Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 20
Mi&vikudagur 6, júni, 1979 20 ídaer íkvöld. ŒímœH Jön Pálsson Jón Pálsson sundkennari, er 75 ára f dag. Hann var brautryðj- andi i sundkennslu hérlendis og var forgöngumaöur um stofnun sundfélagsins Ægis sem og sund- dcilda innan annarra iþrótta- félaga. dánaríregnir Arni Óla, rithöfundur og blaða- maður, lést i gær, 5. jUni,niræður að aldri. Hann fæddist að Vik- ingavatni í Kelduhverfi, 2. desember 1888. Árni var fyrsti blaöamaður landsins og starfaði við Morgunblaðið lengst allra manna,frá 1926 til 1961, m.a. sem ritstjóri Lesbókar. Hann reit einnig margar bækurum þjóðlifs- efni o.fl. Axel Helga Kristjánsson Helgadóttir Axel Kristjánsson lést siðast- liðinn mánudag, en hann var fæddur 21. september 1908. Hann varð forstjóri Rafha 1939 og var alla tiö mikill athafna- og félags- málamaður og átti sæti i' og gegndi formannsstörfum i mörg- um félögum. Eftirlifandi kona hans er Sigurlaug Arnórsdóttir. Helga Helgadóttir sem fædd var 13. febrúar 1875, lést 27, mai sl. Hún var fædd i Skálholti i Biskupstungum og var liðlega 104 ára er hún lést. HUn giftist 1908 Magnúsi Einarssyni og bjuggu þau i' Reykjavik lengst af. Eignuðust þau 4 börn en MagnUs lést 1942. fundarhöld Aðalfundur Kaupfélags Kjalar; nesþings, Mosfellssveit verður haldinn i veitingastofunni Áningu, fimmtudaginn 7. júni kl. 20.30 e.h. Nemendasamband Menntaskól- ans á Akureyri heldur vorfagnað að Hótel Sögu 8. júni n.k. Hefst með borðhaldi kl. 19.30. Heiðurs- gestir eru Þórhildur Steingrims- dóttir og Hermann Stéfánsson. Ræðumaður kvöldsins verður Jó- hann S. Hannesson. sundstaölr Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30. Sunnu daga kl. 8 13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30 19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30. Kvennatími á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14 18, og á sunnudögum kl. 10-12. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jöröur sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05 Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bijanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstof nana listasöfn Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag lega frá 13.30 16. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu daga kl. 16 22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við feiöalög Miðvikudaginn 6. júní kl. 20.00 Heiðmörk Aburöardreifing. Þetta er siðasta ferðin i' Heiðmörk á þessu vori. Fritt. Fararstjóri: Sveinn Ólafsson. Ferðafélag tslands. 8.-11. jUni kl. 20.00 Þórsmörk Gist í upphituðu hUsi. Farnar verða gönguferðir um Mörkina. Farið i'Stakkholtsgjá. Upplýsing- ar og farmiðasala á skrifstofunni. Feröafélag Islands Munið GÖNGUDAGINN 10. júni. Vorferðalag Dale Carnegie klúbbana verður 8. — 10. júni i Húsafelli. Gist verður i húsum og/eða tjöldum. Sundlaug, hita- pottar, og saunabað. Gönguferðir við allra hæfi. Gengið verður á Jökul og Strút. Farið verður i Surtshelli og Stefánshelli, eld- stæði og fleti útilegumanna skoð- uð (hafið með ykkur vasaljós). Þá veröur géngið um Tunguna og Barnafossar og Hraunfossar skoðaðir. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Útivistar i sima 14606 og þar eru veittar nánari upplýs- in§ar F erðanefndin. tOkyimingar Orð dagsins, Akureyri, simi 96- 21840. minningarspjöld Frá Mæðrastyrksnefnd. Fram- vegis verður lögfræðingur Mæðrastyrksnefndar við á mánu- dögum frá kl. 5-7. genglsskránlng Gengið á hádegi Almennur Ferðamanna- þann 5.6. 