Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 11
VÍSIR Mi&vikudagur 6, jiini, 1979 Skjóni Heiga Valmundarsonar sést hér sigra i 250 m skeiOi. KNAIR KNAPAR OG GALVASKIR GÆÐINGAR - á hvítasunnukapprelðum Fáks Hrossamenn gerðu sér glaðan dag á annan i hvjtasunnu og fjöl- menntu á hvitasunnukappreiðar Fáks á Viðivöllum. Þetta mót er eitt af stærstu hestamannamótum ársins og þangað mættu þvi til leiks knáir knapar og galvaskir gæðingar. Ekki spilltu veðurguðirn- ir fyrir og öll aðstaða utan vallar sem innar er rómuð mjög. I flokki alhliða gæðinga sigr- aði Garpur frá Oddsstöðum i Rangárvallasýslu, eign Harðar G. Albertssonar og með Sigur- björn Bárðarson á baki. Garpur hlaut 8.76 stig. I flokki klárhesta með tölti bar Máni frá Eiriksstöðum i Skagafirði sigur úr býtum.eign Hrafns Vilbergssonar sem jafn- framtvarknapi. Máni hlaut 8.66 stig. Og þá eru það kappreiðarnar. í 800 m brokki sigraði Blesi Valdimars Guðmundssonar á 1.47.8. sek. annar varð Stjarni Ómars Jóhannssonar á 1.50 sléttum og þriðji varð Skugga- baldur Guðlaugs Tryggva Karlssonar á 1.55.5. 1 800 m stökki varð Þróttur hlutskarpastur, eign Tómasar Ragnarssonar á 62.5 sek. annar varð Reykur Þórdlsar H. Al- bertssonar á 63.3 sek og i þriðja sæti varð Tinna Haröar G. Albertssonar á 63.9 sek. 1 250 m skeiði varð Skjóni Helga Valmundarsonar fyrstur á 22,8 og sama tima hlaut Fann- ar Harðar G. Albertssonar, 1 þriðja sætinu varð Þ6r Þorgeirs Jónssonar á 23.9 sek. 1 350 m stökki varð Óli Guðna Kristinssonar fyrstur i mark og kom hann sex sekúndubrotum á undan Gjálp Gylfa Þorkelsson- ar í markið, en hún stökk vega- lengdina á 25.7 sek. Þriðji varö Kóngur Jóhannesar Jóhannes- arasonar á sléttum 26 sekúnd- um. I 250 metra unghrossahlaupi varð Ljúfur Asgeirs Guðmunds- sonar sigurvegari á 18.9 sekúnd- um og Don Harðar G. Alberts sonar tryggði sér silfrið meðþvi að hlaupa á 19.1 en Leo Baldurs Baldurssonar varö að láta sér lynda þriðja sætið. Hann hljóp sprettinn á 19.3 sek. Einnig var keppt I Við- vaningsskeiði og þar bar sigur úr býtum Garpur Dagnýjar Gisladóttur, sem fékk timann 16.2 sek. - Gsal TJÓNIÐ A FRYSTIHÚSI ST0KKSEYRAR: 450 MILUONIR Tjónið vegna bruna á Hrað- frystihúsi Stokkseyrar hefur enn ekki verið metið og að sögn Óskars Þorvarðssonar mats- manns hjá Brunabótafélagi Is- lands verður þaö ekki gert fyrr eh eftir helgina. Óskar sagði að öll vátrygg- ingarupphæðin vegna húsa og véla hefði verið um 950 milljónir en að öllum likindum færi tjónið ekki upp fyrir 450 milljónir Að sögn Hjalta Einarssonar framkvæmdastjóra hjá Sölumið- stöð hraöfrystihúsanna benti allt til þess að fiskur I frystiklefum hússins hefði ekki skemmst en eldurinn komst ekki þangað. Frost hefði komið á klefann til- tölulega fljótlega eftir brunann en verið væri að kanna hvort ein- hverjar skemmdir hefðu orðið vegna reyks. 1 frystiklefanum voru um 20 þúsund kassar af freðfiski og taldi Hjalti að verðmæti hans væri ekki undir 350 milljónum. — KS 11 Kennorar Nokkra kennara vantar við grunnskóla Akra- ness/ dönskukennsla æskileg. Umsóknarfrest- ur er til 20. júní. Skólanefnd. Lœrið vélritun Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 7. júní. Kennsla eingöngu á rafmagnsvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13 VélritunarskQlinn Suðurlandsbraut 20 LÖGTÖK AO kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar I Reykjavik og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 1. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir vangoldnum fyrir- framgreiðslum opinberra gjalda, sem féilu í gjalddaga 1. febrúar, 1. mars, 1. april, 1. mai og 1. júni 1979. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum framan- greindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, verði tilskyldar greiðsiur ekki inntar af hendi innan þess tima. Reykjavik 1. júni 1979. Borgarfógetaembættið Þegarskynsemin rœður kaupa menn kveikjara: Bic kveikjarinn er fyrir ferðarlítill, og fer vel í hendi. Stórt tannhjól auðveldar notkun. A B ic kveikjara kviknar alltaf þegar reynt er að kveikja, meðan gasið endist. Meira en 6 milljónir kveikjara seldust í Svíþjóð 1978. Hlutdeild Bic í solunni voru 4 milljónir. Þetta segir meira en mörg orð. (nhter Æm UMBOÐ: Þórður Sveinsson&Co. h.f./ „ „ Haga v/Hofsvallagötu, BauografS/C/iB Reykjavík Simi: 18700. ÞRDSTUR TALSTÖDV ABÍLAR \ UM ALLAl 850601

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.