Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 2
r r r VtSJM Fimmtudagur 14. júni 1979 ’"’1' k BSRB ÞINGI l Reykiavlk Hvað finnst þér hafa einkennt þingið? Björn Sigurösson lögreglumaöur Reykjavik:Þaö er mikiö starf og mikill pappir sem liggur á borö- um. Haukur Helgason skólastjóri Hafnarfiröi: Mér finnst öll vinna hafa beinst aö málefnalegri um- ræöu um stööu sambandsins. Mörg merk mál hafa komiö fram m.a. hugmyndir um stofnun sér- staks bæjarmálaráös og stofnun verkfallssjóös. Bogi Bjarnason lögreglumaöur Reykjavik: Mér finnst þetta vera ósköp venjulegt þing. Þaö er einna helst pappirsflóöiö en þing- skjöl eru oröin um 60. Garöar Hannesson slmstöövar- stjóriHverageröi:Samstaöan um aö vernda áunninn árangur siö- ustu samninga. Haraldur Hannesson vélstjóri llitaveitu Reykjavfkur: Þaö fór rólega af staö og litiö hefur veriö tekiö á alvarlegri málum. En eft- ir þvi sem logniö er meira má bú- ast viö meiri stormi. Umsjón: Katrln Pálsdóttir og Halldór Reynisson Miklar bygglngarfram- kvæmdir á vopnaflrði Veriö er aö ganga frá innrétt- ingum i Heilsugæslustööinni og siöan veröur lóöin fullgerö. 1 stööinni veröur aöstaöa fyrir lækni og hjúkrunarkonu. Einnig er þar ein sjúkrastofa og aö- staöa fyrir fæöingar. Þá veröur útbúin fullkomin tannlæknastofa i sumar i lækna- bústaönum. Búiö er aö panta tæki i stofuna fyrir um 7 milljónir króna en hluti tækj- anna var i eigu hreppsins fyrir. Kristján sagði, aö um 65-70% gatna á Vopnafiröi væri lagöur oliumöl. Minni áhersla yröi lögö á gatnagerö i sumar en frekar yröi stefnt aö þvi aö ganga frá kantsteinum og gangstéttum. Ný hundrað metra löng bryggja var gerö á Vopnafirði á árunum 1977 og 1978 og I sumar veröur unniö fyrir um 40 milljónir viö aö steypa kant á stálþiliö og ganga frá lögnum og lýsingu. í fyrra var steyptur kjallari fyrir 6 Ibúöa fjölbýlishúsi meö leiguíbúöum á vegum sveitarfé- lagsins og nú er búiö aö gera verksamning fyrir um 120 mill- jónir til aö halda áfram viö hús- iö. Talið er aö lokið veröi við smiöi hússins I febrúar 1980. Mikiö hefur verið byggt á Vopnafiröi undanfarin ár og nú eru um 20 ibúðir þar i smiöum. Þá er hugmyndin aö byrja i haust á byggingu iðnaöarhús- næöis þar sem slökkvistööin á aö vera til húsa, en ekki hefur ennþá tekist aö tryggja lánsfé til verksins. —KS Þaö sem háir okkur einnig eru flutningserfiöleikar. Þaö eru þungatakmarkanir á vegunum nú i vor. T.d. er 5 tonna hámarks- öxulþungi á Fjarðarheiöi. Þaö sem hefur aöallega bjargaö okkur hingaö til, er aö viö þurfum alltaf aö vera með um 30 daga lager, út af ferðum hingaö og þvl getaö staöiö okkur nokkuö vel I stykk- inu. Feröamenn úr Smyrli versla mikiö hjá okkur. Verslunin hefur á sér gott orð meöal þeirra, en ekki er gott aö segja um framtlð- ina ef verkfalliö heldur mikiö á- fram, þvi vörur koma hingað i fyrsta lagi þrem vikum eftir aö verkfall leysist”, sagöi Ólafur aö lokum. Vík i Mýrdal „Astandiö hér er ótrúlega gott”, sagöi Kjartan Kjartansson verslm. I Vik. „Þaö sem okkur vantar aöallega eru ávextir. Hins vegar mun fara aö bera á vöru- skorti hjá okkur eftir rúma viku ef ekkert skeöur I verkfallsmál- um. En viö erum vel settir eins og er”, sagöi Kjartan aö lokum. Eins og kom fram, eru