömundur Sigurjónsson Sviann Karlsson i 35 leikjum i gær á svæöa- mótinu i Lucerne i Sviss. Helgi Ólafsson tapaöi aftur á móti fyrir Kagan i 34 leikjum. Staöan i úrslitakeppninni er nú þannig aö Kagan er efstur meö tvo vinninga eftir tvær umferöir, en Guömundur, Hubner og Wedberg eru I ööru sæti meö einn og hálfan vinn- ing hver. —SS— LOKI SEGIR „Vantar 100 skeggjaöa menn”, segir Morgunblaöiö. Þeir eiga vist aö leika. Hvernig væri aö byrja á rikis- stjórninni? Þar er vfct nóg bæbi af skeggjubum mönnum og leikurum. Glaldprot Myndiðjunnar Astpórs hi.: Lýstar kröfur nema 62 milliðnum krðna Lýstar kröfur í þrotabú Myndibjunnar Astþórs hf. nema tæpum 62 miiljónum króna ab höfuöstóli. Frestur til ab skila kröfum ernii libinn en iitib mun vera um eignir I þrotabúinu og hætt vib ab ekki fáist neitt sem neinu nemur upp I skuidir. Meðal stærstu kröfuhafa eru Gretag A/G i Sviss vegna leigu á myndtölvu,tæpar 12 milljónir króna. Gjakiheimtan er meöliö- lega 10 milljón króna kröfu og tollstjórinn 9.6 milljónir vegna ógreidds söluskatts auk vaxta- kröfu aö upphæö 2,5 milijónir. Aörir sem lýst hafa kröfum er nema tveimur milljónum eöa mejru eru Lifeyriss jóöur verslunarmanna 2,1, Póstgiró- stofan 2,1, Hans Pedersen hf. 2,6, Búnaðarbankinn 2,4, Múla- lundur 3,3, Solido 2,5, og Morgunblaöiö meö tvær milljónir. Skiptastjóri tilbráöabirgöa er Guömundur óli Guömundsson lögfræöingur og sagöi hann i samtali við Visi aö bókhald fyrirtækisins væri i endur- skoöun. Ekki virtust vera neinar teljandi eignir fyrir hendi i þrotabúinu en þar kæmu helst til greina einhverjar úti- standandi skuldir. önnur fyrirtæki voru stofnuð til aö yfirtaka rekstur Myndiöj- unnar, en ekki mun enn hafa veriö gerö gangskör aö rann- sókn á þvi hvernig þaö fór fram. Skiptafundur var haldinn I þrotabúinu I gær og sagöi Unn- steinn Beck borgarfógeti i sam- tali viö Visi eftir fundinn aö fram heföi komiö aö taliö er að innheimtanlegar skuldir sem myndiöjan átti útistandandi heföu veriö um 4 til 5 milljónir. „Þeir voru nýbúnir að selja verslun sem þeir áttu meö vöru- lager. Það kom til tals á fund- inum hugsanleg riftun á þeirri sölu en þeir sem voru viöstaddir höföu ekki áhuga á þvi”, sagöi Unnsteinn. Unnsteinn sagöi aö það biöi næsta skiptafundar að ákveöa hvað menn viidu leggja mikinn pening i framframhaldandi könnun á búinu. —-SG/-KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.