Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 12
VISIR Miðvikudagur 6, júni, 1979 Miðvikudagur 6, júni, 1979 HROLLUR TEITUR _________________________________1 > Kappreiöamenn/ boxara, golfara, tennisleikara og allt er þetta leiöinlegt. AGGI Og rafmagnið sem vinir þtnir Gat endurskoöandinn sparaö þér peninga pabbi? Þú veröur aö seaia vinum þinum aö skemmtunin sé búin. Pabbi i pu , getur ekki gert mér þetta. Þá vilja þau ^ekkert meö mig | l hafa. _ eyöa er alveg ógurlegt. gaddinn. I sambandi viö viöskiptin, já. ’BREAOl Komið krakkar. Ég skal lí*a ykkur eltir aukaherbergi svo þiö getiö spilaö plötur TJSsS) V og dansaö og lítiö einsl ‘n’ p og ykkur i vita ef ykkur vantar, jrj-TT skiptimynt.J veriö ósanngiarn l garö vina þinna. Bjóddu þeim he'mw .VS///. Ti-S .■ I Gömul hús meö neglt fyrir glugga eöa brotnar rúöur. Raufarhafnarbúar vilja aö þessi hús veröi rifin én á þessum verölitlu húsum hvlia veö þannig aö ekki hefur fengist leyfi til þess aö rifa þau og þau standa þarna ibúunum til ama. Gunnar V. Andrésson ljósmynd- ari. Þessi bryggjuhluti stendur eins og eyja á 7. áratugnum. I höfninni á Raufarhöfn eftir aö hafls haföi brotiö hann frá seint Víða í sjávarplássum útum land setur arf ur f rá síldarárunum enn svip sinn á umhverfi og útlit staða nna . Ga m lar bryggjur eru brotnar og fúnar ogsíldarbraggarog hús tilheyrandi síldar- stöðvunum grotna niður í hirðuleysi. Vísismenn áttu leið um Raufarhöfn fyrir nokkru og þar blasti þessi niður- níðsla við. í eldri bæjar- hlutanum stóðu nokkur hús og var neglt fyrir glugga eða rúður brotnar. Hjá nokkrum bæjarbú- um sem Vísir ræddi við kom það f ram að sveitar- stjórnin væri búin að reyna lengi að fá þessi hús keypt til niðurrifs án þess að samningar hefðu tekist. Flestþessara húsa eru í eigu manna sem búa fyrir sunnan. Ástæðan f yrir því að þessi hús f ást ekki keypt er að sögn heimamanna að á þess- um húsum hvíla veð. Og jafnvel þó að eigendur vilji láta rífa þessi verð- lausu hús er það ekki hægt vegna þessara veð- banda. Vísir bar þetta undir Svein Eiðsson sveitar- stjóra á Raufarhöfn en hann vildi ekkert láta hafa eftir sér um málið. Sveinn sagði að nú stæðu yfir samningar við eig- endur þessara gömlu sildarstöðva og kvaðst hann vera vongóður um farsæla lausn. Það eru rúm 10 ár síðan síld var söltuð síðast á Raufarhöfn. Þessum eignum hefur ekki verið haldið við síðan nema ef hægt hefur verið að nota þær til annarra hluta. „Við teljum þetta vera til skammar fyrir þorp- ið," sagði einn íbúanna við Vísi. „Og er okkur öll- um til leiðinda og ama." — KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.