vanda- málin langt frá þvi aö vera leyst þó aö verkfall farmanna leysist á næstunni. Þaö tekur skipin um tvær vikur aö ná I vörur og koma þeim til Reykjavikur, en siöan á eftir aö koma þeim út á lands- byggöina. Aö visu eru vörur I mörgum þessara skipa sem biöa uppskipunar, þær eru I flestum tilfellum beinar neysluvörur. m---------------------► Sykur I kaffiö veröur sjaldgæfur hlutur ef farmannaverkfalliö leysist ekki á næstunni. Allm iklar framkvæmdir veröa I Vopnafirði I sumar á vegum sveitarfélagsins. Veröur meöal annars gengiö frá heilsu- gæslustöö, haldið áfram meö smiöi leigulbúöa og ráögert er aö byggja sorpbrennsluþró aö þvl er Kristján Magnússon sveitarstjóri á Vopnafiröi sagöi I samtali viö VIsi. Sorpbrennsluþróin verður byggð noröan viö bæinn og við það að brenna sorpinu eyðist um 94-96% af því. Hingaö til hefur sorpið verið brennt út á viöa- vangi en það hefur fokiö til og •veriö til óþrifnaöar. Kristján Magnússon sveitarstjóri á Vopnafiröi. Vfsismynd GVA. um 70% gatna meö oiíumöl Vöruskortur á landsbyggölnni Ahrif farmannaverkfallsins, sem staöiö hefur I um 7 vikur, fara nú aö komailla viö kaunin á hinum almenna borgara I landinu. Eftir um þaö bil viku fer aö veröa aivarlegur skortur á nauösynjavöru I flestum verslunum landsbyggöarinnar. Nú þegar eru ferskir ávextir fluttir meö flugvélum til landsins, en þeir eru dýrari og borga neytendur aukakostnaöinn beint úr eigin vasa. Visir kannaöi birgöir neysluvara I nokkrum verslunum úti á landi. Akranes „Birgöir af mjöli og sykri eru orönar mjög litlar”, sagöi Einar Ólafsson kaupm. á Akranesi. „Annars er þaö mesta furða hve vel hefur gengiö aö láta þetta duga hingaö til. Allir ávextir koma meö flugi, en fólk viröist ekki setja þaö fyrir sig þó þeir séu dýrari. Þeir eru jafnmikiö keypt- ir fyrir þvl. Ég reikna ekki meö aö vöru- skortur fari aö segja verulega til sin fyrr en eftir rúma viku”, sagöi Einar aö lokum. Akureyri „Þaö er fariö aö örla á vöru- skorti hér hjá okkur”, sagöi Björn Baldurs, verslunarfulltrúi KEA á Akureyri. „Viö erum háöir skipa- feröum meö sekkjavöru, ávexti og pakkavöru I einhverju magni. Þó er ástandiö meö iðnaöarvöru verst. T.d. eru allar byggingavör- ur á þrotum, sérstaklega vantar grófar byggingavörur svo sem timbur og stál. Einnig er aö veröa sementslaust. Þetta ástand er náttúrlega mjög alvarlegt hér norðanlands þar sem sumariö er svo stutt. Menn veröa aö geta notaö hvern dag sumarsins ef ár- angur á aö nást viö aö koma sér þaki yfir höfuðiö! KEA sér um allt byggingarefni á félagssvæö- inu, og hefur engan veginn getaö annaö eftirspurn siöustu daga. Og þó verkfalliö leysist I dag, mun ástandiö stööugt versna, þvi þaö tekur skipin um tvær vikur aö sækja vöruna og afhenda hana I Reykjavik og siöan líöur vika áö- ur en viö fáum þær”, sagöi Björn aö lokum. Seyðisfjörður „Þaö má segja, aö ástandiö fari hraöversnandi”, sagöi Ólafur Már Sigurösson verslunarstj. á Seyöisfiröi. „Nýlenduvörur eru að ganga til þurröar og sykur er illfáanlegur. Ferskir ávextir eru búnir en grænmeti er til. Einnig er fariö aö bera á skorti á Islensk- um vörum unnum úr erlendum hráefnum. Hveitibirgöir eru sæmilega miklar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.