Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 18
VÍSIR Mi&vikudagur 6, júni, 1979 » * ' 18 J (Smáauglýsingar — simi 86611 Til SÖIu Til sölu 3 svefnbekkir stereotæki, 2ja mánaöa Fischer segulband, Dynaco hátalarar, miöstærö, Pioneer plötuspilari, Aeke útvarpsmagnari einnig not- aö gólfteppi um 60 ferm. Uppl. I sima 18295 milli kl. 19-20. Oliutankur fyrir húsakyndingu til sölu.Uppl. i sima 33257. Til sölu 10 ha. Evenrude utanborösmótor, Emcostar, trésmiöavel meö rennibekk, eldhUsborö á stálfæti, málverk eftir Svein Þórarinsson o.fl. Uppl. i Sima 16435. Til sölu eru 6 handfærarúllur 24 vatta. Uppl. gefur Magnús i sima 94-7191. Til sölu overlock vél. Union Special, einnig Passat prjónavél meö litaskipti. Uppl. I sima 43510. Tii sölu eldhúsinnrétting. (Neðri hluti U-laga og efri L- laga) ásamt tveimur Rafha elda- vélum. Einnig ein tekkhurö i karmi. Uppl. i sima 81294 eða 23063. Trjáplöntur. Birki i Urvali.einnig Alaska-viöir, brekkuviöir, gljáviöir, alparibs, greni, fura o.fl. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4, Hafnarfiröi. Simi 50572. Opiö til kl. 22,sunnudaga.til kl. 16. Óskast keypt Óska eftir isskáp. Uppl. i sima 99-4542 á kvöldin. Tjaldvagnaeigendur. Hver vill selja mér tjaldvagn i góðu lagi, strax? Simi 75460 eftir kl. 5. (Húsgögn Til sölu Antikskápur Til sölu er stofuskápur með gleri. Uppl. i sima 17278 eftir kl. 7 i kvöld. Gó&i svefnbekkir til sölu. Uppl. I sima 42255. Til sýnis, afhendingar og sölu strax eftirtalið: Sem nýtt ljóstekkaö skrifborð m/læstum skáp, 2 læstum skúffum og 2 opn- um, með stóran skrifflöt og á 4 áskrúfuðum fótum. Einnig skatt- hol meö spegli, hirslum og 2 stór- um skúffum. Ennfremur rúm- fataskápur meö nýjum húnum og segullæsingu og keöjum, ný- málaöur mattsvartur. Rúm meö smágeymsluplássi undir, þarfn- ast bólstrunar. Og svo i restina rimlatréarmstóll viö skrifboröiö og litill bast-kollur. Selst allt saman á kr. 100 þús. Uppl. i sima 24608 eftir kl. 3. Til sölu hjónarúm frá Ingvari og Gylfa. 3ja ára gamalt. Verö 55 þús. kr. Simi 74110. Til söiu vegna flutninga nýlegt og vel meö fariö hörpu- diskaiaga sófasett. Einnig borö- stofuskápur úr tekki. Uppl. I sima 92-3634 eftir kl. 18. Til sölu vel með farið hjónarúm. Uppl. i sima 51404. ANTIK Borðstofuhúsgögn, sófasett, sófa- borð, svenherbergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borð málverk og gjafavörur. Kaupum og tökum i umboössölu. Antík munir Laufásvegi 6, simi 20290. Hljómtæki ?, ■ oo o t «ó Til sölu Eticure hátalarar I mjög góöu ástandi. Uppl. i sima 13106 e.kl. 19. Til söiu Pioneer hljómflutningstæki 80 watta RMS magnari, plötuspilari og tveir HPM 60 sinuswött hátalarar. Verö kr. 380 þús. útborgun eftir samkomulagi. Uppl. i sima 41654. Til sölu Ficher kassettudekk, studio standard CR 5120, þriggja hausa meö Dolby systemi. Uppl. i sima 72065. Orange magnarasamstæöa 200 wött tíl sölu. Uppl. i sima 95-5711. Heimilistæki Til sölu AEG eldavél.Uppi. i sima 72084 Til sölu Rafha