Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 19
VÍSIR
Mibvikudagur 6, júni, 1979
(Smáauglýsingar —
sími 86611
Fasteignir || B
’ Sprunguviögerúir
Gerum viö steyptar þakrennur og
allan múrog fl. Uppl. i sima 51715.
Körfubill til leigu, 11 m lyftihæö.
Hefi kaupendur
meö mikla útborgun aö Ibúðum
eöa húsum i GAMLA BÆNUM,
sem þarfnast endurnýjunar,
einnig að flytjanlegum timbur-
húsum á byggingarhæfum lóöum.
t söluþóknun tek ég aöeins 1% af
söluverömæti. Þorvaldur Ari
Arason, Sólvallagötu 63,simi
17453.
Sumarbústaóir
Óska eftir
sumarbústaöalandiI nágrenni
Reykjavikur.Uppl. i sima 92-2658.
Hreingerningafélag Reykjavikur
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúöir og stigaganga, hótel,veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir.um leið og viö ráðum fólki
um val á efnum og aðferðum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Gamall bíll eins og nýr.
Bilar eru verömæt eign. Til þess
að þeir haldi verögildi sinu þarf
aö sprauta þá reglulega, áöur en
járniö tærist upp og þeir lenda I
Vökuportinu. Hjá okkur slípa bil-
eigendur sjálfir og sprauta eöa fá
fast verötilboö. Kannaöu kostnaö-
inn og ávinninginn. Komiö I
Brautarholt 24 eða hringið I sima
19360 (á kvöldin i sima 12667). Op-
iö alla daga frá kl. 9-19. Bllaað-
stoö hf.
Tætum kartöflugaröa
meö traktorstætara. Garöaprýöi.
Simi 71386.
Innheimtur — Eignaumsýsla —
Samningar
Get nú bætt við nokkrum nýjum
viöskiptavinum I hvers konar
fjármálaviöskiptum.til innheimtu,
eignaumsýslu , rekstraráætlana.
samningagerða o.fl. Simaviötals-
timi daglega frá kl. 11-2 að degin-
um og kl. 8-10 að kvöldinu i sima
17453. Þorvaldur Ari Arason,lög-
fræöingur, Sólvallagötu 63.
Tökum aö okkur aö
rifa steypumót utan af nýbygg-
ingum, nagldraga, hreinsa og
raöa 1 stafla. Uppl. i sima 76688
eftir kl. 5.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jaftivel ryöi
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og
alltaf áöur tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
(Dýrahald I
Mjög faUegir kettUngar
fást gefins. Uppl. i sima 38410.
Labradorhundurinn WUl WUson,
tapaöist frá SilungapoUi, hann er
gulur aö lit meö brúna skellu á
trýni. Uppl. i sima 81615 eöa
23774.
Kettiingar fást gefins.
Til sölu á sama staö er stórt fiska-
búr með fiskum. Uppl. i sima
51686.
Skrautfiskar — Vatnagróöur
Við ræktum úrvals skrautfiska og
vatnagróður. Eigum m.a. Wag-
tail-Lyre, sverðhala, hálfsvarta
Guppy, Javamosa og Risa-Ama-
zon-sveröplöntur fyrir stór búr og
Eldplaty (ný tegund). Hringbraut
51, Hafnarfiröi, simi 53835.
Hjálp — Voff.
Ég er nett og svipfalleg 1 1/2 árs
gömul tik, félagslynd, geltin og
óöguö, en bliölynd. Pabbi minn er
óþekktur en mamma er islensk og
ég likist henni mest. Ég er liklega
oröin hvolpafull eftir ævintýri siö-
ustu daga. Fóstri minn getur ekki
haft mig lengur. Getur einhver
hjálpaö mér? Fóstri minn heitir
Guðmundur og hefur sima 82457.
Þjónusta
Get tekiö aö mér múrverk
Simi 99-3334 eftir kl. 17.
Garöeigendur athugiö.
Tek að mér slátt og snyrtingu á
einbýlis-fjölbýlis- og fyrirtækja-
lóðum. Geri tilboö ef óskaö er.
Sanngjarnt verö. Guðmundur.
Simi 37047. Geymiö auglýsing-
una.
Gróöurmold.
Nú bjóöum viö ykkur gróðurmold
heimkeyröa. Garöaprýöi. Simi
71386._________________________
Fatabreytinga- &
viögeröarþjónustan.
Breytum karlmannafötum, káp-
um og drögtum. Fljót og góð af-
greiösla. Tökum aöeins hreinan
fatnaö. Frá okkur fáiö þiö gömlu
fótin sem ný. Fatabreytingar- &
viögerðarþjónusta, Klapparstig
11, sími 16238.
