Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Mi&vikudagur 6, júni, 1979 B'ýstu við bráðabirgða- lögum i farmannadeil- unni? Svavar Ingólfsson, vélvirki: Ég hugsa ekki, lagasetning á engan rétt á sér í þessu tilviki. vieu oenedíklsson: ÍNéi. Birna Lúöviksdóttír, nemi? Ég hefekki hugmynd um þetta mál, ég held þó ekki. Sigurgeir Baldursson, nemi: Já ég býst vi& þvi. Mér finnst þaö ekki rétt stefna, farmenn fá litiö út úr þvi. Asmundur Ársælsson, sjóma&ur: Nei, ég vona aö þaö veröi ekki gert. Má alveg sleppa því. uppfinning hiá Útgerðarfélagi Akureyrar: NÝR LYFTARI MEÐ GRIPKLÚ um 3500 fiskkassa og hefðu 16 kassar farið á bretti þannig að þegar lyftarinn væri kominn i fulla notkun gætu þeir losað sig við um 220 trbretti. Klóin vinn ur þannig að hún þrýstir köss- unum þéttingsfast saman eftir að hún hefur tekið utan um þá. Hafist var handa við nýtt hús- næði hjá ÚA 1977 og er nú unnið af fullum krafti að flytja starf- semi frystihússins þangað og jafnframt hefur verið unnið að allmiklum endurbótum. Gisli sagði að nú þegar væru komnar um 300 milljónir i það verk. —KS - sparar fyrirtækinu 220 trébretti Hjá útgerðarfélagi Akureyr- ar hefur verið hönnuð sérstök kló framan á lyftara sem flytur til fiskkassa. Þessi kló gerir það að verkum að bretti undir fisk- kassana verða óþörf. „Þetta sparar mikið þvi tals- verðir fjármunir eru bundnir i brettunum. Auk þess sem meira rými verður i fiskgeymslum og meiri þrifnaður”, sagði Gisli Konráðsson framkvæmdastjóri ÚA i samtali við Visi. Gisli sagði að margir hefðu hjálpast að við þessa uppfinn- ingu eða leynivopn frystihússins eins og hann kallaði það og væri ekki hægt að eigna hana neinum einstökum. Sem dæmi um hagræðið fyrir ÚA af þessari uppfinningu nefndi Gisli að þeir væru með „Leynivopniö”. Þessi kló framan á lyftaranum getur lyft 16 fiskkössum án þess aö þeir séu á brettum. Viö þaö sparast miklir fjármunir sem bundnir eru I þessum brettum auk þess sem rýmra veröur i fisk- vinnsiustöövum. Visismynd GVA. Umsjón: Katrin Pálsdóttir og Haildór Reynisson Gashylkin fyrir sumarío: „Örugg um er „Aðalatriðið i sambandi við meðferð á gaskútum er að menn fylgi algerlega þeim meðferðar- reglum sem eiga við hverju sinni,” sagði Kristján Jónsson starfsmaður Kósangassölunnar þegar Visir ræddi við hann um meðferð á gaskútum. Kristján sem sem sem sjálfur er gamall blaðamaður á Visi sagði að þegar skipt væri um hylki ættu menn fyrst að ganga úr skugga um að allt gas væri búið af kútnum. Ennfremur að vera ætið þar sem loftræsting væri góð, t.d. i tjalddyrum eða út viö dyr i sumarbústað. Það minnkaði hættuna a sprengingu ef eldur kæmist að gasi sem e.t.v. læki út. ef regl- fylgt” En aðalreglan væri samt sú að vera ekki með opinn eld þar nálægt sem skipt væri ‘um gas- kúta. Þá tók Kristján fram að stund- um leyndist hætta þegar menn kæmu að sumarbústað eftir aö nokkur timi væri liðinn siðan þeir komuþangað siöast Þá kynni gas að hafa safnast fyrir i bústaðnum og þvi mættu menn ekki ganga beint inn með logandi tóbak. Annars taldi Kristján að ekki væri i raun mikil hætta af meö- höndlun á gasi ef menn gættu þess sem hér hefur verið minnst á. All- ir stærri gaskútar væru að auki búnir öryggisventlum þannig að gas læki út ef þrýstingur i þeim Ein aöalreglan er sú aö vera ekki meö opinn eld náiægt þar sem skipt er um gaskúta. 1 myndinni eru gashylki fyrir litla feröaprimusa Vísismynd JA. Þegar skipt er um hylki veröur aö ganga úr skugga um aö allt gas sé búiö af kútnum. yrði of mikill og ef gas væri i andrúmsloftinu fyndist þaö strax á lyktinni þvi lyktarefni væri sett i gasið. Kristján fræddi okkur á þvi að Kósangassalan væri annars veg- ar með gul gashylki sem væru ekki með skrúfanlegum krana heldur með skrúfanlegum þrýsti- minnkara sem skammtaði gas i samræmi við þá notkun sem hann væri ætlaöur til. Þessi tæki væru vengjulega tengd við gas- hylkin með slöngu og þar væri einkum að þvi að gæta aö tryggi- lega væri gengið frá samskeytum meö hosuklemmum. Einnig væru þeir meö blá tæki þar sem gas- hylkið væri aðeins notað einu sinni og væru það létt tæki sem hentuðu þeim er hyggðu á göngu- ferðir. Þessi litlu tæki kostuðu 5.375 kr. en 200 g fyllingar á þau 550 kr. A gulu hylkin sem væru stærri og meira notuð i sumarbú- staði kostaði 5 kg. fylling 3500 kr. en 11 kg fylling 6300 kr. Venjuleg eyðsla i sumarbústað væri um 11 kg af gasi yfir mánuðinn. - HR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.