eldavél. hærri gerð, 4ra hellna mjög vel meö farin. Verö kr. 35þús. Uppl. I sima 118391 dag og næstu daga. Til sölu litill Elecrolux isskápur, 2ja ára tekklituö hurö, verö kr. 80 þús Uppl. i sima 39157 e. kl. 16. Eldhdsbor&, 3 bakstólar, og 2 koliar til sölu verð kr. 50 þus. Til sýnis aö Rjúpufelli 1. e.kl. 18. (Teppi Til sölu ca. 50 ferm af notuðu gólfteppi, rauðu, einnig AEG, bakarofn og helluborö. Uppl. i' sima 27637 e.kl. 19 á kvöldin Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur -herbergi -ganga -stiga og skrifstofur. Teppabúöin, Siöu- .múla 31, simi 84850. Hjól-vagnar Tii sölu telpna og drengjareiöhjól.Uppl. i sima 36195. Reiðhjól, óska eftir aö kaupa 26”-28” drengjareiöhjól, má þarfnast lag- færingar. Vinsamlega hringiö i sima 85566 fyrir kl. 5 eöa 50749 e.kl. 18. Til sölu 10 gira kappakstursreiðhjól. Uppl. I sima 74093 eftir kl. 19.30. Til sölu telpna-hjól meö girum fyrir ca. 10-12 ára. Uppl. I sima 36913 eftir kl. 17. Verslun Mikiö úrval af góðum og ódýrum fatnaöi á loftinu hjá Faco, Laugavegi 37 Fatna&ur á börnin I sveitina, axlabandabuxur, gallabuxur stæröir 1-40, flauelsbuxur, smekkbuxur, peysur, vesti, skyrtur, anorakar á börnogfulloröna, náttföt, nærföt, sokkar háir og lágir, ullarleistar, sokkabuxur, ódýrir barnabolir, handbolir, handklæöi, þvottapok- ar, Póstsendum, S.Ó. búöin, Laugalæk, simi 32388, (hjá Verðlistanum). Frá gró&rarstö&inni Rein. Sala á fjölærum plöntum er hafin og stendur yfir, sem hér segir: Föstudaginn 1. júni Laugardaginn 2. júni Föstudaginn 8. júni Laugardaginn 9. júni Sunnudaginn 10. júni Föstudaginn 15. júni Laugardaginn 16. júnf Opið kl. 2-6. Plöntuskrá á staön- um. Rein, Hliöarveg 23, Kópa- vogi. Kaupiö bursta frá Blindraiön, Ingólfstræti 16. Or&sending til vi&skiptavina úti á landi. Sögurnar sigildu: Alpaskyttan og sagan frá Sandhólabyggð og Undina eru allar i ársritum Rökkurs, en af þvi eru komin 2 bindi 128 og 112 bls., fjölbreytt aö efni. Vandaöur frágangur.mikiö lesmál.fyrir litinn pening. Verö 2000 kr. bæöi bindin. Send buröargjaldsfritt. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15.Simi 18768 Pósthólf 956 Rvik. Takiö eftir Smyrna, hannyröavörur, gjafa- vörur. Mikiö úrval af handa- vinnuefni m.a. efni i púöa, dúka, veggteppi og gólfmottur. Margar stæröir oggeröir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikiö litaúrval og margar geröir af prjónagarni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborð, koparvörur, trévör- ur. Einnig hin heimsþekktu pricés kerti i gjafapakkningum. Tökum upp eitthvaö nýtt I hverri viku. Póstsendum um allt land. Hof, Ingólfsstræti simi 16764, gegnt Gamla bió. Orvai af blómum. Pottablóm frá kr. 670,- Blóma- búnt á aðeins kr. 1.950.-, sumar- blóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garöáhöld og úrval af gjafavörum. Opið öll kvöld tilkl. 