Seltjarnarnesbúar —
Vesturbæingar.
Afgreiösla Efnalaugarinnar
Hjálp, Bergstaöastræti 28A, er
einnig að Hagamel 23. Opiö virka
daga frá kl. 1-6, simi 11755.
Einkamál
Þekking gegn fordómum.
Samtökin ’78 eru félag
homosexual fólks á Islandi, annaö
tbl. fréttaritsins er komiö út.
Skrifiöeftirþvii pósthólf 4166, 124
Rvik, burðargjald ofl. br. 300.
Fariö veröur meö bréf ykkarsem
algjört trúnaðarmál.
Innrömmun^p)
Mikiö úrval af rammalistum
nýkomið,vönduö vinna, fljót af-
greiðsla. Rammaver sf. Garöa-
stræti 2. Simi 23075.
Safnarinn
Kaupi öll Isleus^ irimerki
ónotuö og notuö hæsta veröi. Ric-
hardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simi 84424.
Atvinnaiboði
Ctgáfufyrirtæki óskar
aö ráöa starfskraft viö auglýs-
ingasöfnun, ofl. viðkomandi þarf
helst aö hafa reynslu. Umsóknir
leggist inn á augld. Visis merkt
„Auglýsingar 96’..
1
Atvinna óskast
Vestmannaeyjar
maöur vanur sjómennsku óskar
eftir góöu plássi á bát, meö fram-
tið i Vestmannaeyjum i huga.
Uppl. i sima 91-18339.
Ung stúlka óskar eftir atvinnu,
annaö hvert kvöld i viku (vinnur
við afgreiðslu á daginn). Uppl.
hjá Sigrúnu i sima 30645 eftir kl.
7.30 á kvöldin.
Atvinnurekendur. Atvinnumiölun
námsmanna
er tekin til starfa. Miölunin hefur
aösetur á skrifstofu stúdentaráöá
i Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut. Simi miölunarinn-
ar er 15959. Opið kl. 9—17 alla
virka daga. Stúdentar, mennta-
og fjölbrautaskólanemar standa
aö rekstri miðlunarinnar.
Húsnæóiiboói )
Herbergi meö húsgögnum
til leigu I einn mánuð. Reglusemi
áskilin. Uppl. isima 10471 e.kl. 14.
Raöhús til leigu
leigutimi frá 1. ágúst 1979. Leigu-
timi 1 ár. Uppl. i sima 72029.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
meö sparaö sér verulegan
kostnaö viö samningsgerö. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Síðumúla 8, simi
86611.
m.
Husnaeói óskast
Einstæö móöir
óskar eftír einstaklings til 3ja
herbergja Ibúö i Kópavogi strax.
Fyrirframgreiösla möguleg.
Uppl. i si'ma 43679.
22 ára gamali vélvirki
óskar eftír 2 herb. eöa einstakl-
ingsíbúö i skemmri eða lengri
tima. Rólegheitum og góöri um-
gegni heitiö. Simi 86737.
3-4 herb. ibúö óskast
til leigu gegn skilúfsi og reglu-
semi. Uppl. isima 93-1421 eftir kl.
19.
Mig vantar herbergi
meö eldunaraöstööu nú þegar.
Uppl. i sima 36897 I dag og næstu
daga milli kl. 17-20.
4ra-5 herbergja fbúö
óskast til leigu frá og meö 1.
október i 1-2 ár, helst í nýju
hverfi. Hálfsárs- einsárs fyrir-
framgreiösla. Uppl. í si'ma
93-6253.
Ung hjón
óska eftir 4ra-5 herbergja Ibúö til
leigu sem fyrst. Uppl. i sima
84204.
Skóiapiltur óskar
eftir aö taka á leigu herbergi,
helst i Hafnarfirði, algjörri reglu-
semi heitið. Uppl. i sima 28073
e.kl. 19 á kvöldin.
5 herbergja ibúö
óskast áleigu. Uppl. I sima 52758
e. kl. 20 á kvöldin.
Húseigendur
Höfum leigjendur að öllum
stæröum Ibúða. UddL um
greiöslugeta og umgengni ásamt
meömælum veitir Aöstoöar-
miölunin. Simi 30697.
Halló! S.O.S.!
Oska strax eftir herbergi helst
meö aögangi aö eldhúsi eöa 1-2
herb. ibúö. Góöri umgengni og
reglusemi heitiö. Uppl. i sima
14679.
