Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 6
vism MiOvikudagur 6, júni, 1979 ÍSLANDSMÓTID 1. DEILD Laugardalsvöllwr (aðalleikvangur) i kvöld kl. 20. Þrottur Fram Teitur ínn óskar Jakobsson. Þessi sterki kastari er nú kominn heim eftir vetrardvöl viO æfingar og nám i Texas. Vísismynd Einar Allt tðr í baklás í störu keppninni „Þetta hefur veriö alveg frá- bærtaö dvelja þarna viö æfingar ognám”, sagöi frjálsiþróttamaö- urinn góökunni, Óskar Jakobs- son, er viö náöum tali af honum i gærkvöldi, en óskarkom heim til Islands i fyrradag eftir aö hafa dvaliö i Texas i Bandarik junum i allan vetur. Óskar tók þátt i stærsta frjáls- iþróttamóti bandarisku háskól- anna, sem haldiö var um siöustu helgi rétt hjá Chicago. Er þaö meistaramót háskólanna og senda þeir því þangaö allt sitt besta keppnigfólk. Sem dæmi um styrkleika þess má benda á aö lágmarksárangur sem þurfti til aö fá að keppa i kúluvarpi, var 18 metrar og 56 metrar i kringlu- kasti. „Ég geröi þau mistök aö taka þátt bæöi i kvlluvarpinu og kringlukastinu, þvi ég haföi náð lágmörkunum þar”, sagöi Óskar. „Ég átti aldrei aö gera þaö, þvi mótiö stóö yfir i þrjá daga og þetta rakst hvaö á annaö. Ég komst i Urslitakeppnina i báðum greinunum, en þar fór allt úr skorðum hjá mér og ég hafnaöi i tiunda sæti i kringlukastinuog ni- unda sæti I kúlunni. Ég kastaöi kúlunni 18,50 metra, en sigurvegarinn kastaði henni 20,38 metra. Kringlan vannst á 63,90metrum og var það mörgum metrum lengra en ég kastaði henni þarna i Urslitunum. Þetta var voðalegtáfallaðlenda i þessu á svona mikilvægu móti, en ég lærði það þó á þvi aö, að hér eftir keppi ég ekki i tveim erfiöum greinum, þar sem fara verður i gegnum undankeppni, undanúr- slit og Urslitakeppni á þrem dög- um”, sagði Óskar, sem tekur lflc- lega þátt i fyrsta mótinu hér heima á Selfossi um nastu helgi... —klp— Atvinnumennirnir okkar í knattspyrnu eru nú farnir að tínast til landsins fyrir leikinn við Sviss um næstu helgi, og má telja nokkuð víst að fimm atvinnumenn verði i íslenska liðinu á laugardaginn. öruggt er, eins og fram kemur i frétt hér á siðunni, að Pétur Pétursson kemur ekki heim, og má telja öruggt að Teitur Þórðar- son veröi kallaður frá Sviþjóö i hans stað. Arnór Guðjohnsen og Jóhannes Eövaldsson eru þegar komnir hingað til lands, og i dag er von á Asgeiri Sigurvinssyni. — Þá eru þeirkomnir til íslands i sumarfri Karl Þórðarson og Þorsteinn Bjarnason, og verður að telja lik- legt aö leitað verði til Karls um að veröa með i leiknum við Sviss. Ekki er búist við miklum breyt- ingum á landsliðshópnum frá siöustu leikjum, en hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi i hádeginu i dag. gk— Gott hjá peim ensku I Búlgaríu Enska landsliöiö i knattspyrnu, skipaö leikmönnum undir 21 árs, sigraöi Búlgariu mjög sannfær- andi í leik liöanna, sem fram fór i Búlgariu i gærkvöldi 3:1. Fyrsta mark Englands skoraöi Kevin Reeves eftir góðan undir- búningCyrille Regis, sem sjálfur bætti öðru marki viö skömmu siö- ar, og Reeves sá um að skora þriöja og siðasta markiö áöur en Búlgarir komust á blaö. Feyenoopfl