9. Garðshorn viö Reykjanesbraut, Fossvogi. Simi 40500. Fatnadur Halió dömur Stórglæsileg nýtisku pils tii sölu, þröng pils I miklu litaúrvaii. Enn- fremur pils úr flaueli og terelyn- efnum i öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverö. Uppl. i sima 23662. sr 5B- Barnagæsla Tek börn I gæslu allan daginn, æskilegur aldur 1 -3ja ára. Hef leyfi. Uppl. i sima 76198. Stelpa óskast til að gæta 3 1/2 árs stráks i Rauöageröi. Uppl. i sima 32555. Tapaó - f undfó Gulur verkfærakassi tapaöist á laugardag. Finnandi vinsamlega hringi i sima 82555 eöa 22817. Labradorhundurininn Wili Wilson tapaöist frá Silungapolli, hann er gulur aö lit meö brúna skellu á trýni. Uppl. i sima 81615 eöa 23774. Skinnkragi, brúnn tapaöist á Skothúsvegi hvitasunnudag. Finnandi vin- samlegast hringi i sfma 30632. Ljósmyndun Sportmarka&urinn auglýsir Ný þjónusta, tökum nú allar ljós- myndavörur I umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningavélar ofl., ofl. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. (Þjónustuauglýsingar J BF. FRAMTAK HF. Nökkvavogi 38 V Er stiflað Simar: Traktorsgrafa, traktorspressa, traktor og traktors- vagn til leigu. 30126 & tjtvega húsdýra- 85273 áburð og mold. 'V' 1 verkpallaleig sal umboðssala ht.llvfikj>,|ll,»» fit fiveisKon.i* vuMi.*tiJs OO m Un>nq.ifviM»io o<V'.|vj. .tion.iðu h.lflOlpOIM k v v mum \[1 *kí 'AL. Aí i ’. Nt isnjoui * ; ý VEBKF&LLARP V S A, VIÐ MIKIATORG. SÍMI 21228 •6 Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurl'öllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUH ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR SKERPINGAA nt VI Sll'RBI K(i 7.t Kl N KJ-WIK SIMI 77070 'YEr stíflað? Stifluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc- rörum, baðkerum og niðurföil- um. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðal- steinsson ■K> Húsaþjónustun sf. MÁLNINGARVINNA Tek aö mér hverskonar málningarvinnu, utanhúss og innan, útvega menn i múrverk, sprunguviögeröir, smiöar ofl. Tilboö — Mæling — Timavinna. Versliö viö ábyrga aöila. tmm wm -) Sögum gólfflisar, ^veggflísar og fl. ’ HELLU^STEYPAN STKTT Hyrjarhöfða 8 S(8621l| Húsaviðgerðir Þéttum sprungur í steyptum veggjum, gerum við steyptar þakrennur og berum i þær þéttiefni. Einnig þak og múr- viðgerðir, málningarvinna ofl. Uppfýsingar í sima 81081 og 74203. STARTARAVIÐGERÐIR Gerum viö startara, altornatora og dýnamóa. Vindum rafmótora. Spennustillar fyrir Bosch alternatora og dýnamóa 12 og 24 volt, einnig anker •I Rosch startara og dýnamóa. Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari Simi 72209. BÓLSTRUN Bólstrum og klæðum húsgögn. Fast verð ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 18580 og 85119. 8|ónvarpsviðgerftir rafvélaverkstæði, sími 23621, Skúlagötu 59 I portinu viö Ræsi hf. HEIMA EÐA Á VERKSTÆOI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. DILAEIGEHDUR Bjóðum upp á feikna úrval af bílaútvörpum, sambyggðum tækjum og stökum kasettuspil- urum yfir 30 gerðir ásamt stereohátölurum. < l a Einholti 2. Reykjavík Sími 23220

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.