Geymslupláss fyrir búslóö
Vantar aö koma húsgögnum
búsáhöldum og fleiru i örugga
geymslu vegna dvalar utanlands.
Veröur að vera rakalaus. Simi
19943 á vinnutima og 81246 á
kvöldin.
óskum eftir ibúö sem fyrst
Tvö reglusöm I heimili. Uppl.
eftir kl. 18 I slmum 27097 og 20409.
Óskum eftir 2-3 herb. Ibúö
strax. Getum borgaö 1/2-1 ár
fyrirfram. Uppl. milli kl. 8-6 i
sima 30154 og milli kl. 7-9 I sima
71710.
tbúö óskast
Óska eftir aö taka á leigu ibúö
sem fyrst. Tvennt I heimili.
Reglusemi heitið. Uppl. veittar I
sima 27940 milli kl. 9-5.
Ung barnlaus
hjón óska eftir ibúö til leigu, heist
i gamla bænum. Reglusemi og
góöri umgengni heitiö. Uppl. i
sima 15465.
Friösöm 65 ára
kona óskar eftír litilli ibúö á leigu
sem fyrst. Uppl. i sima 15452.
Óska eftir
3-4 herb. ibúð helst i Kópavogi.
Uppl. i sima 40837.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófiö. Kenni alian daginn.
Fulikominn ökuskóli. Vandið val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
Eldri hjón
á sjötugs aldri óska eftir 3-4 herb.
ibúð á leigu frá byrjun júli.
Þrennt fullorðið i heimili, algjör
reglusemi, skilvisar greiöslur.
Simi 27431.
Ung hjón
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö á
leigu i vesturbænum. Uppl. I sima
25865.
Ökukennsla
ökukennsla
Kennslubifreiö Mazda 121, árg.
'78. Guðjón Jónsson. Simi 73168.
ökukennsla — Æfingatimar.
Get bætt viö mig nokkrum
nemendum. Kenni á nýjan Ford
Fairmont. Okukennsla Þ.S.H.
Simar 19893 og 33847. Geymiö
auglýsinguna.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli og prófgögn ef óskaö er.
Gunnar Sigurösson, simar 77686
og 35686
ökuke nnsla-æfingatímar-endur-
hæfing.
Get bætt við nemendum. Kenni á
Datsun 180 B árg. ’78, lipur og
góður kennslubill gerir námiölétt
og ánægjulegt. Umferöarfræösla
ogöll prófgögn i góöum ökuskóla
ef óskaö er. Jón Jónsson öku-
kennari, simi 33481.
ökukennsla
Golf ’76
Sæberg Þórðarson
Si'mi 66157.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Voivo eöa Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — endurhæfing —
hæfnisvottorö. Kenni á nýjan
lipran og þægilegan bil. Datsun
180 B. Ath. aöeins greiösla fyrir
lágmarkstima viö hæfi nemenda.
Nokrir nemendur geta byrjaö
strax. Greiöslukjör. Halldór
Jónsson, ökukennari simi 32943.
KENNARAR
Kennara vantar.að grunnskólanum að Hellu
næsta vetur. íbúðir í nýlegu húsnæði gegn
lágri leigu er fyrir hendi. Umsóknir sendist
formanni skólanefndar Jóni Þorgilssyni fyrir
20. júní n.k.
Skólanefndin.
Hjúkrunarfrœðingar
óskast
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við
sjúkrahúsið á Patreksfirði vegna afleysinga
yfir sumartímann. Upplýsingar gefnar á
sýsluskrifstofunni á Patreksfirði.
Sjúkrahúsið á Patreksfirði.
Reiðhjólaskoðun í Reykjavík
Fimmtudagur 7. júní. Hvassa leitisskóli kl. 09.30
Fossvogsskóli - 11.00
Breiðholtsskóli - 14.00
Árbæjarskóli - 15.30
Föstudagur 8. júní. Vogaskóli kl. 09.30
Langholtsskóli - 14.00
Breiðagerðisskóli - 15.30
Mánudagur 11. júní Fellaskóli kl. 09.30
Hliðaskóli - 11.00
Melaskóli - 14.00
Austurbæjarskóli - 15.30
Þriðjudagur 12. júní Hlólabrekkuskóli kl. 09,30
ölduselsskóli - 11.00
Alftamýrarskóli - 14.00
Laugarnesskóli - 15.30
Börn úr öðrum skólum mæti við þann skóla sem næst er heimili þeirra. Þau börn sem haf a reiðhiól sín í lagi, fá viðurkenningarmerki
Umferðarráðs 1979.
Lögreglan í Reykjavík Umferðarnefnd Reykjavíkur.