1979 gjaldeyrir gjaldeyrir -Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 337.70 338.50 371.47 372.35 1 Sterlingspund 702.60 704.30 772.86 774.73 1 Kanadadollar 287.30 288.00 316.03 316.80 100 Danskar krónur 6129.70 6144.20 6742.67 6758.62 100 Norskar krónur 6520.60 6536.00 7172.65 7189.60 100 Sænskar krónur 7709.15 7729.45 8480.00 8502.40 100 Finnsk mörk 8450.95 8470.95 9296.00 9318.00 100 Franskir frankar 7644.40 7662.50 8408.84 8428.75 100 Belg. frankar 1100.70 1103.30 1210.77 1213.63 100 Svissn. frankar 19558.70 19605.00 21514.57 21.565.50 100 Gyllini 16076.35 16114.45 17683.98 17725.89 100 V-þýsk mörk 17691.75 17733.95 19460.95 19507.00 100 Lirur 39.59 39.69 43.54 43.65 100 Austurr. Sch. 2401.00 2406.70 2641.10 2647.37 100 Escudos 677.15 678.75 744.86 746.62 100 Pesetar 511.20 512.40 562.32 562.64 100 Yen 153.80 154.16 169.18 169.57 (Smáauglýsingar — sími 86611 __________'Æl Ókukennsia ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. sérstaklega lipran og þægilegan bil. ökutimar við hæfi hvers og eins. Veiti skólafólki sérstök greiðslukjör næstu 2 mánuði Kenni allan daginn Sigurður Gislason, simi 75224. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’,78. Öku- skóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla-greiðslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsia — Æfingatimar. Læriö að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Toyota Cressida árg. ’79. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 21412, 15122, 11529 og 71895. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiöslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. _ ^ Bílaviöskipti_______J Til sölu Morris Marina 1800 árgerð ’75 i topp standi, skoðaður ’79. Verð: 1,5 milljónir ef samið er strax. Upplýsingar I sima 50776 e. kl. 6. Austin Allegro 1500 super ’77 til sölu. Má borgast meö fast- eignatryggðum mánaðargreiðsl- um. Simi 36081. Citroen GS árg. 1977 til sölu. Uppl. i sima 86412 á kvöld in. Óska eftir framhurðum og framdempurum I Sunbeam 1500 árg. ’72 Uppl. i sima 43052. Cortina árg. ’70 til sölu. Uppl. isima 92-1745 milli 17-19. Buick Century til sölu, 8 cyl, sjálfsk. vökvastýri. Skipti möguleg. Uppl. i sima 76324 e.kl. 18. Til sölu Austin Allegro árg. ’77, litiö ekinn til greina kem- ur aö taka ódýrari bil uppi greiðslu. Uppl. i sima 44736 e.kl. 17 Til sölu Cortina árg. ’71 greiðsluskilmál- ar. Uppl. i' sima 92-2925 á daginn og I sima 92-2357 e.kl. 19 Til sölu Fiat 128 árg. '74. ekinn 72 þús. km. ný sprautaður. Uppl. i sima 72084. Ýmsie varahlutir úr VW árg. '66 til sölu. Uppl. i sima 76584. Til sölu Austin Mini árg ’74. orangerauður, ekinn 63 þús. km. Uppl. I sima 14007 eða 34568. Saab 96 árg. '69 Til sölu. Astand mjög gott. Upp- tekin véi o.fl. Uppl. i sima 36479. Til sölu Scania búkki I góðu lagi. Uppl. I sima 98-1134 e.kl. 7 á kvöldin Oldsmobile Delta árg. ’71. til sölu. Innfluttur ’76, sjálfsk., með veltistýri, rafmagni i rúðum og sætum.krómfelgur. Grænsan- seraöur að lit með svörtum vinyl- toppi. Skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl. i sima 93-2488. Til sölu er Fiat 125 P ’72.Verð 450 þús.kr. miðað við staðgreiðslu Uppl. i sima 66643. Til sölu er Ford Transit árg. ’70 Til sýnis á Borgarbílasölunni. Rússajeppi frambyggður með 6 cyl. Ford vél og nýjum dekkjum, innréttaöur, til sölu. Uppl. i sima 54187 e. kl. 19 á kvöldin. óska eftir góðri 6 strokka vél i Chevrolet Impala árg. '66. 