Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 6, júni, 1979 jP 9 - t f ' / # ♦ f 21 í dag er miðvikudagurinn 6. júní 1979 157. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 03.08/ síðdegisflóð kl. 15.46. apótek Helgar-, kvöld-, og næturvarsla apóteka vikuna 1. ItU 7. júni er I Ingólfs Apóteki' o g ' Laugárnesapótek i. - ---- nao dpótek sem tyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. • Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en tll kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frídögum. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Bella Næst þegar þið Venni rifist um hver á að fylgja mér heim, skalt þú ekki standa á laugar- barminum. ormcdií Teiknari: Sveinn Eggertsson. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspítalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I slma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tjl kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- Aim: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A Sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vlfilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. lögregla slökkvilió Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100. Garóakaupstaóur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094 Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjukrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaóur: Lögregla sími 7332. Eskifjöróur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441 Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöróur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauóárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöróur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöín Landsbókasaf n islands Satnhusinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir virka daga kl 9 19, nema laugardaga kl 9 12. ut lanssalur (vegna heimlána) kl. 13 16, nema laugardaga kl 10 12 Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn — Ut- lánsdeild. Pingholtsstræti 29a Símar 12308, 10774 og 27029 til kl 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i utlándseildsafnsins.Mánud föstud kl. 9 22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbokasöf n — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bokakassar lánaðir i skip, heilsuhæli og stofnanir Sólheimasafn — Sólheimum 27- simi 36814 Mánud. föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi ídagsinsönn rr tBkynningar Akureyringar „Opi6 hús” að Hafnarstræti 90 alla miðvikudaga frá kl. 20. Stjónvarp, spil, tafl. Frá og með 1. júni verður Ar- bæjarsafn opiö frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Vísir fyrir 65 árum Reykjavikur Biopgraph Theater. Simi 475. ,,1 helli dauðans”. Sjón- leikur i 3 þáttum. Leikinn af ágætum itölskum leikendum. Staðgöngumaðurinn. oröiö 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og tal bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasaf n sími 32975. Opið til almennra utlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaóasafn — Bústaða kirkju, sími 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13 16 Bókasafn Kópavogs í fé lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. A laugardögum kl. 14-17. Ameriska bókasafnió er opið alla virka daga kl. 13 19. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opið mánu dag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. Þýska bókasafniö. Mávahlið23, er opið þriðju daga og föstudaga frá. kl. 16 19. Hstasöfn Minningarkort Laugarnessóknar eru afgreidd i Essó-búdinni Hrísateig 47 simi 32388. Einnig má hringja eða koma i kirkjuna á viðtalstíma sóknarprests og saf nadarsystur. Minningar|<ort Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði.(Lyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki- Landspitalanum hjá for stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Sá sem hefur mín boöorð og held- ur þau, hann er sá sem elskar mig. En sá sem elskar mig, mun veröa elskaöur af fööur minum, og ég mun elska hann og sjálfur birtast honum. Jóh 14,21 velmœlt Það er fleira milli himins og jarðar, Horatio, en heimspeki þina dreynir um. Will Shakespeare. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag lega frá 13.30 16. Kjarvalsstaóir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu daga kl. 16 22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. minjasöín Þjóöminjasafnió er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30 16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en I júni, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnió er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9 10 alla virka daga. dýiásöín Sædýrasafnió er oplð alla daga kl. 10-19. simdstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu daga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30 19, og á sunnudögum kl. 9 13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög um kl. 9 16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum ' dögum kl. 7 7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.307 Kvennatími á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar sími 7321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður sinti 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi- Hafnarfirði. Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidö^um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstof nana miimingarspjöld Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra i Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða- veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, £>verJiolti, Mosfellssveit. bókasöín Landsbókasa f n Islands Safnhusinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka Jaga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9 12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13 16, nema laugardaga kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn — Ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a Simar 12308, 10774 og 27029 til kl 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlándseildsafnsins.Mánud. föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöf n—Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir i skip, heilsuhæli og ' stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og tal- bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasaf n simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða kirkju, simi 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16 Bókasafn Kópavogs i fé- lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. A laugardögum kl. 14-17. Ameriska bókasafnið er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opið mánu- dag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. Þýska bókasaf niö. Mávahlið 23, er opið þriðju daga og föstudaga frá kl. 16-19. skák Hvitur leikur og vinnur. JU ± & 1 ÍH ^ ±± t± £) # ttt S ttt Hvitur: Gipslis Svartur: Kostro Dubna 1973 1. Dxh7+ Kxh7 2. Hh3+ Kg6 3. Rxe7 mát iL'msjón: Þórunn I. Jónatansdótl ir Hvltkálssalat meö ávöxtum Uppskriftin er fyrir 4-6. 1/4 meðalstórt hvitkálshöfuð 200 g vinber 1 appelsina 1 epli, meðalstórt 1/2-1 paprika má vera frosin 50 g oliusósa, mayonnaise safi úr 1 appelsinu salt pipar Hreinsiö hvitkálið og skerið i fina strimla. Skerið vinberin i tvennt. Afhýöið appelsinuna og skerið i bita. Skeriö eplið i ten- inga. Hreinsið paprikuna og skerið i fina strimla. Hrærið oliusósuna ásamt appelsinusafa. Kryddið. Hellið sósunni yfir salatið. Berið fram td.með steiktum kjúklingum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.