gefur Pétri ekki frí Stefán tók stig af Ægismönnum Armann og Ægir skildu jöfn i Islandsmótinu i sundknattleik i Laugardalslauginni i gærkvöldi 8:8. Var mikill hamagangur i þeim leik eins og sjá má á m arka- skoruninni og þar ekkert gefið eftir fyrr en allir leikmennirnir voru komnir undir kalda sturtu eftir leikinn. Ægir haföi öll völd i leiknum til aö byrja með og komst i 7:3 i upphafi þriöju hrinu. Þá tóku Ár- menningar þaö ráö aö senda „trölliö” Stefán Ingólfsson fram aö 2ja metra linunni og svamla þar i von um að fá knöttinn og skora. Þaö tókst heldur betur þvi að Stefánsendiknöttinni markið hjá Ægi hvað eftir annað. Náði hann að minnka muninn i 6:8 áður en siöasta hrinan byrjaði og i henni sá hann um að skora þau 2 mörk sem þurfti til aö jafna. Stefán skoraöi 7 af 8 mörkum Armanns i leiknum, en Guðjón Guönason var markhæstur hjá Ægi með 5 mörk. Tveir leikir eru enn eftir í mótinu — KR/Armann og KR/Ægir — en staðan þar er nú þannig aö Ægir er meö 4 stig, KR 2 stig og Armann 2 stig. _itip. „Það er nokkuð öruggt að ég kem ekki i landsleikinn'viö Sviss á laugardaginn. Þeir hér hjá Feyenoord vilja ekki gefa mér fri til að fara heim, þar sem viö eigum að leika siöasta leikinn i 1. deildinni á sunnudaginn”, sagði markakóngurinn Pétur Péturs- son, er við náöum tali af honum i sima i Rotterdam i gærkvöldi. „Feyenoord á möguleika á öðru sætinu i deildinni, en það þýðir sæti i UEFA-keppninni næsta ár, og það er ástæðan fyrir þvi að þeir vilja ekki gefa mér fri”, sagði Pétur. „Viö erum einu stigi á undan PSV Eindhoven i deildar- keppninni og verðum að sigra i leiknum á laugardaginn til að vera öruggir. Ég er mjög óhress með þetta, þvi að mig langar virkilega að komast i leikinn við Sviss, en ég vil heldur ekki lenda i neinum úti- stöðum við mina vinnuveitendur hér i Hollandi með þvi aö fara heim til tslands i þeirra óþökk, og þvi verð ég hér þegar lands- leikurinn fer fram,” sagði Pétur að lokum. Þess má Péturs við geta að i samningi Feyenoord, eins og raunar i samningum allra islenskra knattspyrnumanna sem leika erlendis, stendur að félagið skuli veita honum leyfi til að leika landsleiki fyrir Island, ef KSl óski eftir þvi. Að sjálfsögðu er hægt að krefjast þess að við þetta sé staðiö af félaginu, en það getur aftur á móti kostað það að Pétur lendir i vandræðum og þá jafnvel settur út úr aöalliðinu, en um stöðu i þvi eru margir menn hjá frægu félagi eins og Feyenoord er. —klp— NA ÞROTTARARNIR LOKSINS í STIG? Tekst Þrótturum að ná i sin fyrstu stig er þeir mæta Fram i 1. deild Islandsmótsins i knatt- spyrnu á Laugardalsvelli i kvöld? Það er ekki gott aö segja, en Þróttur hefur enn ekki komist á blað, á meðan Framarar hafa þrjú stig úr tveimur fyrstu leikj- um sinum i mótinu. Með sigri i' kvöld myndu Fram- arar skjótast i efsta sætið upp að hlið Akurnesinga, en Þróttarar myndu með sigri losa sig frá botnsætinu og skilja Hauka þar eftir eina. Þá verður einn leikur á Akur- eyri; en þar eigast við KA og IBV. — Báöir leikirnir hefjast kl. 20. fyrlr Pétur gegn svlss

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.