230-250 cub. Uppl. i si'ma 19535 e. kl. 18. Til sölu Fiat 128 árg. '74 nýlega upptekin vél, lélegt boddý. Tilboð: Uppl. I sima 92-3168. Rambler American árg..’66 tilsölu. Skoðaður ’79. Uppl. i’ sima 42268. Frá Akureyri. Til sölu Skoda LS 110 árg. ’74. Skoðaður ’79. Uppl. i sima 24844 Reykjavik. Til sölu Cortina vel með farin árg. ’74. Ekin 45 þús. km. Uppl. i sima 92-3634 eftir kl. 18. Til sölu Lada Sport ’78. Skipti koma til greina. Simi 72291. Tilboð óskast i Fiat 128 Rallý. Skemmdur eftir árekstur. Uppl. i sima 92-3466. Blazer. Tækifæriskaup til sölu Blazer árg. ’74 8 cyl sjálfskiptur aflstýri og bremsur á aðeins kr. 3 millj. Uppl. i sima 13009 og 37199. Fiat 127 '72, Taunus 17 M '67 og ’68 2W6 Dodge Coronett ’66, Cortina ’69 og '71, Fiat 128 '74, Skodi 110 ’74, VW 1300 ’69, Mercedes Benz ’65, VW 1600 ’66, Peugeot 404 ’69. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10 simi 11397.. óska eftir Cortinum, árg. ’67-’71 til niður- rifs. A sama stað eru til sölu varahlutir i Cortinur árg. ’67-’70. Uppl. i sima 71824. Felgur grill guarder! Til sölu og skipta 15 og 16” breikkaöar felgur á flestar gerðir jeppa, tek einnig að mér að breikka felgur. Einnig til sölu grill guarder á Bronco. Uppl. i sima 53196. Stærsti bilainarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. (Bílaleiga —------------\ Bflaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila og Lada Topas 1600. AUt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opiö alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiðar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Akiö sjálf Sendibiíreiðar.nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Bátar 60-90 ha diselvél óskast i 5 tonna sportbát, helst 1800-3000 snúninga á minútu. Uppl. I sima 94-3769 á kvöldin og um helgar eða 94-3955. 17. júni nefndir ’79 Til þjónustu reiðubúinn á þjóö- hátlðardaginn. Grétar Hjaltason eftirherma. Umboðssimi: 16520. Aðrir simar 24260 og 99-1644. Diskótekið Disa — Ferðadiskótek Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósashow og leiki ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar viðskiptavina okkar og keppinauta fyrir reynslu. þekkingu og góða þjón- ustu. Veljið viðurkennda aðila til að sjá um tónlistina á skemmtun- um ykkar. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskótekið Disa, simar 52971 (Jón), 51560 og 85217 (Logi). Diskótekið Dolly ...er nú búið að starfa i eitt ár(28. mars). A þessu eina ári er diskó- tekið búið að sækja mjög mikið i sig veðrið. Dollý vill þakka stuðið á fyrsta aldursárinu. Spilum tón- list fyrir alla aldurshópa.Harmo- nikku (gömlu) dansana. Diskó — Rokk — popptónlist svo eitthvað sé nefnt.. Höfum rosalegt ljósa- show \ 'ð höndina ef óskað er. Tónlistin sem er spiluð er kynnt all -hressilega. Dollý lætur við- skiptavinine dæma sjálfa um gæði diskóteksins. Spyrjist fyrir hjá vinum og ættingjum. Uppl. og pantanasimi 51011. Nýtýndir laxamaðkar til sölu Uppl. i sima 31264. Geymið aug- lýsinguna. Laxamaðkar til sölu. Uppl. i sima 84860 og e.kl. 18 á kvöldin 36816. Ksja- Alls konar fasteignatryggð veðskuldabréf óskast i umboðs- sölu. Fyrirgreiðsluskrifstofan Vesturgötu 17 simi 16223.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.